Hjörvar um tveggja þjálfara kerfið: Lærdómur sumarsins er að þetta virkar ekki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2015 12:00 Leiknir er kominn með annan fótinn niður í 1. deild eftir 3-1 tap fyrir Fylki á útivelli í 20. umferð Pepsi-deildarinnar í gær. Leiknismenn eru nú fjórum stigum frá öruggu sæti þegar aðeins tvær umferðir eru eftir og staða Breiðhyltinga er því orðin ansi slæm. Leiknismenn tefla fram þjálfaratvíeyki, þeim Frey Alexanderssyni og Davíð Snorra Jónassyni, en í Pepsi-mörkunum í gær velti Hjörvar Hafliðason því upp hvort það væri tilviljun að bæði neðstu lið deildarinnar séu með tvo aðalþjálfara. „Ég velti því fyrir mér hvort það sé tilviljun að tvö neðstu lið deildarinnar séu með þetta tveggja þjálfara kerfi og af hverju Víkingarnir lögðu það til hliðar? Ég velti því fyrir mér hvort það sé tilviljun að engin alvöru lið í evrópskum fótbolta séu með þetta tveggja þjálfara kerfi?“ sagði Hjörvar. „Ég veit að það er erfitt að segja þetta eftir árangur landsliðsins. En ákvörðun eins og að spila 4-4-2 í dag, annar þeirra hlýtur að hafa fengið þá hugmynd. Það hljóta alltaf að vera einhverjir árekstrar. „Ég held að þetta virki ekki, þó þeir hafi farið upp svona. Það fá ekki tveir menn sömu hugmyndina á sama deginum og sama tímanum. Ég held að lærdómur sumarsins sé að þetta virki ekki,“ sagði Hjörvar en þeir Freyr og Davíð eru á sínu þriðja tímabili með Leikni en liðið tryggði sér sæti í Pepsi-deildinni í fyrsta skipti í fyrra. Arnar Gunnlaugsson, sem var gestur Harðar Magnússonar í Pepsi-mörkunum ásamt Hjörvari, hefur reynslu af þessu tveggja þjálfara kerfi en hann þjálfaði ÍA í tvígang ásamt Bjarka, tvíburabróður sínum. „Þetta var mjög erfitt,“ sagði Arnar um samstarfið. „Ég er alveg sammála þessu og þetta eru sterk rök en ég held að Leiknir og Keflavík séu tvö neðstu liðin því þau eru með minnstu gæðin í sínum leikmannahópum. Það er ekkert flókið, fyrir mér eru alltaf tvö lélegustu liðin sem falla.“Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
Leiknir er kominn með annan fótinn niður í 1. deild eftir 3-1 tap fyrir Fylki á útivelli í 20. umferð Pepsi-deildarinnar í gær. Leiknismenn eru nú fjórum stigum frá öruggu sæti þegar aðeins tvær umferðir eru eftir og staða Breiðhyltinga er því orðin ansi slæm. Leiknismenn tefla fram þjálfaratvíeyki, þeim Frey Alexanderssyni og Davíð Snorra Jónassyni, en í Pepsi-mörkunum í gær velti Hjörvar Hafliðason því upp hvort það væri tilviljun að bæði neðstu lið deildarinnar séu með tvo aðalþjálfara. „Ég velti því fyrir mér hvort það sé tilviljun að tvö neðstu lið deildarinnar séu með þetta tveggja þjálfara kerfi og af hverju Víkingarnir lögðu það til hliðar? Ég velti því fyrir mér hvort það sé tilviljun að engin alvöru lið í evrópskum fótbolta séu með þetta tveggja þjálfara kerfi?“ sagði Hjörvar. „Ég veit að það er erfitt að segja þetta eftir árangur landsliðsins. En ákvörðun eins og að spila 4-4-2 í dag, annar þeirra hlýtur að hafa fengið þá hugmynd. Það hljóta alltaf að vera einhverjir árekstrar. „Ég held að þetta virki ekki, þó þeir hafi farið upp svona. Það fá ekki tveir menn sömu hugmyndina á sama deginum og sama tímanum. Ég held að lærdómur sumarsins sé að þetta virki ekki,“ sagði Hjörvar en þeir Freyr og Davíð eru á sínu þriðja tímabili með Leikni en liðið tryggði sér sæti í Pepsi-deildinni í fyrsta skipti í fyrra. Arnar Gunnlaugsson, sem var gestur Harðar Magnússonar í Pepsi-mörkunum ásamt Hjörvari, hefur reynslu af þessu tveggja þjálfara kerfi en hann þjálfaði ÍA í tvígang ásamt Bjarka, tvíburabróður sínum. „Þetta var mjög erfitt,“ sagði Arnar um samstarfið. „Ég er alveg sammála þessu og þetta eru sterk rök en ég held að Leiknir og Keflavík séu tvö neðstu liðin því þau eru með minnstu gæðin í sínum leikmannahópum. Það er ekkert flókið, fyrir mér eru alltaf tvö lélegustu liðin sem falla.“Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn