Aðeins fimm með betri þriggja stiga nýtingu á EM en Haukur Helgi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. september 2015 20:45 Haukur Helgi fann sig vel fyrir utan þriggja stiga línuna í Mercedes Benz-höllinni í Berlín. vísir/valli Haukur Helgi Pálsson stóð vel fyrir sínu með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í körfubolta. Ísland lauk leik á mótinu í gær þegar liðið tapaði með níu stigum fyrir Tyrklandi eftir framlengdan leik. Haukur var næststigahæstur í íslenska liðinu á mótinu með 12,8 stig en einungis Jón Arnór Stefánsson skoraði fleiri stig að meðaltali í leik, eða 13,6. Haukur var heitur fyrir utan þriggja stiga línuna á EM en 42 af 64 stigum hans á mótinu komu úr þriggja stiga skotum. Fjórtán af stigunum 64 komu með skotum inni í teig og þá gerði Haukur átta stig úr vítaskotum. Þriggja stiga nýting hans var einnig til mikillar fyrirmyndar en Haukur hitti úr 56% þriggja stiga skota sinna á mótinu sem er frábær tölfræði. Aðeins fimm leikmenn voru með betri þriggja stiga nýtingu í riðlakeppninni en Haukur (þ.e. af þeim leikmönnum sem tóku a.m.k. tíu skot fyrir utan þriggja stiga línuna). Rússinn Vitaly Fridzon var með bestu þriggja stiga nýtinguna en 65,2% skota hans fyrir utan þriggja stiga línuna rötuðu ofan í körfuna. Spánverjinn Pau Ribas og Hollendingurinn Charlon Kloof komu næstir með 61,1% nýtingu. Annar Íslendingur, Logi Gunnarsson, komst einnig inn á lista yfir þá 20 leikmenn sem voru með bestu þriggja stiga nýtinguna. Njarðvíkingurinn er í 18. sæti en hann setti niður 47,4% þriggja stiga skota sinna.Besta þriggja stiga nýtingin á mótinu: 1. Vitaly Fridzon (Rússland) - 15/23=65,2% 2. Pau Ribas (Spánn) - 11/18=61,1% 3. Charlon Kloof (Holland) - 11/18=61,1% 4. Nick Calathes (Grikkland) - 6/10=60% 5. Krunoslav Simon (Króatía) - 12/21=57,1% 6. Haukur Helgi Pálsson (Ísland) - 14/25=56,0% 7. Nikola Kalinic (Serbía) - 6/11=54,5% 8. Oleksandr Lypovyy (Úkraína) - 7/13=53,8% 9. Jonas Maciulis (Litháen) - 7/13=53,8% 10. Klemen Prepelic (Slóvenía) - 10/19=52,6%Vitaly Fridzon er besta þriggja stiga skyttan á EM.vísir/afp EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Twitter um landsleikinn: "Hreinræktaður Suðurnesjaþristur“ Twitter gekk af göflunum yfir landsleik Íslands og Tyrklands á EM í körfubolta 10. september 2015 23:25 Logi: Ég tróð mér inná í lokin Logi Gunnarsson átti mjög flottan leik á móti Tyrkjum í kvöld en hann kom með 16 stig af bekknum og hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum. 10. september 2015 22:22 Jón Arnór semur við Valencia Jón Arnór Stefánsson, íþróttamaður ársins 2014, er búinn að gera þriggja mánaða samning við Valencia í ACB-deildinni. 10. september 2015 22:41 Pavel: Við erum þetta pirrandi litla systkini Pavel Ermolinskij var ánægður með frammistöðu Íslands gegn Tyrklandi. 10. september 2015 23:24 Þessi lið mætast í 16-liða úrslitunum á EM Riðlakeppninni á Evrópumótinu í körfubolta lauk í dag en nú er ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum. 11. september 2015 00:14 Íslenska landsliðið sló í gegn í Berlín | „Serbneska þjóðin elskar ykkur“ Íslenska landsliðið í körfubolta virðist hafa vakið mikla hrifningu á Eurobasket í Berlín en fjölmargir höfðu orð á því hversu vel þeir hefðu staðið sig á samskiptamiðlunum í gær. 11. september 2015 09:30 Er körfuboltinn kominn heim? Íslensku strákunum var fagnað sem sigurvegurum í gærkvöldi þrátt fyrir fimmta tapið í röð á Evrópumótinu í körfubolta, að þessu sinni eftir rosalegan framlengdan leik á móti Tyrkjum. Íslensku leikmennirnir og íslenska stuðningsfólkið unnu hug og hjörtu allra í Berlín með frábærri frammistöðu. 11. september 2015 06:30 Haukur: Erum með bestu áhorfendur sem hægt er að hugsa sér Haukur Helgi Pálsson var þakklátur fyrir stuðninginn á Eurobasket en hann segir strákana vera ákveðna í að vinna leikinn í dag til þess að verðlauna stuðningsmenn liðsins eftir frábæran stuðning í fyrstu fjórum leikjum liðsins. 10. september 2015 15:30 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Tyrkland - Ísland 111-102 | Mögnuð frammistaða en tap í framlengingu Ísland var ótrúlega nálægt sínum fyrsta sigri á stórmóti í fimmta og síðasta leik sínum á Evrópumótinu í Berlín en íslensku strákarnir enduðu eftirminnilegt Evrópumót með níu stiga tapi á móti Tyrkjum í kvöld, 111-102. 10. september 2015 21:00 Logi gleymir þessu skoti ekki í bráð | Myndir Íslenska landsliðið lauk leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar það tapaði með níu stiga mun, 111-102, fyrir Tyrklandi. 10. september 2015 23:38 Hlynur: Höfum gert þetta saman að ótrúlegri lífsreynslu Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hálfklökkur þegar hann hitti blaðamann eftir allan sönginn og gæsahúðarmómentin með íslenska stuðningsfólkinu inn í sal. 10. september 2015 22:38 Martin: Ætla að taka sex Evrópumót í viðbót áður en ég hætti Martin Hermannsson stóð sig frábærlega með íslenska körfuboltalandsliðnu á Evrópumótinu í Berlín en hann var með 6 stig og 3 stoðsendingar á móti Tyrkjum í kvöld. 10. september 2015 22:55 Jón Arnór: Eftir svona mót vill maður ekkert hætta Jón Arnór Stefánsson stóð fyrir sínu þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með níu stiga mun, 111-102, fyrir Tyrklandi eftir framlengdan leik á Evrópumótinu í Berlín í kvöld. 10. september 2015 22:31 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson stóð vel fyrir sínu með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í körfubolta. Ísland lauk leik á mótinu í gær þegar liðið tapaði með níu stigum fyrir Tyrklandi eftir framlengdan leik. Haukur var næststigahæstur í íslenska liðinu á mótinu með 12,8 stig en einungis Jón Arnór Stefánsson skoraði fleiri stig að meðaltali í leik, eða 13,6. Haukur var heitur fyrir utan þriggja stiga línuna á EM en 42 af 64 stigum hans á mótinu komu úr þriggja stiga skotum. Fjórtán af stigunum 64 komu með skotum inni í teig og þá gerði Haukur átta stig úr vítaskotum. Þriggja stiga nýting hans var einnig til mikillar fyrirmyndar en Haukur hitti úr 56% þriggja stiga skota sinna á mótinu sem er frábær tölfræði. Aðeins fimm leikmenn voru með betri þriggja stiga nýtingu í riðlakeppninni en Haukur (þ.e. af þeim leikmönnum sem tóku a.m.k. tíu skot fyrir utan þriggja stiga línuna). Rússinn Vitaly Fridzon var með bestu þriggja stiga nýtinguna en 65,2% skota hans fyrir utan þriggja stiga línuna rötuðu ofan í körfuna. Spánverjinn Pau Ribas og Hollendingurinn Charlon Kloof komu næstir með 61,1% nýtingu. Annar Íslendingur, Logi Gunnarsson, komst einnig inn á lista yfir þá 20 leikmenn sem voru með bestu þriggja stiga nýtinguna. Njarðvíkingurinn er í 18. sæti en hann setti niður 47,4% þriggja stiga skota sinna.Besta þriggja stiga nýtingin á mótinu: 1. Vitaly Fridzon (Rússland) - 15/23=65,2% 2. Pau Ribas (Spánn) - 11/18=61,1% 3. Charlon Kloof (Holland) - 11/18=61,1% 4. Nick Calathes (Grikkland) - 6/10=60% 5. Krunoslav Simon (Króatía) - 12/21=57,1% 6. Haukur Helgi Pálsson (Ísland) - 14/25=56,0% 7. Nikola Kalinic (Serbía) - 6/11=54,5% 8. Oleksandr Lypovyy (Úkraína) - 7/13=53,8% 9. Jonas Maciulis (Litháen) - 7/13=53,8% 10. Klemen Prepelic (Slóvenía) - 10/19=52,6%Vitaly Fridzon er besta þriggja stiga skyttan á EM.vísir/afp
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Twitter um landsleikinn: "Hreinræktaður Suðurnesjaþristur“ Twitter gekk af göflunum yfir landsleik Íslands og Tyrklands á EM í körfubolta 10. september 2015 23:25 Logi: Ég tróð mér inná í lokin Logi Gunnarsson átti mjög flottan leik á móti Tyrkjum í kvöld en hann kom með 16 stig af bekknum og hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum. 10. september 2015 22:22 Jón Arnór semur við Valencia Jón Arnór Stefánsson, íþróttamaður ársins 2014, er búinn að gera þriggja mánaða samning við Valencia í ACB-deildinni. 10. september 2015 22:41 Pavel: Við erum þetta pirrandi litla systkini Pavel Ermolinskij var ánægður með frammistöðu Íslands gegn Tyrklandi. 10. september 2015 23:24 Þessi lið mætast í 16-liða úrslitunum á EM Riðlakeppninni á Evrópumótinu í körfubolta lauk í dag en nú er ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum. 11. september 2015 00:14 Íslenska landsliðið sló í gegn í Berlín | „Serbneska þjóðin elskar ykkur“ Íslenska landsliðið í körfubolta virðist hafa vakið mikla hrifningu á Eurobasket í Berlín en fjölmargir höfðu orð á því hversu vel þeir hefðu staðið sig á samskiptamiðlunum í gær. 11. september 2015 09:30 Er körfuboltinn kominn heim? Íslensku strákunum var fagnað sem sigurvegurum í gærkvöldi þrátt fyrir fimmta tapið í röð á Evrópumótinu í körfubolta, að þessu sinni eftir rosalegan framlengdan leik á móti Tyrkjum. Íslensku leikmennirnir og íslenska stuðningsfólkið unnu hug og hjörtu allra í Berlín með frábærri frammistöðu. 11. september 2015 06:30 Haukur: Erum með bestu áhorfendur sem hægt er að hugsa sér Haukur Helgi Pálsson var þakklátur fyrir stuðninginn á Eurobasket en hann segir strákana vera ákveðna í að vinna leikinn í dag til þess að verðlauna stuðningsmenn liðsins eftir frábæran stuðning í fyrstu fjórum leikjum liðsins. 10. september 2015 15:30 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Tyrkland - Ísland 111-102 | Mögnuð frammistaða en tap í framlengingu Ísland var ótrúlega nálægt sínum fyrsta sigri á stórmóti í fimmta og síðasta leik sínum á Evrópumótinu í Berlín en íslensku strákarnir enduðu eftirminnilegt Evrópumót með níu stiga tapi á móti Tyrkjum í kvöld, 111-102. 10. september 2015 21:00 Logi gleymir þessu skoti ekki í bráð | Myndir Íslenska landsliðið lauk leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar það tapaði með níu stiga mun, 111-102, fyrir Tyrklandi. 10. september 2015 23:38 Hlynur: Höfum gert þetta saman að ótrúlegri lífsreynslu Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hálfklökkur þegar hann hitti blaðamann eftir allan sönginn og gæsahúðarmómentin með íslenska stuðningsfólkinu inn í sal. 10. september 2015 22:38 Martin: Ætla að taka sex Evrópumót í viðbót áður en ég hætti Martin Hermannsson stóð sig frábærlega með íslenska körfuboltalandsliðnu á Evrópumótinu í Berlín en hann var með 6 stig og 3 stoðsendingar á móti Tyrkjum í kvöld. 10. september 2015 22:55 Jón Arnór: Eftir svona mót vill maður ekkert hætta Jón Arnór Stefánsson stóð fyrir sínu þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með níu stiga mun, 111-102, fyrir Tyrklandi eftir framlengdan leik á Evrópumótinu í Berlín í kvöld. 10. september 2015 22:31 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Sjá meira
Twitter um landsleikinn: "Hreinræktaður Suðurnesjaþristur“ Twitter gekk af göflunum yfir landsleik Íslands og Tyrklands á EM í körfubolta 10. september 2015 23:25
Logi: Ég tróð mér inná í lokin Logi Gunnarsson átti mjög flottan leik á móti Tyrkjum í kvöld en hann kom með 16 stig af bekknum og hitti úr 4 af 5 þriggja stiga skotum sínum. 10. september 2015 22:22
Jón Arnór semur við Valencia Jón Arnór Stefánsson, íþróttamaður ársins 2014, er búinn að gera þriggja mánaða samning við Valencia í ACB-deildinni. 10. september 2015 22:41
Pavel: Við erum þetta pirrandi litla systkini Pavel Ermolinskij var ánægður með frammistöðu Íslands gegn Tyrklandi. 10. september 2015 23:24
Þessi lið mætast í 16-liða úrslitunum á EM Riðlakeppninni á Evrópumótinu í körfubolta lauk í dag en nú er ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum. 11. september 2015 00:14
Íslenska landsliðið sló í gegn í Berlín | „Serbneska þjóðin elskar ykkur“ Íslenska landsliðið í körfubolta virðist hafa vakið mikla hrifningu á Eurobasket í Berlín en fjölmargir höfðu orð á því hversu vel þeir hefðu staðið sig á samskiptamiðlunum í gær. 11. september 2015 09:30
Er körfuboltinn kominn heim? Íslensku strákunum var fagnað sem sigurvegurum í gærkvöldi þrátt fyrir fimmta tapið í röð á Evrópumótinu í körfubolta, að þessu sinni eftir rosalegan framlengdan leik á móti Tyrkjum. Íslensku leikmennirnir og íslenska stuðningsfólkið unnu hug og hjörtu allra í Berlín með frábærri frammistöðu. 11. september 2015 06:30
Haukur: Erum með bestu áhorfendur sem hægt er að hugsa sér Haukur Helgi Pálsson var þakklátur fyrir stuðninginn á Eurobasket en hann segir strákana vera ákveðna í að vinna leikinn í dag til þess að verðlauna stuðningsmenn liðsins eftir frábæran stuðning í fyrstu fjórum leikjum liðsins. 10. september 2015 15:30
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Tyrkland - Ísland 111-102 | Mögnuð frammistaða en tap í framlengingu Ísland var ótrúlega nálægt sínum fyrsta sigri á stórmóti í fimmta og síðasta leik sínum á Evrópumótinu í Berlín en íslensku strákarnir enduðu eftirminnilegt Evrópumót með níu stiga tapi á móti Tyrkjum í kvöld, 111-102. 10. september 2015 21:00
Logi gleymir þessu skoti ekki í bráð | Myndir Íslenska landsliðið lauk leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar það tapaði með níu stiga mun, 111-102, fyrir Tyrklandi. 10. september 2015 23:38
Hlynur: Höfum gert þetta saman að ótrúlegri lífsreynslu Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hálfklökkur þegar hann hitti blaðamann eftir allan sönginn og gæsahúðarmómentin með íslenska stuðningsfólkinu inn í sal. 10. september 2015 22:38
Martin: Ætla að taka sex Evrópumót í viðbót áður en ég hætti Martin Hermannsson stóð sig frábærlega með íslenska körfuboltalandsliðnu á Evrópumótinu í Berlín en hann var með 6 stig og 3 stoðsendingar á móti Tyrkjum í kvöld. 10. september 2015 22:55
Jón Arnór: Eftir svona mót vill maður ekkert hætta Jón Arnór Stefánsson stóð fyrir sínu þegar íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með níu stiga mun, 111-102, fyrir Tyrklandi eftir framlengdan leik á Evrópumótinu í Berlín í kvöld. 10. september 2015 22:31