Búið að velja landslið alpagreina fyrir komandi vetur Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. september 2015 12:30 Helga María. Vísir/Getty Skíðasamband Íslands tilkynnti í dag landslið alpagreina fyrir komandi vetur sem og yngri æfingahópa og verkefnastjóra þeirra. Landsliðið skipa Freydís Halla Einarsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og Sturla Snær Snorrason úr SKRR og María Guðmundsdóttir úr SKA. Freydís, Helga og María komust allar nýlega inn í skíðaháskóla og munu stunda þar nám ásamt æfingum í vetur. Munu Freydís og María vera í bandarískum skólum á meðan Helga verður í Noregi. Þá var á sama tíma tilkynnt hverjir yrðu í æfingarhópnum fyrir HM unglinga en tvær stúlkur og tveir piltar voru valdnir. Voru það Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, Kristinn Logi Auðunsson og Sigurður Hauksson úr SKRR og Andrea Björk Birkisdóttir úr Dalvík. Að lokum var sérstakur æfingarhópur nefndur Ung og efnileg en hann skipa átta unglinga. Hópinn má sjá hér fyrir neðan en verkefnastjórar fyrir hópinn verða Egill Ingi Jónsson og Grímur Rúnarsson.Landsliðið 2015/2016 Freydís Halla Einarsdóttir - SKRR Helga María Vilhjámsdóttir - SKRR María Guðmundsdóttir - SKA Sturla Snær Snorrason - SKRRSamansett mynd af íslenska landsliðinu.Mynd/AðsendHM unglinga æfingahópur 2015/2016 Andrea Björk Birkisdóttir - Dalvík Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir - SKRR Kristinn Logi Auðunsson - SKRR Sigurður Hauksson - SKRRUng og efnileg æfingahópur 2015/2016 Aron Steinn Halldórsson - UÍA Bjarki Guðjónsson - SKA Björn Ásgeir Guðmundsson - SKRR Georg Fannar Þórðarson - SKRR Jón Gunnar Guðmundsson - SKRR Jökull Þorri Helgason - Dalvík Katla Björg Dagbjartsdóttir - SKA Sigríður Dröfn Auðunsdóttir - SKRR Aðrar íþróttir Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
Skíðasamband Íslands tilkynnti í dag landslið alpagreina fyrir komandi vetur sem og yngri æfingahópa og verkefnastjóra þeirra. Landsliðið skipa Freydís Halla Einarsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og Sturla Snær Snorrason úr SKRR og María Guðmundsdóttir úr SKA. Freydís, Helga og María komust allar nýlega inn í skíðaháskóla og munu stunda þar nám ásamt æfingum í vetur. Munu Freydís og María vera í bandarískum skólum á meðan Helga verður í Noregi. Þá var á sama tíma tilkynnt hverjir yrðu í æfingarhópnum fyrir HM unglinga en tvær stúlkur og tveir piltar voru valdnir. Voru það Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, Kristinn Logi Auðunsson og Sigurður Hauksson úr SKRR og Andrea Björk Birkisdóttir úr Dalvík. Að lokum var sérstakur æfingarhópur nefndur Ung og efnileg en hann skipa átta unglinga. Hópinn má sjá hér fyrir neðan en verkefnastjórar fyrir hópinn verða Egill Ingi Jónsson og Grímur Rúnarsson.Landsliðið 2015/2016 Freydís Halla Einarsdóttir - SKRR Helga María Vilhjámsdóttir - SKRR María Guðmundsdóttir - SKA Sturla Snær Snorrason - SKRRSamansett mynd af íslenska landsliðinu.Mynd/AðsendHM unglinga æfingahópur 2015/2016 Andrea Björk Birkisdóttir - Dalvík Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir - SKRR Kristinn Logi Auðunsson - SKRR Sigurður Hauksson - SKRRUng og efnileg æfingahópur 2015/2016 Aron Steinn Halldórsson - UÍA Bjarki Guðjónsson - SKA Björn Ásgeir Guðmundsson - SKRR Georg Fannar Þórðarson - SKRR Jón Gunnar Guðmundsson - SKRR Jökull Þorri Helgason - Dalvík Katla Björg Dagbjartsdóttir - SKA Sigríður Dröfn Auðunsdóttir - SKRR
Aðrar íþróttir Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira