Aldrei fleiri konur setið á þingi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. september 2015 11:46 Þingflokkur Bjartrar framtíðar á þingi í gær. mynd/björt framtíð Kynjahlutföll á Alþingi hafa aldrei verið jafnari en nú. Konur eru nú 49,2 prósent þingmanna en Björt framtíð vekur athygli á þessu á Facebook-síðu sinni. Þingflokkur Bjartrar framtíðar er einmitt nú aðeins skipaður konum þar sem Freyja Haraldsdóttir kom inn sem varamaður Guðmundar Steingrímssonar og Brynhildur Björnsdóttir kom inn fyrir Óttarr Proppé. Þá hefur Heiða Kristín Helgadóttir tekið sæti á þingi fyrir Björt Ólafsdóttur. Aðrar konur sem tekið hafa sæti á þingi í stað karla eru Sigríður Á. Andersen sem tók sæti á þingi sem aðalmaður fyrir Pétur H. Blöndal en hann lést úr krabbameini í sumar. Þá fór Jón Þór Ólafsson af þingi fyrir Pírata og í hans stað kom Ásta Guðrún Helgadóttir inn á þing. Ólína Þorvarðardóttir kom svo inn sem varamaður fyrir Guðbjart Hannesson sem glímir við krabbamein. Því sitja nú 31 kona á þingi og 32 karlar en við þingsetningu fyrir viku var hlutfallið tæp 45 prósent. Alþingi Tengdar fréttir Konur á Alþingi aldrei fleiri 28 kjörnir kvenþingmenn munu sitja á þingi í dag. 8. september 2015 11:07 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Kynjahlutföll á Alþingi hafa aldrei verið jafnari en nú. Konur eru nú 49,2 prósent þingmanna en Björt framtíð vekur athygli á þessu á Facebook-síðu sinni. Þingflokkur Bjartrar framtíðar er einmitt nú aðeins skipaður konum þar sem Freyja Haraldsdóttir kom inn sem varamaður Guðmundar Steingrímssonar og Brynhildur Björnsdóttir kom inn fyrir Óttarr Proppé. Þá hefur Heiða Kristín Helgadóttir tekið sæti á þingi fyrir Björt Ólafsdóttur. Aðrar konur sem tekið hafa sæti á þingi í stað karla eru Sigríður Á. Andersen sem tók sæti á þingi sem aðalmaður fyrir Pétur H. Blöndal en hann lést úr krabbameini í sumar. Þá fór Jón Þór Ólafsson af þingi fyrir Pírata og í hans stað kom Ásta Guðrún Helgadóttir inn á þing. Ólína Þorvarðardóttir kom svo inn sem varamaður fyrir Guðbjart Hannesson sem glímir við krabbamein. Því sitja nú 31 kona á þingi og 32 karlar en við þingsetningu fyrir viku var hlutfallið tæp 45 prósent.
Alþingi Tengdar fréttir Konur á Alþingi aldrei fleiri 28 kjörnir kvenþingmenn munu sitja á þingi í dag. 8. september 2015 11:07 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Konur á Alþingi aldrei fleiri 28 kjörnir kvenþingmenn munu sitja á þingi í dag. 8. september 2015 11:07