Romain Grosjean til Haas F1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. september 2015 16:15 Romain Grosjean verður ökumaður nýja liðsins, Haas F1 á næsta ári. Vísir/Getty Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. „Við bjuggumst ekki við því að Romain myndi yfirgefa okkur en þetta er hans líf. Hann má gera það sem hann vill, hann er frjáls,“ sagði Gastaldi. Grosjean hefur verið hjá Lotus síðan 2009 þegar Renault átti liðið, hann tók svo tveggja ára pásu og kom svo aftur til liðsins 2012 og náði þrisvar á verðlaunapall það ár. Gastaldi sagði að hann hefði einungis verið látin vita af ákvörðun Grosjean í síðustu viku. Hann segir að nú verði farið í að finna nýjan ökumann til að aka við hlið Pastor Maldonado, sem þegar hefur skrifað undir framlenginu hjá liðinu. „Persónulega finnst mér leiðinlegt að sjá Romain fara, ég er viss um að öllu liðinu líður eins. Hann hefur verið hjá okkur í sjö ár og er hluti af fjölskyldunni,“ bætti Gastaldi við.Jolyon Palmer hefur verið orðaður við sæti Grosjean. Palmer hefur verið varaökumaður liðsins. Gastaldi svaraði „af hverju ekki“ þegar hann var spurður hvort Palmer fengi sæti. Hann sagði þó að ákvörðunin verði tekin af stjórn Lotus. Formúla Tengdar fréttir Pastor Maldonado áfram hjá Lotus 2016 Lotus liðið hefur staðfest að Pastor Maldonado haldi sæti sínu hjá liðinu á næsta ári. Enn er óvíst hver verður liðsfélagi hans. 21. september 2015 09:00 Lok, lok og læs hjá Lotus Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. 24. september 2015 18:59 Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Breski ökuþórinn Jenson Button mun tilkynna eftir japanska kappaksturinn að hann muni ekki taka þátt á næsta tímabili eftir 16 tímabil í Formúlunni. 23. september 2015 12:30 Bílskúrinn: Sögur frá Singapúr Sebastian Vettel vann á Ferrari, Lewis Hamilton hætti keppni á Mercedes og titilbarátta ökumanna lifnaði við. Keppnin í Singapúr var viðburðarík og skemmtileg. 22. september 2015 21:45 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. „Við bjuggumst ekki við því að Romain myndi yfirgefa okkur en þetta er hans líf. Hann má gera það sem hann vill, hann er frjáls,“ sagði Gastaldi. Grosjean hefur verið hjá Lotus síðan 2009 þegar Renault átti liðið, hann tók svo tveggja ára pásu og kom svo aftur til liðsins 2012 og náði þrisvar á verðlaunapall það ár. Gastaldi sagði að hann hefði einungis verið látin vita af ákvörðun Grosjean í síðustu viku. Hann segir að nú verði farið í að finna nýjan ökumann til að aka við hlið Pastor Maldonado, sem þegar hefur skrifað undir framlenginu hjá liðinu. „Persónulega finnst mér leiðinlegt að sjá Romain fara, ég er viss um að öllu liðinu líður eins. Hann hefur verið hjá okkur í sjö ár og er hluti af fjölskyldunni,“ bætti Gastaldi við.Jolyon Palmer hefur verið orðaður við sæti Grosjean. Palmer hefur verið varaökumaður liðsins. Gastaldi svaraði „af hverju ekki“ þegar hann var spurður hvort Palmer fengi sæti. Hann sagði þó að ákvörðunin verði tekin af stjórn Lotus.
Formúla Tengdar fréttir Pastor Maldonado áfram hjá Lotus 2016 Lotus liðið hefur staðfest að Pastor Maldonado haldi sæti sínu hjá liðinu á næsta ári. Enn er óvíst hver verður liðsfélagi hans. 21. september 2015 09:00 Lok, lok og læs hjá Lotus Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. 24. september 2015 18:59 Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Breski ökuþórinn Jenson Button mun tilkynna eftir japanska kappaksturinn að hann muni ekki taka þátt á næsta tímabili eftir 16 tímabil í Formúlunni. 23. september 2015 12:30 Bílskúrinn: Sögur frá Singapúr Sebastian Vettel vann á Ferrari, Lewis Hamilton hætti keppni á Mercedes og titilbarátta ökumanna lifnaði við. Keppnin í Singapúr var viðburðarík og skemmtileg. 22. september 2015 21:45 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Pastor Maldonado áfram hjá Lotus 2016 Lotus liðið hefur staðfest að Pastor Maldonado haldi sæti sínu hjá liðinu á næsta ári. Enn er óvíst hver verður liðsfélagi hans. 21. september 2015 09:00
Lok, lok og læs hjá Lotus Lotus liðið kom að lokuðum dyrum á gestamóttöku sinni við Suzuka brautina í Japan. Búnaður liðsins kom einnig á eftir búnaði annarra liða. Japanski kappaksturinn fer fram um helgina. 24. september 2015 18:59
Button íhugar að hætta eftir keppnistímabilið Breski ökuþórinn Jenson Button mun tilkynna eftir japanska kappaksturinn að hann muni ekki taka þátt á næsta tímabili eftir 16 tímabil í Formúlunni. 23. september 2015 12:30
Bílskúrinn: Sögur frá Singapúr Sebastian Vettel vann á Ferrari, Lewis Hamilton hætti keppni á Mercedes og titilbarátta ökumanna lifnaði við. Keppnin í Singapúr var viðburðarík og skemmtileg. 22. september 2015 21:45