Strákarnir þurfa að stíga Tyrki út í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2015 16:00 Landsliðsmenn Íslands í körfuknattleik. Vísir/Valli Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Tyrkjum í kvöld í lokaleik sínum á Evrópumótinu í körfubolta en í dag fer fram lokumferðin í B-riðlinum í Berlín. Íslensku strákanir þurf heldur betur að einbeita sér að frákastabaráttunni í leiknum í kvöld því ekkert lið á Evrópumótinu hefur tekið fleiri sóknarfráköst en Tyrkir. Tyrkneska liðið hefur meira að segja tekið langflest sóknarfráköst eða 58 í aðeins fjórum leikjum sem gera 14,5 sóknarfráköst að meðaltali í leik. Litháar eru í 2. sæti með 13,0 sóknafráköst í leik og næstu lið í riðli Íslands í Berlín eru Serbía (10. sæti - 10,8 í leik) og Ísland (11. sæti - 10,5 í leik). Tyrkir tóku flest sóknafráköst í einum leik á móti Ítölum í fyrstu umferð riðlakeppninnar en það átti mikinn þátt í sigri þeirra í þeim leik að þeir tóku 21 sóknarfrákast í leiknum. Tyrkir eiga einnig annan besta sóknafrákastaleikinn í B-riðlinum því þeir náðu 17 sóknafráköstum á móti Spánverjum. Þetta er sameiginlegt átak hjá leikmönnum tyrkneska liðsins því þegar kemur að sóknafráköstum einstaka leikmanna liðsins þá eru þeir Cedi Osman og Semih Erden (báðir með 9 í 15. til 20. sæti) ekki meðal fjórtán efstu manna í sóknafráköstum. Leikur Íslands og Tyrklands hefst klukkan 21.00 að staðartíma í Berlín eða klukkan 19.00 að íslenskum tíma. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Enginn í Berlín hefur tekið fleiri sóknarfráköst en Hlynur Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, hefur verið öflugur í sóknarfráköstunum í fyrstu fjórum leikjum íslenska liðsins á Evrópumótinu en hann hefur tekist flest sóknarfráköst í B-riðlinum. 10. september 2015 13:00 Bara þrjár þjóðir hafa skorað fleiri þrista í einum leik á EM Íslenska körfuboltalandsliðið skoraði ellefu þriggja stiga körfur í tapleiknum á móti Spáni í gær en það var einn besti þrista-leikurinn hjá einu liði á Evrópumótinu í ár. 10. september 2015 15:00 Haukur: Erum með bestu áhorfendur sem hægt er að hugsa sér Haukur Helgi Pálsson var þakklátur fyrir stuðninginn á Eurobasket en hann segir strákana vera ákveðna í að vinna leikinn í dag til þess að verðlauna stuðningsmenn liðsins eftir frábæran stuðning í fyrstu fjórum leikjum liðsins. 10. september 2015 15:30 Pavel: Biðjum til guðs að þau fari ekki ofan í körfuna Pavel Ermolinskij átti sinn besta leik í sókninni í gær þegar Ísland tapaði á móti Spánverjum á Evrópumótinu í körfubolta og er kominn á fullt inn í mótið hvað varðar sóknarleikinn. 10. september 2015 11:30 Hörður Axel: Ætlum að koma út úr þessu móti með sigur "Við ætlum að reyna að koma út úr þessu móti með sigur. Við gefum allt í þennan leik gegn Tyrkjum og það er ekki morgundagur eftir morgundaginn. Nú getum við keyrt okkur alveg gjörsamlega út," segir Hörður Axel. 10. september 2015 11:00 Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Danir úr leik á HM Handbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Tyrkjum í kvöld í lokaleik sínum á Evrópumótinu í körfubolta en í dag fer fram lokumferðin í B-riðlinum í Berlín. Íslensku strákanir þurf heldur betur að einbeita sér að frákastabaráttunni í leiknum í kvöld því ekkert lið á Evrópumótinu hefur tekið fleiri sóknarfráköst en Tyrkir. Tyrkneska liðið hefur meira að segja tekið langflest sóknarfráköst eða 58 í aðeins fjórum leikjum sem gera 14,5 sóknarfráköst að meðaltali í leik. Litháar eru í 2. sæti með 13,0 sóknafráköst í leik og næstu lið í riðli Íslands í Berlín eru Serbía (10. sæti - 10,8 í leik) og Ísland (11. sæti - 10,5 í leik). Tyrkir tóku flest sóknafráköst í einum leik á móti Ítölum í fyrstu umferð riðlakeppninnar en það átti mikinn þátt í sigri þeirra í þeim leik að þeir tóku 21 sóknarfrákast í leiknum. Tyrkir eiga einnig annan besta sóknafrákastaleikinn í B-riðlinum því þeir náðu 17 sóknafráköstum á móti Spánverjum. Þetta er sameiginlegt átak hjá leikmönnum tyrkneska liðsins því þegar kemur að sóknafráköstum einstaka leikmanna liðsins þá eru þeir Cedi Osman og Semih Erden (báðir með 9 í 15. til 20. sæti) ekki meðal fjórtán efstu manna í sóknafráköstum. Leikur Íslands og Tyrklands hefst klukkan 21.00 að staðartíma í Berlín eða klukkan 19.00 að íslenskum tíma.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Enginn í Berlín hefur tekið fleiri sóknarfráköst en Hlynur Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, hefur verið öflugur í sóknarfráköstunum í fyrstu fjórum leikjum íslenska liðsins á Evrópumótinu en hann hefur tekist flest sóknarfráköst í B-riðlinum. 10. september 2015 13:00 Bara þrjár þjóðir hafa skorað fleiri þrista í einum leik á EM Íslenska körfuboltalandsliðið skoraði ellefu þriggja stiga körfur í tapleiknum á móti Spáni í gær en það var einn besti þrista-leikurinn hjá einu liði á Evrópumótinu í ár. 10. september 2015 15:00 Haukur: Erum með bestu áhorfendur sem hægt er að hugsa sér Haukur Helgi Pálsson var þakklátur fyrir stuðninginn á Eurobasket en hann segir strákana vera ákveðna í að vinna leikinn í dag til þess að verðlauna stuðningsmenn liðsins eftir frábæran stuðning í fyrstu fjórum leikjum liðsins. 10. september 2015 15:30 Pavel: Biðjum til guðs að þau fari ekki ofan í körfuna Pavel Ermolinskij átti sinn besta leik í sókninni í gær þegar Ísland tapaði á móti Spánverjum á Evrópumótinu í körfubolta og er kominn á fullt inn í mótið hvað varðar sóknarleikinn. 10. september 2015 11:30 Hörður Axel: Ætlum að koma út úr þessu móti með sigur "Við ætlum að reyna að koma út úr þessu móti með sigur. Við gefum allt í þennan leik gegn Tyrkjum og það er ekki morgundagur eftir morgundaginn. Nú getum við keyrt okkur alveg gjörsamlega út," segir Hörður Axel. 10. september 2015 11:00 Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Danir úr leik á HM Handbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Sjá meira
Enginn í Berlín hefur tekið fleiri sóknarfráköst en Hlynur Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, hefur verið öflugur í sóknarfráköstunum í fyrstu fjórum leikjum íslenska liðsins á Evrópumótinu en hann hefur tekist flest sóknarfráköst í B-riðlinum. 10. september 2015 13:00
Bara þrjár þjóðir hafa skorað fleiri þrista í einum leik á EM Íslenska körfuboltalandsliðið skoraði ellefu þriggja stiga körfur í tapleiknum á móti Spáni í gær en það var einn besti þrista-leikurinn hjá einu liði á Evrópumótinu í ár. 10. september 2015 15:00
Haukur: Erum með bestu áhorfendur sem hægt er að hugsa sér Haukur Helgi Pálsson var þakklátur fyrir stuðninginn á Eurobasket en hann segir strákana vera ákveðna í að vinna leikinn í dag til þess að verðlauna stuðningsmenn liðsins eftir frábæran stuðning í fyrstu fjórum leikjum liðsins. 10. september 2015 15:30
Pavel: Biðjum til guðs að þau fari ekki ofan í körfuna Pavel Ermolinskij átti sinn besta leik í sókninni í gær þegar Ísland tapaði á móti Spánverjum á Evrópumótinu í körfubolta og er kominn á fullt inn í mótið hvað varðar sóknarleikinn. 10. september 2015 11:30
Hörður Axel: Ætlum að koma út úr þessu móti með sigur "Við ætlum að reyna að koma út úr þessu móti með sigur. Við gefum allt í þennan leik gegn Tyrkjum og það er ekki morgundagur eftir morgundaginn. Nú getum við keyrt okkur alveg gjörsamlega út," segir Hörður Axel. 10. september 2015 11:00