Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 17. september 2015 12:00 Jason Wu Glamour/Getty Ein vinsælasta förðunin fyrir næsta sumar á tískupöllunum á tískuvikunni í New York voru bjartar, mattar, rauðar varir. Tónninn var alveg frá appelsínurauðum út í rauðbleikan. Varirnar voru í algjöru aðalhlutverki, förðun á augum í lágmarki og húðin var heilbrigð og falleg. Til að draga fram kinnbeinin og til að fá fallegan ljóma í húðina var notaður highlighter. Við tökum þessari tísku fagnandi og erum strax farnar að láta okkur hlakka til næsta sumars.DKNYDKNYOscar De RentaBadgley MischkaVictoria BeckhamNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour
Ein vinsælasta förðunin fyrir næsta sumar á tískupöllunum á tískuvikunni í New York voru bjartar, mattar, rauðar varir. Tónninn var alveg frá appelsínurauðum út í rauðbleikan. Varirnar voru í algjöru aðalhlutverki, förðun á augum í lágmarki og húðin var heilbrigð og falleg. Til að draga fram kinnbeinin og til að fá fallegan ljóma í húðina var notaður highlighter. Við tökum þessari tísku fagnandi og erum strax farnar að láta okkur hlakka til næsta sumars.DKNYDKNYOscar De RentaBadgley MischkaVictoria BeckhamNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour