Fiorina rís en fylgi Trump og Walker fellur í nýrri skoðanakönnun Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. september 2015 07:00 Fylgi Scott Walker hefur fallið niður í 0% Nordicphotos/AFP Fylgi Donalds Trumps fellur úr 32 prósentum niður í 24 prósent og fylgi Carly Fiorina fimmfaldast, úr þremur prósentum og upp í fimmtán. Þetta kemur fram í nýrri könnun fréttastofu CNN sem gefin var út í gær. Miklar breytingar urðu á fylgi þeirra repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs á næsta ári í kjölfar kappræðna á miðvikudaginn. Trump kom einna verst út samkvæmt skoðanakönnun CNN en ef fylgistölurnar eru skoðaðar er Fiorina ótvíræður sigurvegari. Skoðanakönnun CNN er áhyggjuefni fyrir fleiri frambjóðendur en Trump. Þrátt fyrir að hafa virst sigurstranglegastur fyrir nokkrum vikum og hundrað milljóna Bandaríkjadala kosningasjóð, stærri en kosningasjóður nokkurs annars frambjóðanda, hefur Jeb Bush nú mistekist í tvígang að nýta sér kappræður til að komast aftur í toppbaráttuna. Scott Walker fær einnig skell í könnuninni og missir fylgi sitt. Nú mælist hann undir hálfu prósenti en í sumar var hann meðal efstu manna. Walker hefur hrapað úr tæplega tuttugu prósentum og niður á botn. Þá leiddi hann einnig lengi vel í Iowa en það ríki kýs frambjóðanda fyrst allra. Trump þykir hins vegar líklegastur til að standa sig vel í efnahagsmálum, en 44 prósent aðspurðra treysta honum best í þeim málaflokki, mun fleiri en treysta Fiorina sem er í öðru sæti með ellefu prósent. Þá er Trump einnig vinsælastur í innflytjendamálum og treysta 47 prósent honum best. Marco Rubio er þar í öðru sæti með fimmtán prósent. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ríkisstjóri Wisconsin tilkynnir um framboð Scott Walker er fimmtándi repúblikaninn til að sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs. 14. júlí 2015 07:00 Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27 Fimmur, misheppnaðir brandarar og fleira úr kappræðum Repúblikana CNN hefur tekið saman vandræðalegustu atvikin úr kappræðunum í gærkvöldi 17. september 2015 10:31 Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Sjá meira
Fylgi Donalds Trumps fellur úr 32 prósentum niður í 24 prósent og fylgi Carly Fiorina fimmfaldast, úr þremur prósentum og upp í fimmtán. Þetta kemur fram í nýrri könnun fréttastofu CNN sem gefin var út í gær. Miklar breytingar urðu á fylgi þeirra repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs á næsta ári í kjölfar kappræðna á miðvikudaginn. Trump kom einna verst út samkvæmt skoðanakönnun CNN en ef fylgistölurnar eru skoðaðar er Fiorina ótvíræður sigurvegari. Skoðanakönnun CNN er áhyggjuefni fyrir fleiri frambjóðendur en Trump. Þrátt fyrir að hafa virst sigurstranglegastur fyrir nokkrum vikum og hundrað milljóna Bandaríkjadala kosningasjóð, stærri en kosningasjóður nokkurs annars frambjóðanda, hefur Jeb Bush nú mistekist í tvígang að nýta sér kappræður til að komast aftur í toppbaráttuna. Scott Walker fær einnig skell í könnuninni og missir fylgi sitt. Nú mælist hann undir hálfu prósenti en í sumar var hann meðal efstu manna. Walker hefur hrapað úr tæplega tuttugu prósentum og niður á botn. Þá leiddi hann einnig lengi vel í Iowa en það ríki kýs frambjóðanda fyrst allra. Trump þykir hins vegar líklegastur til að standa sig vel í efnahagsmálum, en 44 prósent aðspurðra treysta honum best í þeim málaflokki, mun fleiri en treysta Fiorina sem er í öðru sæti með ellefu prósent. Þá er Trump einnig vinsælastur í innflytjendamálum og treysta 47 prósent honum best. Marco Rubio er þar í öðru sæti með fimmtán prósent.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Ríkisstjóri Wisconsin tilkynnir um framboð Scott Walker er fimmtándi repúblikaninn til að sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs. 14. júlí 2015 07:00 Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27 Fimmur, misheppnaðir brandarar og fleira úr kappræðum Repúblikana CNN hefur tekið saman vandræðalegustu atvikin úr kappræðunum í gærkvöldi 17. september 2015 10:31 Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Sjá meira
Ríkisstjóri Wisconsin tilkynnir um framboð Scott Walker er fimmtándi repúblikaninn til að sækjast eftir útnefningu flokksins til forsetaframboðs. 14. júlí 2015 07:00
Könnun CNN: Trump með mikið forskot á aðra frambjóðendur Donald Trump mælist með 24 prósent fylgi í könnun um fylgi þeirra sem vilja verða forsetaefni Repúblikana. 18. ágúst 2015 23:27
Fimmur, misheppnaðir brandarar og fleira úr kappræðum Repúblikana CNN hefur tekið saman vandræðalegustu atvikin úr kappræðunum í gærkvöldi 17. september 2015 10:31
Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07