Gary Martin: Engin heppni að ég varð markakóngur tvö ár í röð Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. september 2015 19:33 Gary Martin hefur aðeins skorað tvö deildarmörk í sumar. vísir/valli „Við erum auðvitað bara svekktir, það er alltaf slæmt þegar stærsta lið landsins tapar 0-3 á heimavelli,“ sagði Gary Martin, leikmaður KR, svekktur eftir tapið fyrir Stjörnunni í dag. „Við skiljum ekki alveg hvað er í gangi en svona er fótbolti, þú vinnur suma leiki og þú tapar öðrum. Það eru mörg góð lið í þessari deild og svona er fótbolti.“ Gary byrjaði á bekknum í dag og hann var pirraður yfir því. „Auðvitað vil ég byrja leiki en svona er þetta, ég vel ekki liðið. Ég verð að gera mitt besta þegar ég kem inná og ég reyndi það þótt þetta væri erfið staða.“Óviss um framhaldið Gary sagðist ekkert vera farinn að hugsa út í framhaldið en að hann ætli sér ekki að sitja á bekknum á næsta tímabili. „Ég veit ekki hvað ég geri í framhaldinu en ég veit að ég er 24 árs gamall og ég verð að spila. Ég hef tvö ár í röð verið markahæstur í deildinni og það var engin heppni. Ég mun einbeita mér að þessum tveimur leikjum, ég er sigurvegari og vill vinna þessa tvo leiki og svo sjáum við til með framtíðina,“ sagði Gary sem vildi ekki segja hvar framtíðin lægi. „Markmiðið mitt er að spila, hvort sem það er hjá KR eða hjá öðru liði. Ég hef sannað það undanfarin ár og ég hef spilað í nokkrum stöðum á meðan. Það eina sem ég vill gera er að fara að spila aftur fótbolta og njóta þess.“FH keypti titilinn Gary gaf einnig viðtöl við aðra fjölmiðla að leik loknum. Þar sagði sumarið hafa verið martröð fyrir sig.„Ég er að ég held búinn að byrja sex leiki í deildinni. Ég hef ekki staðið mig en hef heldur ekki fengið tækifæri,“ sagði Gary. Sumarið eru vonbrigði að hans mati.„KR er byggt á velgengni, bikurum, en við höfum ekki náð í bikar. Þú getur samt ekki unnið deildina nema þú eyðir fáránlega miklum peningum eins og FH. Þeir keyptu deildina með mannskapnum sínum.” Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Hef ekki tíma til þess að velta mér upp úr stöðu minni Bjarni Guðjónsson segist ekki vera farinn að óttast um starf sitt þrátt fyrir slakt gengi KR að undanförnu. 20. september 2015 19:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Stjarnan vann afar sannfærandi 3-0 sigur á KR á Alvogen-vellinum í kvöld en KR lék manni færri í 60 mínútur í dag. 20. september 2015 19:15 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Sjá meira
„Við erum auðvitað bara svekktir, það er alltaf slæmt þegar stærsta lið landsins tapar 0-3 á heimavelli,“ sagði Gary Martin, leikmaður KR, svekktur eftir tapið fyrir Stjörnunni í dag. „Við skiljum ekki alveg hvað er í gangi en svona er fótbolti, þú vinnur suma leiki og þú tapar öðrum. Það eru mörg góð lið í þessari deild og svona er fótbolti.“ Gary byrjaði á bekknum í dag og hann var pirraður yfir því. „Auðvitað vil ég byrja leiki en svona er þetta, ég vel ekki liðið. Ég verð að gera mitt besta þegar ég kem inná og ég reyndi það þótt þetta væri erfið staða.“Óviss um framhaldið Gary sagðist ekkert vera farinn að hugsa út í framhaldið en að hann ætli sér ekki að sitja á bekknum á næsta tímabili. „Ég veit ekki hvað ég geri í framhaldinu en ég veit að ég er 24 árs gamall og ég verð að spila. Ég hef tvö ár í röð verið markahæstur í deildinni og það var engin heppni. Ég mun einbeita mér að þessum tveimur leikjum, ég er sigurvegari og vill vinna þessa tvo leiki og svo sjáum við til með framtíðina,“ sagði Gary sem vildi ekki segja hvar framtíðin lægi. „Markmiðið mitt er að spila, hvort sem það er hjá KR eða hjá öðru liði. Ég hef sannað það undanfarin ár og ég hef spilað í nokkrum stöðum á meðan. Það eina sem ég vill gera er að fara að spila aftur fótbolta og njóta þess.“FH keypti titilinn Gary gaf einnig viðtöl við aðra fjölmiðla að leik loknum. Þar sagði sumarið hafa verið martröð fyrir sig.„Ég er að ég held búinn að byrja sex leiki í deildinni. Ég hef ekki staðið mig en hef heldur ekki fengið tækifæri,“ sagði Gary. Sumarið eru vonbrigði að hans mati.„KR er byggt á velgengni, bikurum, en við höfum ekki náð í bikar. Þú getur samt ekki unnið deildina nema þú eyðir fáránlega miklum peningum eins og FH. Þeir keyptu deildina með mannskapnum sínum.”
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Hef ekki tíma til þess að velta mér upp úr stöðu minni Bjarni Guðjónsson segist ekki vera farinn að óttast um starf sitt þrátt fyrir slakt gengi KR að undanförnu. 20. september 2015 19:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Stjarnan vann afar sannfærandi 3-0 sigur á KR á Alvogen-vellinum í kvöld en KR lék manni færri í 60 mínútur í dag. 20. september 2015 19:15 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Leik lokið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Sjá meira
Bjarni: Hef ekki tíma til þess að velta mér upp úr stöðu minni Bjarni Guðjónsson segist ekki vera farinn að óttast um starf sitt þrátt fyrir slakt gengi KR að undanförnu. 20. september 2015 19:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Stjarnan vann afar sannfærandi 3-0 sigur á KR á Alvogen-vellinum í kvöld en KR lék manni færri í 60 mínútur í dag. 20. september 2015 19:15