Glódís: Gaman að vera aðeins meira með í spilinu Ingvi Þór Sæmundsson á Laugardalsvelli skrifar 22. september 2015 21:22 Glódís átti frábæran leik í kvöld. vísir/vilhelm Glódís Perla Viggósdóttir átti frábæran leik þegar Ísland lagði Hvíta-Rússland með tveimur mörkum gegn engu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2017 í kvöld. Hún var að vonum ánægð þegar hún ræddi við blaðamenn eftir leikinn. "Ég er rosalega ánægð með þennan sigur og það skiptir miklu máli að fara vel af stað, halda hreinu og skora tvö mörk," sagði Glódís sem sagði verkefni dagsins hafa verið erfitt. "Þetta var rosalega erfiður leikur þannig séð því þær pökkuðu bara í vörn. En við héldum þolinmæðinni og skoruðum tvö góð mörk. "Við hefðum getað skorað fleiri mörk en stundum eru þessir leikir svona. Grasið var erfitt og það var pínu erfitt að spila boltanum í bleytunni en við leystum þetta vel." Glódís þurfti sjaldan að verjast í kvöld en Hvít-Rússar buðu ekki upp á merkilegan sóknarleik. Þess í stað var Glódís oft í því hlutverki að bera boltann upp og átti margar góðar sendingar á framherja íslenska liðsins. "Ég lendi ekki oft í þessu en það var bara gaman að fá að vera aðeins meira með í spilinu," sagði Glódís sem fannst íslenska liðinu ganga vel að halda einbeitingu í varnarleiknum þrátt fyrir að munurinn á liðunum væri mikil. "Það gekk alveg vel og við vissum að við þyrftum að vera tilbúnar því þær eiga alveg sínar skyndisóknir. En svo vorum við oft að vinna boltann framarlega á vellinum sem er mjög jákvætt." Stemmingin á Laugardalsvellinum í kvöld var með besta móti en Tólfan lét vel í sér heyra. Glódís kvaðst þakklát fyrir stuðninginn sem íslenska liðið fékk í kvöld. "Ég er ótrúlega ánægð með og þakklát fyrir stuðninginn. Það skiptir svo miklu máli. Það er ekki oft sem maður lendir í því að heyra varla í samherjunum vegna þess hversu hátt það heyrðist í áhorfendum. Þetta var frábært," sagði Glódís að endingu. Íslenski boltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir átti frábæran leik þegar Ísland lagði Hvíta-Rússland með tveimur mörkum gegn engu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2017 í kvöld. Hún var að vonum ánægð þegar hún ræddi við blaðamenn eftir leikinn. "Ég er rosalega ánægð með þennan sigur og það skiptir miklu máli að fara vel af stað, halda hreinu og skora tvö mörk," sagði Glódís sem sagði verkefni dagsins hafa verið erfitt. "Þetta var rosalega erfiður leikur þannig séð því þær pökkuðu bara í vörn. En við héldum þolinmæðinni og skoruðum tvö góð mörk. "Við hefðum getað skorað fleiri mörk en stundum eru þessir leikir svona. Grasið var erfitt og það var pínu erfitt að spila boltanum í bleytunni en við leystum þetta vel." Glódís þurfti sjaldan að verjast í kvöld en Hvít-Rússar buðu ekki upp á merkilegan sóknarleik. Þess í stað var Glódís oft í því hlutverki að bera boltann upp og átti margar góðar sendingar á framherja íslenska liðsins. "Ég lendi ekki oft í þessu en það var bara gaman að fá að vera aðeins meira með í spilinu," sagði Glódís sem fannst íslenska liðinu ganga vel að halda einbeitingu í varnarleiknum þrátt fyrir að munurinn á liðunum væri mikil. "Það gekk alveg vel og við vissum að við þyrftum að vera tilbúnar því þær eiga alveg sínar skyndisóknir. En svo vorum við oft að vinna boltann framarlega á vellinum sem er mjög jákvætt." Stemmingin á Laugardalsvellinum í kvöld var með besta móti en Tólfan lét vel í sér heyra. Glódís kvaðst þakklát fyrir stuðninginn sem íslenska liðið fékk í kvöld. "Ég er ótrúlega ánægð með og þakklát fyrir stuðninginn. Það skiptir svo miklu máli. Það er ekki oft sem maður lendir í því að heyra varla í samherjunum vegna þess hversu hátt það heyrðist í áhorfendum. Þetta var frábært," sagði Glódís að endingu.
Íslenski boltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Sjá meira