Halldór Jóhann: Vorum ekki úrvalsdeildarhæfir í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2015 21:23 Halldór er á sínu öðru tímabili sem þjálfari FH. vísir/stefán FH steinlá fyrir nýliðum Gróttu á útivelli í 2. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Jafnræði var með liðunum framan af en um miðjan fyrri hálfleikinn tóku heimamenn völdin og fóru með sex marka forskot inn í hálfleikinn. Í seinni hálfleik dró enn í sundur með liðunum og þegar yfir lauk munaði sjö mörkum á þeim, 33-26. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var ómyrkur í máli eftir leikinn og var verulega ósáttur með sitt lið. "Við spiluðum ekki vörn, nema fyrstu 10 mínúturnar, og köstuðum boltanum frá okkur trekk í trekk. Þeir komust í hraðaupphlaup, unnu sig inn í leikinn og öðluðust trú. "Við gáfum eftir, brotnuðum og færðum þeim þetta upp í hendurnar án þess að gera nokkurn skapaðan hlut," sagði Halldór sem gagnrýndi sína reynslumestu menn fyrir slakan leik en það var á köflum ótrúlega að horfa til reyndra manna í FH-liðinu kastandi boltanum frá sér í tíma og ótíma. "Þetta var bara óðagot. Mínir reynslumestu menn voru gjörsamlega úti á þekju. Það voru yngstu mennirnir sem drógu vagninn þegar á leið og náðu að minnka muninn. Þetta er óásættanlegt," sagði Halldór og hélt áfram: "Við þurfum að líta í eigin barm og skoða allan okkar undirbúning. Ég þarf að skoða margt sem viðkemur því sem við erum að gera. Ef þetta heldur svona áfram hef ég virkilegar áhyggjur og mér finnst þetta ekki vera boðlegt. Við erum ekki úrvalsdeildarhæfir eins og við spiluðum í dag." Reynslumesti leikmaður FH, Andri Berg Haraldsson, fékk að líta rauða spjaldið eftir 39 mínútna leik fyrir brot á Aroni Degi Pálssyni. Halldór sagði dóminn réttan. "Þetta var hárrétt, þaðan sem ég sá þetta. Hann var kominn í gegn og hann rífur í hann. Það er rautt spjald. Reglurnar eru skýrar," sagði Halldór að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira
FH steinlá fyrir nýliðum Gróttu á útivelli í 2. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Jafnræði var með liðunum framan af en um miðjan fyrri hálfleikinn tóku heimamenn völdin og fóru með sex marka forskot inn í hálfleikinn. Í seinni hálfleik dró enn í sundur með liðunum og þegar yfir lauk munaði sjö mörkum á þeim, 33-26. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var ómyrkur í máli eftir leikinn og var verulega ósáttur með sitt lið. "Við spiluðum ekki vörn, nema fyrstu 10 mínúturnar, og köstuðum boltanum frá okkur trekk í trekk. Þeir komust í hraðaupphlaup, unnu sig inn í leikinn og öðluðust trú. "Við gáfum eftir, brotnuðum og færðum þeim þetta upp í hendurnar án þess að gera nokkurn skapaðan hlut," sagði Halldór sem gagnrýndi sína reynslumestu menn fyrir slakan leik en það var á köflum ótrúlega að horfa til reyndra manna í FH-liðinu kastandi boltanum frá sér í tíma og ótíma. "Þetta var bara óðagot. Mínir reynslumestu menn voru gjörsamlega úti á þekju. Það voru yngstu mennirnir sem drógu vagninn þegar á leið og náðu að minnka muninn. Þetta er óásættanlegt," sagði Halldór og hélt áfram: "Við þurfum að líta í eigin barm og skoða allan okkar undirbúning. Ég þarf að skoða margt sem viðkemur því sem við erum að gera. Ef þetta heldur svona áfram hef ég virkilegar áhyggjur og mér finnst þetta ekki vera boðlegt. Við erum ekki úrvalsdeildarhæfir eins og við spiluðum í dag." Reynslumesti leikmaður FH, Andri Berg Haraldsson, fékk að líta rauða spjaldið eftir 39 mínútna leik fyrir brot á Aroni Degi Pálssyni. Halldór sagði dóminn réttan. "Þetta var hárrétt, þaðan sem ég sá þetta. Hann var kominn í gegn og hann rífur í hann. Það er rautt spjald. Reglurnar eru skýrar," sagði Halldór að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira