Wolfsburg gæti lent í fjárhagsvandræðum vegna skandalsins hjá Volkswagen Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. september 2015 15:00 Volkswagen styður Volkswagen. Framtíð þýska 1. deildar liðsins WfL Wolfsburg gæti verið fjárhagslegu uppnámi vegna skandalsins hjá bílaframleiðandanum Volkswagen. Volkswagen er í vondum málum vegna stórfellds svindls sem lesa má meira um hér. Volkswagen á Wolfsburg, en félagið var stofnað fyrir starfsmenn Volkswagen árið 1945. Bílaframleiðandinn hefur látið mikið fé í Wolfsburg sem hjálpaði liðinu að verða þýskur meistari árið 2009 og bikarmeistari í ár. Það hefur keypt stóra leikmenn á borð við Kevin de Bruyne og André Schürrle fyrir tæplega 50 milljónir punda undanfarin misseri. Volkswagen gæti þurft að greiða allt að tólf milljarða punda í skaðabætur vegna skandalsinn, en íþróttamarkaðsfræðingurinn Simon Chadwick, prófessor við háskólann í Coventry, telur að þetta gæti haft bein áhrif á Wolfsburg og fleiri félög í Þýskalandi. „Þegar fyrirtæki tapa svona miklum pening á einu bretti verður leitað að leiðum til að spara,“ segir Chadwick við BBC, en þá liggur beinast við að minnka við styrktarkostnað. „Hversu mikið högg þetta verður fyrir fyrirtækið á eftir að koma í ljós. Tíminn mun leiða í ljós hvort Volkswagen geti haldið áfram að styðja við félögin eða hvort við sjáum beinar afleiðingar af þessum skandal á næstu leiktíðum,“ segir Luke Chadwick. Wolfsburg er ekki eina félagið sem gæti lent í vandræðum. „Volkswagen styrkir 18 af 36 liðum í efstu tveimur deildum þýska boltans. Við erum heldur ekkert bara að tala um Volkswagen heldur Volkswagen Group. Inn í því er Audi sem styrkir líka mikið af íþróttafélögum. Við megum ekki draga úr þeim áhrifum sem þetta gæti haft á íþróttirnar,“ segir Luke Chadwick. Wolfsburg komst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á þessari leiktíð og mætir Manchester United annað kvöld. Meistaradeild Evrópu Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00 Síðustu þrjú stóru hneyksli bílasmiða uppgötvuð af almenningi Opinberir rannsóknaraðilar sem votta framleiðslu bílaframleiðenda uppgötva fáa galla. 25. september 2015 09:29 Nýr forstjóri en áframhaldandi erfiðleikar hjá Volkswagen Ef í ljós kemur að svindlhugbúnaður hafi verið í Volkswagen bílum sem innfluttir voru til Íslands, þá er Tollstjóra heimilt að endurheimta vanreiknuð gjöld allt að sex ár aftur í tímann. 26. september 2015 07:00 Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25. september 2015 08:38 2,1 milljón Audi bíla með svindlbúnaði 1,42 milljón þeirra í Evrópu og 577.000 af þeim eru í Þýskalandi. 28. september 2015 11:06 Svindl Volkswagen aðeins hluti af víðtæku svindli bílaframleiðenda Nýir evrópskir bílar menga að meðaltali 40% meira en uppgefið er. 28. september 2015 11:43 Nýr forstjóri Volkswagen keyrir fram stefnubreytingu Nýr forstjóri Volkswagen vill ekki bíða með það að breyta stjórnarháttum VW. 28. september 2015 11:45 Volkswagen hafði oft verið varað við að nota svindlhugbúnaðinn Íhlutaframleiðandinn Bosch og tæknimenn innan raða Volkswagen vöruðu við notkun hans. 28. september 2015 15:09 Fuðra kaup VW á Red Bull upp í dísilvélasvindlinu? Volkswagen hefur um margt annað að hugsa nú en rándýra þátttöku í Formúlu 1. 28. september 2015 10:24 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sjá meira
Framtíð þýska 1. deildar liðsins WfL Wolfsburg gæti verið fjárhagslegu uppnámi vegna skandalsins hjá bílaframleiðandanum Volkswagen. Volkswagen er í vondum málum vegna stórfellds svindls sem lesa má meira um hér. Volkswagen á Wolfsburg, en félagið var stofnað fyrir starfsmenn Volkswagen árið 1945. Bílaframleiðandinn hefur látið mikið fé í Wolfsburg sem hjálpaði liðinu að verða þýskur meistari árið 2009 og bikarmeistari í ár. Það hefur keypt stóra leikmenn á borð við Kevin de Bruyne og André Schürrle fyrir tæplega 50 milljónir punda undanfarin misseri. Volkswagen gæti þurft að greiða allt að tólf milljarða punda í skaðabætur vegna skandalsinn, en íþróttamarkaðsfræðingurinn Simon Chadwick, prófessor við háskólann í Coventry, telur að þetta gæti haft bein áhrif á Wolfsburg og fleiri félög í Þýskalandi. „Þegar fyrirtæki tapa svona miklum pening á einu bretti verður leitað að leiðum til að spara,“ segir Chadwick við BBC, en þá liggur beinast við að minnka við styrktarkostnað. „Hversu mikið högg þetta verður fyrir fyrirtækið á eftir að koma í ljós. Tíminn mun leiða í ljós hvort Volkswagen geti haldið áfram að styðja við félögin eða hvort við sjáum beinar afleiðingar af þessum skandal á næstu leiktíðum,“ segir Luke Chadwick. Wolfsburg er ekki eina félagið sem gæti lent í vandræðum. „Volkswagen styrkir 18 af 36 liðum í efstu tveimur deildum þýska boltans. Við erum heldur ekkert bara að tala um Volkswagen heldur Volkswagen Group. Inn í því er Audi sem styrkir líka mikið af íþróttafélögum. Við megum ekki draga úr þeim áhrifum sem þetta gæti haft á íþróttirnar,“ segir Luke Chadwick. Wolfsburg komst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á þessari leiktíð og mætir Manchester United annað kvöld.
Meistaradeild Evrópu Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00 Síðustu þrjú stóru hneyksli bílasmiða uppgötvuð af almenningi Opinberir rannsóknaraðilar sem votta framleiðslu bílaframleiðenda uppgötva fáa galla. 25. september 2015 09:29 Nýr forstjóri en áframhaldandi erfiðleikar hjá Volkswagen Ef í ljós kemur að svindlhugbúnaður hafi verið í Volkswagen bílum sem innfluttir voru til Íslands, þá er Tollstjóra heimilt að endurheimta vanreiknuð gjöld allt að sex ár aftur í tímann. 26. september 2015 07:00 Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25. september 2015 08:38 2,1 milljón Audi bíla með svindlbúnaði 1,42 milljón þeirra í Evrópu og 577.000 af þeim eru í Þýskalandi. 28. september 2015 11:06 Svindl Volkswagen aðeins hluti af víðtæku svindli bílaframleiðenda Nýir evrópskir bílar menga að meðaltali 40% meira en uppgefið er. 28. september 2015 11:43 Nýr forstjóri Volkswagen keyrir fram stefnubreytingu Nýr forstjóri Volkswagen vill ekki bíða með það að breyta stjórnarháttum VW. 28. september 2015 11:45 Volkswagen hafði oft verið varað við að nota svindlhugbúnaðinn Íhlutaframleiðandinn Bosch og tæknimenn innan raða Volkswagen vöruðu við notkun hans. 28. september 2015 15:09 Fuðra kaup VW á Red Bull upp í dísilvélasvindlinu? Volkswagen hefur um margt annað að hugsa nú en rándýra þátttöku í Formúlu 1. 28. september 2015 10:24 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sjá meira
Volkswagen gæti ógnað allri Evrópu Hneykslið sem skekur Volkswagen-verksmiðjurnar gæti orðið mesta aðsteðjandi hættan að þýska hagkerfinu. 25. september 2015 07:00
Síðustu þrjú stóru hneyksli bílasmiða uppgötvuð af almenningi Opinberir rannsóknaraðilar sem votta framleiðslu bílaframleiðenda uppgötva fáa galla. 25. september 2015 09:29
Nýr forstjóri en áframhaldandi erfiðleikar hjá Volkswagen Ef í ljós kemur að svindlhugbúnaður hafi verið í Volkswagen bílum sem innfluttir voru til Íslands, þá er Tollstjóra heimilt að endurheimta vanreiknuð gjöld allt að sex ár aftur í tímann. 26. september 2015 07:00
Stjórn Volkswagen skipar nýjan framkvæmdastjóra Líklegast er talið að Matthias Mueller, framkvæmdastjóri Porsche, verði fenginn til að taka við framkvæmdastjórastöðunni af Martin Winterkorn. 25. september 2015 08:38
2,1 milljón Audi bíla með svindlbúnaði 1,42 milljón þeirra í Evrópu og 577.000 af þeim eru í Þýskalandi. 28. september 2015 11:06
Svindl Volkswagen aðeins hluti af víðtæku svindli bílaframleiðenda Nýir evrópskir bílar menga að meðaltali 40% meira en uppgefið er. 28. september 2015 11:43
Nýr forstjóri Volkswagen keyrir fram stefnubreytingu Nýr forstjóri Volkswagen vill ekki bíða með það að breyta stjórnarháttum VW. 28. september 2015 11:45
Volkswagen hafði oft verið varað við að nota svindlhugbúnaðinn Íhlutaframleiðandinn Bosch og tæknimenn innan raða Volkswagen vöruðu við notkun hans. 28. september 2015 15:09
Fuðra kaup VW á Red Bull upp í dísilvélasvindlinu? Volkswagen hefur um margt annað að hugsa nú en rándýra þátttöku í Formúlu 1. 28. september 2015 10:24