Björt framtíð með innkaupabanni á ísraelskar vörur í Reykjavík en á móti því í Hafnarfirði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. september 2015 10:59 Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi BF í Hafnarfirði, og Björn Blöndal, borgarfulltrúi flokksins. Eins og greint hefur verið frá samþykkti borgarstjórn Reykjavíkur á fundi sínum í gær að setja innkaupabann á vörur frá Ísrael. Á meðal þeirra sem greiddu atkvæði með tillögunni voru borgarfulltrúar Bjartrar framtíðar en sumarið 2014 var sams konar tillaga lögð fram í bæjarráði Hafnarfjarðar. Björt framtíð greiddi þá atkvæði gegn tillögunni sem var felld með þeirra atkvæðum og Sjálfstæðisflokksins. „Við erum náttúrulega fylgjandi öllum mannúðarmálum. Málið kom upp í fyrra og á þeim tímapunkti lá ekki fyrir hvaða áhrif það hefði á rekstur bæjarins ef við ætluðum að útiloka allar vörur, hvaða fyrirtæki yrðu á bannlista og svo framvegis,“ segir Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði. Hann segir bókun Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokksins bera með sér að bæjarfulltrúarnir harmi það ástand sem er í Palestínu. Niðurstaðan á sínum tíma hafi þó verið að samþykkja ekki innkaupabann. „Ég hef ekkert út á það að setja að Reykjavíkurborg taki þessa afstöðu. Hún er auðvitað höfuðborg og með annan status heldur en sveitarfélag eins og Hafnarfjörður.“ Aðspurður hvort að þarna gæti ekki misræmis í stefnu Bjartrar framtíðar sem stjórnmálaflokks segir Einar svo ekki vera: „Sveitarstjórnir eru náttúrulega sjálfstæðar og það er ekki lögð fyrir okkur einhver lína af æðra valdi. Við vinnum nokkuð sjálfstætt og tökum hvert mál fyrir sig og tökum afstöðu til þess.“ Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Björk kveður borgarstjórn: Reykjavíkurborg samþykkir viðskiptabann á Ísrael Síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn samþykkt með níu atkvæðum gegn fimm. 15. september 2015 17:30 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Eins og greint hefur verið frá samþykkti borgarstjórn Reykjavíkur á fundi sínum í gær að setja innkaupabann á vörur frá Ísrael. Á meðal þeirra sem greiddu atkvæði með tillögunni voru borgarfulltrúar Bjartrar framtíðar en sumarið 2014 var sams konar tillaga lögð fram í bæjarráði Hafnarfjarðar. Björt framtíð greiddi þá atkvæði gegn tillögunni sem var felld með þeirra atkvæðum og Sjálfstæðisflokksins. „Við erum náttúrulega fylgjandi öllum mannúðarmálum. Málið kom upp í fyrra og á þeim tímapunkti lá ekki fyrir hvaða áhrif það hefði á rekstur bæjarins ef við ætluðum að útiloka allar vörur, hvaða fyrirtæki yrðu á bannlista og svo framvegis,“ segir Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði. Hann segir bókun Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokksins bera með sér að bæjarfulltrúarnir harmi það ástand sem er í Palestínu. Niðurstaðan á sínum tíma hafi þó verið að samþykkja ekki innkaupabann. „Ég hef ekkert út á það að setja að Reykjavíkurborg taki þessa afstöðu. Hún er auðvitað höfuðborg og með annan status heldur en sveitarfélag eins og Hafnarfjörður.“ Aðspurður hvort að þarna gæti ekki misræmis í stefnu Bjartrar framtíðar sem stjórnmálaflokks segir Einar svo ekki vera: „Sveitarstjórnir eru náttúrulega sjálfstæðar og það er ekki lögð fyrir okkur einhver lína af æðra valdi. Við vinnum nokkuð sjálfstætt og tökum hvert mál fyrir sig og tökum afstöðu til þess.“
Reykjavíkurborg sniðgengur Ísrael Tengdar fréttir Björk kveður borgarstjórn: Reykjavíkurborg samþykkir viðskiptabann á Ísrael Síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn samþykkt með níu atkvæðum gegn fimm. 15. september 2015 17:30 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Björk kveður borgarstjórn: Reykjavíkurborg samþykkir viðskiptabann á Ísrael Síðasta tillaga Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn samþykkt með níu atkvæðum gegn fimm. 15. september 2015 17:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent