Jordan Spieth bjartsýnn á gott gengi á BMW meistaramótinu 16. september 2015 16:15 Spieth ætlar sér stóra hluti um helgina. Getty Þrátt fyrir að hafa misst af niðurskurðinum í síðustu tveimur mótum á PGA-mótaröðinni og að hafa fallið úr efsta sæti heimslistans er Jordan Spieth bjartsýnn fyrir komandi átök á BMW meistaramótinu. Mótið er það þriðja í röðinni af fjórum í úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar og aðeins 70 stigahæstu kylfingar hennar hafa þátttökurétt í mótinu, en á næstu tveimur vikum munu þessir kylfingar skipta með sér sjö milljörðum króna í verðlaunafé og því er óhætt að segja að pressan á hverju höggi sé mikil. Leikið er á Conway Farms vellinum í Illinois en Spieth sagði við fréttamenn eftir æfingahringinn í gær að hann væri ekkert að stressa sig yfir slæmu gengi á undanförnum vikum. „Sumir eiga tvo slæma daga í röð í vinnunni og ég er engin undantekning. Mér líður samt vel núna og ég ætla mér að gera betur um helgina, ég er allavega fullur sjálfstrausts.“ Spieth leikur með Jason Day og Rickie Fowler í holli fyrstu tvo hringina en bein útsending frá mótinu hefst á morgun á Golfstöðinni klukkan 19:00. Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa misst af niðurskurðinum í síðustu tveimur mótum á PGA-mótaröðinni og að hafa fallið úr efsta sæti heimslistans er Jordan Spieth bjartsýnn fyrir komandi átök á BMW meistaramótinu. Mótið er það þriðja í röðinni af fjórum í úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar og aðeins 70 stigahæstu kylfingar hennar hafa þátttökurétt í mótinu, en á næstu tveimur vikum munu þessir kylfingar skipta með sér sjö milljörðum króna í verðlaunafé og því er óhætt að segja að pressan á hverju höggi sé mikil. Leikið er á Conway Farms vellinum í Illinois en Spieth sagði við fréttamenn eftir æfingahringinn í gær að hann væri ekkert að stressa sig yfir slæmu gengi á undanförnum vikum. „Sumir eiga tvo slæma daga í röð í vinnunni og ég er engin undantekning. Mér líður samt vel núna og ég ætla mér að gera betur um helgina, ég er allavega fullur sjálfstrausts.“ Spieth leikur með Jason Day og Rickie Fowler í holli fyrstu tvo hringina en bein útsending frá mótinu hefst á morgun á Golfstöðinni klukkan 19:00.
Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti