"Eldfjall haturs spúir úr Ráðhúsi Reykjavíkur“ Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 16. september 2015 16:48 Mynd/Skjáskot Eldfjall haturs spúir úr ráðhúsi Reykjavíkur hefur Ísraelski miðillinn Ynet eftir Emanuel Nachson, embættismanni Ísraelska utanríkisráðuneytisins. Miðlarnir Haaretz og Times of Israel greina einnig frá samþykkt borgarstjórnar Reykjavíkur um að fela innkauparáði borgarinnar að móta stefnu sem hefði það að markmiði að sniðganga varning frá Ísrael. Nachson liggur ekki á skoðunum sínum en hann segir að samþykktin sé sprottin út frá hreinræktuðu hatri.Björk VilhelmsdóttirVísir/Vilhelm„Það er engin ástæða eða réttlæting fyrir þessari ákvörðun, fyrir utan við haturinn sjálfan, sem felur í sér að sniðganga Ísrael, ríki gyðinga,“ segir hann. „Við vonum að einhver á Íslandi muni vakna til lífsins og stöðva þessa blindu og einhliða málflutning sem er beint að eina lýðræðisríkinu í Mið-Austurlöndum, Ísrael.“ Borgarstjórn samþykkti í gær tillöguna sem var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur, fyrrverandi borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. „Ég tel að borgin geti verið með skýr skilaboð um það að borgin muni ekki kaupa vörur af Ísrael á meðan Ísraelar kúga aðra þjóð á grundvelli kynþáttar og uppruna og múra Palestínumenn inni,“ sagði Björk fyrir afgreiðslu tillögunnar sem var samþykkt á borgarstjórnarfundi í gær.Borgarfulltrúinn Kjartan Magnússonvísir/vilhelmKjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er efins um að tillagan skili tilætluðum árangri en Sjálfstæðisflokkurinn kaus gegn henni. „Mannréttindabrot eru fram af fjölmörgum ríkjum víðs vegar um heim,„ segir hann “Ef borgarfulltrúar kjósa að sniðganga vörur frá einu landi vegna mannréttindabrota þar, hljóta þeir að vera sjálfum sér samkvæmir og beita sér fyrir sams konar sniðgöngu gagnvart öðrum þjóðum þar sem mannréttindabrot eru framin.“ Kjartan segist efins um að viðskiptabönn skili almennt tilætluðum árangri heldur séu frjáls viðskipti besta leiðin til að efla samskipti, efla mannréttindi og skilning ríkja á milli. Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
Eldfjall haturs spúir úr ráðhúsi Reykjavíkur hefur Ísraelski miðillinn Ynet eftir Emanuel Nachson, embættismanni Ísraelska utanríkisráðuneytisins. Miðlarnir Haaretz og Times of Israel greina einnig frá samþykkt borgarstjórnar Reykjavíkur um að fela innkauparáði borgarinnar að móta stefnu sem hefði það að markmiði að sniðganga varning frá Ísrael. Nachson liggur ekki á skoðunum sínum en hann segir að samþykktin sé sprottin út frá hreinræktuðu hatri.Björk VilhelmsdóttirVísir/Vilhelm„Það er engin ástæða eða réttlæting fyrir þessari ákvörðun, fyrir utan við haturinn sjálfan, sem felur í sér að sniðganga Ísrael, ríki gyðinga,“ segir hann. „Við vonum að einhver á Íslandi muni vakna til lífsins og stöðva þessa blindu og einhliða málflutning sem er beint að eina lýðræðisríkinu í Mið-Austurlöndum, Ísrael.“ Borgarstjórn samþykkti í gær tillöguna sem var síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur, fyrrverandi borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. „Ég tel að borgin geti verið með skýr skilaboð um það að borgin muni ekki kaupa vörur af Ísrael á meðan Ísraelar kúga aðra þjóð á grundvelli kynþáttar og uppruna og múra Palestínumenn inni,“ sagði Björk fyrir afgreiðslu tillögunnar sem var samþykkt á borgarstjórnarfundi í gær.Borgarfulltrúinn Kjartan Magnússonvísir/vilhelmKjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er efins um að tillagan skili tilætluðum árangri en Sjálfstæðisflokkurinn kaus gegn henni. „Mannréttindabrot eru fram af fjölmörgum ríkjum víðs vegar um heim,„ segir hann “Ef borgarfulltrúar kjósa að sniðganga vörur frá einu landi vegna mannréttindabrota þar, hljóta þeir að vera sjálfum sér samkvæmir og beita sér fyrir sams konar sniðgöngu gagnvart öðrum þjóðum þar sem mannréttindabrot eru framin.“ Kjartan segist efins um að viðskiptabönn skili almennt tilætluðum árangri heldur séu frjáls viðskipti besta leiðin til að efla samskipti, efla mannréttindi og skilning ríkja á milli.
Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira