Atvikið sem allir eru að tala um | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2015 22:25 FH bar sigurorð af ÍBV með þremur mörkum gegn einu í 19. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Þar sem Breiðablik gerði 2-2 jafntefli við Víking eru FH-ingar nú komnir með átta stiga forskot á toppi deildarinnar og eiga Íslandsmeistaratitilinn vísan. Staðan var 1-1 í hálfleik en Atli Guðnason kom FH yfir á 48. mínútu. Nokkrum mínútum síðar gerðist umdeilt atvik sem hefur verið mikið rætt og ritað um á samfélagsmiðlum í dag. Eftir hornspyrnu Eyjamanna fór boltinn af Hafsteini Briem og inn fyrir marklínu FH áður en Kassim Doumbia sló hann út með hendinni. Þóroddur Hjaltalín og aðstoðarmenn hans dæmdu ekki neitt; hvorki vítaspyrnu og rautt spjald né mark og voru Eyjamenn skiljanlega ósáttir.Sjá einnig: Löglegt mark ÍBV ekki dæmt gilt | Nú var heppnin með FH „Verður maður ekki bara að segja no comment og tala um eitthvað annað en dómarann í þessu? Þetta er sjokkerandi. Það er ótrúlegt að enginn í dómarateyminu sjái þetta,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari ÍBV, í samtali við Vísi eftir leikinn.Atvikið umdeilda má sjá í spilaranum hér að ofan. Þóroddur dæmdi hins vegar víti á ÍBV á 79. mínútu þegar Þórarinn Ingi Valdimarsson skaut boltanum í hönd Stefáns Ragnars Guðlaugssonar. Steven Lennon fór á punktinn og gulltryggði FH sigurinn með sínu fjórða marki í síðustu þremur leikjum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 1-2 | Akureyringar úr leik Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Sjá meira
FH bar sigurorð af ÍBV með þremur mörkum gegn einu í 19. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Þar sem Breiðablik gerði 2-2 jafntefli við Víking eru FH-ingar nú komnir með átta stiga forskot á toppi deildarinnar og eiga Íslandsmeistaratitilinn vísan. Staðan var 1-1 í hálfleik en Atli Guðnason kom FH yfir á 48. mínútu. Nokkrum mínútum síðar gerðist umdeilt atvik sem hefur verið mikið rætt og ritað um á samfélagsmiðlum í dag. Eftir hornspyrnu Eyjamanna fór boltinn af Hafsteini Briem og inn fyrir marklínu FH áður en Kassim Doumbia sló hann út með hendinni. Þóroddur Hjaltalín og aðstoðarmenn hans dæmdu ekki neitt; hvorki vítaspyrnu og rautt spjald né mark og voru Eyjamenn skiljanlega ósáttir.Sjá einnig: Löglegt mark ÍBV ekki dæmt gilt | Nú var heppnin með FH „Verður maður ekki bara að segja no comment og tala um eitthvað annað en dómarann í þessu? Þetta er sjokkerandi. Það er ótrúlegt að enginn í dómarateyminu sjái þetta,“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari ÍBV, í samtali við Vísi eftir leikinn.Atvikið umdeilda má sjá í spilaranum hér að ofan. Þóroddur dæmdi hins vegar víti á ÍBV á 79. mínútu þegar Þórarinn Ingi Valdimarsson skaut boltanum í hönd Stefáns Ragnars Guðlaugssonar. Steven Lennon fór á punktinn og gulltryggði FH sigurinn með sínu fjórða marki í síðustu þremur leikjum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 1-2 | Akureyringar úr leik Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Sjá meira