Kennir AC/DC um slæmt ástand vallarins Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. september 2015 22:45 Maddon er skrautlegur karakter. Vísir/Getty Þjálfari Chicago Cubs, Joe Maddon, var þrátt fyrir 9-5 sigur á Milwaukee Brewers ekki sáttur á blaðamannafundi í gær. Var hann ósáttur með ástandið á Wrigley Field, heimavelli Cubs, eftir rokktónleika AC/DC vikuna áður. Maddon sem er einn af skrautlegri þjálfurum deildarinnar var ósáttur eftir að boltinn skoppaði skringilega við aðra og þriðju höfn í leiknum. Sagði hann að það hefði leitt til þess að leikmenn Cubs gerðu mistök í leiknum. „Við erum búnir að lenda í vandræðum vegna tónleika AC/DC hérna, ég veit ekki hvað þeir voru að gera við völlinn en þeir skemmdu stóran hluta vallarins. Ástandið er búið að vera frábært allt árið en síðan fer boltinn alltíeinu að skoppa skringilega?“ Til þess að toppa þetta mætti Maddon eðlilega með flæmingja (e. Flamingo) á blaðamannafundinn en mynd af því má sjá hér fyrir neðan. Joe Maddon brought a flamingo named Warren to his press conference today. pic.twitter.com/zIJ5WDPmYb— Tyler Kepner (@TylerKepner) September 22, 2015 Aðrar íþróttir Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Þjálfari Chicago Cubs, Joe Maddon, var þrátt fyrir 9-5 sigur á Milwaukee Brewers ekki sáttur á blaðamannafundi í gær. Var hann ósáttur með ástandið á Wrigley Field, heimavelli Cubs, eftir rokktónleika AC/DC vikuna áður. Maddon sem er einn af skrautlegri þjálfurum deildarinnar var ósáttur eftir að boltinn skoppaði skringilega við aðra og þriðju höfn í leiknum. Sagði hann að það hefði leitt til þess að leikmenn Cubs gerðu mistök í leiknum. „Við erum búnir að lenda í vandræðum vegna tónleika AC/DC hérna, ég veit ekki hvað þeir voru að gera við völlinn en þeir skemmdu stóran hluta vallarins. Ástandið er búið að vera frábært allt árið en síðan fer boltinn alltíeinu að skoppa skringilega?“ Til þess að toppa þetta mætti Maddon eðlilega með flæmingja (e. Flamingo) á blaðamannafundinn en mynd af því má sjá hér fyrir neðan. Joe Maddon brought a flamingo named Warren to his press conference today. pic.twitter.com/zIJ5WDPmYb— Tyler Kepner (@TylerKepner) September 22, 2015
Aðrar íþróttir Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira