Wolfsburg gæti lent í fjárhagsvandræðum vegna skandalsins hjá Volkswagen Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. september 2015 15:00 Volkswagen styður Volkswagen. Framtíð þýska 1. deildar liðsins WfL Wolfsburg gæti verið fjárhagslegu uppnámi vegna skandalsins hjá bílaframleiðandanum Volkswagen. Volkswagen er í vondum málum vegna stórfellds svindls sem lesa má meira um hér. Volkswagen á Wolfsburg, en félagið var stofnað fyrir starfsmenn Volkswagen árið 1945. Bílaframleiðandinn hefur látið mikið fé í Wolfsburg sem hjálpaði liðinu að verða þýskur meistari árið 2009 og bikarmeistari í ár. Það hefur keypt stóra leikmenn á borð við Kevin de Bruyne og André Schürrle fyrir tæplega 50 milljónir punda undanfarin misseri. Volkswagen gæti þurft að greiða allt að tólf milljarða punda í skaðabætur vegna skandalsinn, en íþróttamarkaðsfræðingurinn Simon Chadwick, prófessor við háskólann í Coventry, telur að þetta gæti haft bein áhrif á Wolfsburg og fleiri félög í Þýskalandi. „Þegar fyrirtæki tapa svona miklum pening á einu bretti verður leitað að leiðum til að spara,“ segir Chadwick við BBC, en þá liggur beinast við að minnka við styrktarkostnað. „Hversu mikið högg þetta verður fyrir fyrirtækið á eftir að koma í ljós. Tíminn mun leiða í ljós hvort Volkswagen geti haldið áfram að styðja við félögin eða hvort við sjáum beinar afleiðingar af þessum skandal á næstu leiktíðum,“ segir Luke Chadwick. Wolfsburg er ekki eina félagið sem gæti lent í vandræðum. „Volkswagen styrkir 18 af 36 liðum í efstu tveimur deildum þýska boltans. Við erum heldur ekkert bara að tala um Volkswagen heldur Volkswagen Group. Inn í því er Audi sem styrkir líka mikið af íþróttafélögum. Við megum ekki draga úr þeim áhrifum sem þetta gæti haft á íþróttirnar,“ segir Luke Chadwick. Wolfsburg komst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á þessari leiktíð og mætir Manchester United annað kvöld. Meistaradeild Evrópu Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00 Síðustu þrjú stóru hneyksli bílasmiða uppgötvuð af almenningi Opinberir rannsóknaraðilar sem votta framleiðslu bílaframleiðenda uppgötva fáa galla. 25. september 2015 09:29 Nýr forstjóri en áframhaldandi erfiðleikar hjá Volkswagen Ef í ljós kemur að svindlhugbúnaður hafi verið í Volkswagen bílum sem innfluttir voru til Íslands, þá er Tollstjóra heimilt að endurheimta vanreiknuð gjöld allt að sex ár aftur í tímann. 26. september 2015 07:00 Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25. september 2015 08:38 2,1 milljón Audi bíla með svindlbúnaði 1,42 milljón þeirra í Evrópu og 577.000 af þeim eru í Þýskalandi. 28. september 2015 11:06 Svindl Volkswagen aðeins hluti af víðtæku svindli bílaframleiðenda Nýir evrópskir bílar menga að meðaltali 40% meira en uppgefið er. 28. september 2015 11:43 Nýr forstjóri Volkswagen keyrir fram stefnubreytingu Nýr forstjóri Volkswagen vill ekki bíða með það að breyta stjórnarháttum VW. 28. september 2015 11:45 Volkswagen hafði oft verið varað við að nota svindlhugbúnaðinn Íhlutaframleiðandinn Bosch og tæknimenn innan raða Volkswagen vöruðu við notkun hans. 28. september 2015 15:09 Fuðra kaup VW á Red Bull upp í dísilvélasvindlinu? Volkswagen hefur um margt annað að hugsa nú en rándýra þátttöku í Formúlu 1. 28. september 2015 10:24 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Sjá meira
Framtíð þýska 1. deildar liðsins WfL Wolfsburg gæti verið fjárhagslegu uppnámi vegna skandalsins hjá bílaframleiðandanum Volkswagen. Volkswagen er í vondum málum vegna stórfellds svindls sem lesa má meira um hér. Volkswagen á Wolfsburg, en félagið var stofnað fyrir starfsmenn Volkswagen árið 1945. Bílaframleiðandinn hefur látið mikið fé í Wolfsburg sem hjálpaði liðinu að verða þýskur meistari árið 2009 og bikarmeistari í ár. Það hefur keypt stóra leikmenn á borð við Kevin de Bruyne og André Schürrle fyrir tæplega 50 milljónir punda undanfarin misseri. Volkswagen gæti þurft að greiða allt að tólf milljarða punda í skaðabætur vegna skandalsinn, en íþróttamarkaðsfræðingurinn Simon Chadwick, prófessor við háskólann í Coventry, telur að þetta gæti haft bein áhrif á Wolfsburg og fleiri félög í Þýskalandi. „Þegar fyrirtæki tapa svona miklum pening á einu bretti verður leitað að leiðum til að spara,“ segir Chadwick við BBC, en þá liggur beinast við að minnka við styrktarkostnað. „Hversu mikið högg þetta verður fyrir fyrirtækið á eftir að koma í ljós. Tíminn mun leiða í ljós hvort Volkswagen geti haldið áfram að styðja við félögin eða hvort við sjáum beinar afleiðingar af þessum skandal á næstu leiktíðum,“ segir Luke Chadwick. Wolfsburg er ekki eina félagið sem gæti lent í vandræðum. „Volkswagen styrkir 18 af 36 liðum í efstu tveimur deildum þýska boltans. Við erum heldur ekkert bara að tala um Volkswagen heldur Volkswagen Group. Inn í því er Audi sem styrkir líka mikið af íþróttafélögum. Við megum ekki draga úr þeim áhrifum sem þetta gæti haft á íþróttirnar,“ segir Luke Chadwick. Wolfsburg komst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á þessari leiktíð og mætir Manchester United annað kvöld.
Meistaradeild Evrópu Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00 Síðustu þrjú stóru hneyksli bílasmiða uppgötvuð af almenningi Opinberir rannsóknaraðilar sem votta framleiðslu bílaframleiðenda uppgötva fáa galla. 25. september 2015 09:29 Nýr forstjóri en áframhaldandi erfiðleikar hjá Volkswagen Ef í ljós kemur að svindlhugbúnaður hafi verið í Volkswagen bílum sem innfluttir voru til Íslands, þá er Tollstjóra heimilt að endurheimta vanreiknuð gjöld allt að sex ár aftur í tímann. 26. september 2015 07:00 Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25. september 2015 08:38 2,1 milljón Audi bíla með svindlbúnaði 1,42 milljón þeirra í Evrópu og 577.000 af þeim eru í Þýskalandi. 28. september 2015 11:06 Svindl Volkswagen aðeins hluti af víðtæku svindli bílaframleiðenda Nýir evrópskir bílar menga að meðaltali 40% meira en uppgefið er. 28. september 2015 11:43 Nýr forstjóri Volkswagen keyrir fram stefnubreytingu Nýr forstjóri Volkswagen vill ekki bíða með það að breyta stjórnarháttum VW. 28. september 2015 11:45 Volkswagen hafði oft verið varað við að nota svindlhugbúnaðinn Íhlutaframleiðandinn Bosch og tæknimenn innan raða Volkswagen vöruðu við notkun hans. 28. september 2015 15:09 Fuðra kaup VW á Red Bull upp í dísilvélasvindlinu? Volkswagen hefur um margt annað að hugsa nú en rándýra þátttöku í Formúlu 1. 28. september 2015 10:24 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Jöfn að stigum og spila upp á stoltið UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Sjá meira
Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00
Síðustu þrjú stóru hneyksli bílasmiða uppgötvuð af almenningi Opinberir rannsóknaraðilar sem votta framleiðslu bílaframleiðenda uppgötva fáa galla. 25. september 2015 09:29
Nýr forstjóri en áframhaldandi erfiðleikar hjá Volkswagen Ef í ljós kemur að svindlhugbúnaður hafi verið í Volkswagen bílum sem innfluttir voru til Íslands, þá er Tollstjóra heimilt að endurheimta vanreiknuð gjöld allt að sex ár aftur í tímann. 26. september 2015 07:00
Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25. september 2015 08:38
2,1 milljón Audi bíla með svindlbúnaði 1,42 milljón þeirra í Evrópu og 577.000 af þeim eru í Þýskalandi. 28. september 2015 11:06
Svindl Volkswagen aðeins hluti af víðtæku svindli bílaframleiðenda Nýir evrópskir bílar menga að meðaltali 40% meira en uppgefið er. 28. september 2015 11:43
Nýr forstjóri Volkswagen keyrir fram stefnubreytingu Nýr forstjóri Volkswagen vill ekki bíða með það að breyta stjórnarháttum VW. 28. september 2015 11:45
Volkswagen hafði oft verið varað við að nota svindlhugbúnaðinn Íhlutaframleiðandinn Bosch og tæknimenn innan raða Volkswagen vöruðu við notkun hans. 28. september 2015 15:09
Fuðra kaup VW á Red Bull upp í dísilvélasvindlinu? Volkswagen hefur um margt annað að hugsa nú en rándýra þátttöku í Formúlu 1. 28. september 2015 10:24