Gunnar Nelson: Ég vildi berjast gegn Maia í Dyflinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2015 09:00 Gunnar Nelson vann síðasta bardaga í Vegas. vísir/getty Bardagakappinn Gunnar Nelson er svekktur með að bardagi hans gegn Brasilíumanninum Demian Maia fari ekki fram í Dyflinni eins og til stóð. Gunnar er hálfgerður fóstursonur Írlands þar sem hann hefur æft svo lengi þar, en þjálfari hans er írskur og besti vinur hans í bardagaheiminum er írska ofurstjarnan Conor McGregor. Til stóð að Maia og Gunnar áttu að berjast á UFC-bardagakvöldi í Dyflinni í lok mánaðarins, en vegna meiðsla þurfti að fresta bardaganum. Þeir berjast þess í stað í Vegas í desember á sama kvöldi og McGregor og Aldo mætast loks í búrinu. „Þetta er viðureign sem mig hefur dreymt um í langan tíma. Ég var samt svolítið svekktur að geta ekki barist við Maia í Dyflinni,“ segir Gunnar Nelson, en Irish Mirror greinir frá. „Ég hlakkaði til að berjast í Dyflinni aftur. Þetta hefði verið fullkominn aðalbardagi þar. Mér fannst eins og þetta væri það sem írska þjóðin vildi. Þetta hefði orðið frábært en augljóslega meiddist hann.“ „UFC reyndi að fá aðra menn í staðinn en enginn var klár. Nú berjumst við bara í Vegas í staðinn og ég veit að þar verður mikið af írskum stuðningsmönnum,“ segir Gunnar Nelson. MMA Tengdar fréttir Landsliðið í miðbænum: Hvar fögnuðu strákarnir? Að sjálfsögðu fögnuðu landsliðsmennirnir okkar frábærum áfanga, þegar þeir tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Lífið tók saman hvert þeir fóru og hvað þeir gerðu. 8. september 2015 08:00 Demian Maia: Við Gunnar Nelson munum glíma Brasilíumaðurinn er einn færasti gólfglímumaður heims og býst við að bardagi þeirra í Las Vegas 12. desember fari í gólfið. 8. september 2015 09:30 Gunnar : Öruggur sigur gæti komið mér í umræðu um titilbardaga "Þetta er geðveikur bardagi fyrir mig og þetta er líka bardagi sem allir vilja sjá," segir Gunnar Nelson spenntur fyrir komandi bardaga gegn Demian Maia. 4. september 2015 13:15 Fyrsta stiklan úr þáttum um Gunnar Nelson í Vegas Auðunn Blöndal fylgir kappanum eftir í nýjum sjónvarpsþætti í vetur. 12. september 2015 18:51 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Bardagakappinn Gunnar Nelson er svekktur með að bardagi hans gegn Brasilíumanninum Demian Maia fari ekki fram í Dyflinni eins og til stóð. Gunnar er hálfgerður fóstursonur Írlands þar sem hann hefur æft svo lengi þar, en þjálfari hans er írskur og besti vinur hans í bardagaheiminum er írska ofurstjarnan Conor McGregor. Til stóð að Maia og Gunnar áttu að berjast á UFC-bardagakvöldi í Dyflinni í lok mánaðarins, en vegna meiðsla þurfti að fresta bardaganum. Þeir berjast þess í stað í Vegas í desember á sama kvöldi og McGregor og Aldo mætast loks í búrinu. „Þetta er viðureign sem mig hefur dreymt um í langan tíma. Ég var samt svolítið svekktur að geta ekki barist við Maia í Dyflinni,“ segir Gunnar Nelson, en Irish Mirror greinir frá. „Ég hlakkaði til að berjast í Dyflinni aftur. Þetta hefði verið fullkominn aðalbardagi þar. Mér fannst eins og þetta væri það sem írska þjóðin vildi. Þetta hefði orðið frábært en augljóslega meiddist hann.“ „UFC reyndi að fá aðra menn í staðinn en enginn var klár. Nú berjumst við bara í Vegas í staðinn og ég veit að þar verður mikið af írskum stuðningsmönnum,“ segir Gunnar Nelson.
MMA Tengdar fréttir Landsliðið í miðbænum: Hvar fögnuðu strákarnir? Að sjálfsögðu fögnuðu landsliðsmennirnir okkar frábærum áfanga, þegar þeir tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Lífið tók saman hvert þeir fóru og hvað þeir gerðu. 8. september 2015 08:00 Demian Maia: Við Gunnar Nelson munum glíma Brasilíumaðurinn er einn færasti gólfglímumaður heims og býst við að bardagi þeirra í Las Vegas 12. desember fari í gólfið. 8. september 2015 09:30 Gunnar : Öruggur sigur gæti komið mér í umræðu um titilbardaga "Þetta er geðveikur bardagi fyrir mig og þetta er líka bardagi sem allir vilja sjá," segir Gunnar Nelson spenntur fyrir komandi bardaga gegn Demian Maia. 4. september 2015 13:15 Fyrsta stiklan úr þáttum um Gunnar Nelson í Vegas Auðunn Blöndal fylgir kappanum eftir í nýjum sjónvarpsþætti í vetur. 12. september 2015 18:51 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Landsliðið í miðbænum: Hvar fögnuðu strákarnir? Að sjálfsögðu fögnuðu landsliðsmennirnir okkar frábærum áfanga, þegar þeir tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Lífið tók saman hvert þeir fóru og hvað þeir gerðu. 8. september 2015 08:00
Demian Maia: Við Gunnar Nelson munum glíma Brasilíumaðurinn er einn færasti gólfglímumaður heims og býst við að bardagi þeirra í Las Vegas 12. desember fari í gólfið. 8. september 2015 09:30
Gunnar : Öruggur sigur gæti komið mér í umræðu um titilbardaga "Þetta er geðveikur bardagi fyrir mig og þetta er líka bardagi sem allir vilja sjá," segir Gunnar Nelson spenntur fyrir komandi bardaga gegn Demian Maia. 4. september 2015 13:15
Fyrsta stiklan úr þáttum um Gunnar Nelson í Vegas Auðunn Blöndal fylgir kappanum eftir í nýjum sjónvarpsþætti í vetur. 12. september 2015 18:51