Sebastian Vettel vann í Singapúr Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. september 2015 13:55 Vettel leiddi keppnina frá upphafi til enda og var aldrei ógnað í dag. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark. Daniel Ricciardo varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen þriðji á Ferrari. Lewis Hamilton hætti keppni. Keppnin var löng og nálgaðist óðfluga tveggja klukkutíma hámarks keppnislengd. Vettel rétt komst yfir línuna áður en klukkan náði tveimur tímum.Max Verstappen komst ekki af stað í ræsingunni. Hann kom þó inn á brautina aftur á öðrum hring, strax inum hring á eftir. Aðrir komust klakklaust í gegnum fyrsta hring.Felipe Massa og Nico Hulkenberg lentu í samstuði á hring sem batt enda á keppni Hulkenberg. Hulkenberg fékk refsingu fyrir atvikið. Hann verður færður aftur um þrjú sæti á ráslínu í japanska kappakstrinum. Umferðinni var stýrt af sýndaröryggisbíl sem heldur öllum ökumönnum á sama hraða. Þeir sem áttu eftir að taka þjónustuhlé gripu tækifærið. Öryggisbíllinn kom svo út til að hægt væri að hreinsa brautina. Hann hefur þá komið út í öllum átta keppnunum í Singapúr. Mercedes menn tóku fram úr Daniil Kvyat á Red Bull, sem var fjórði. Toro Rosso bíll Carlos Sainz festist í hlutlausum í endurræsingunni og hann tapaði mörgum sætum.Lewis Hamilton náði ekki að klára keppnina. Það hleypir lífi í heimsmeistarakeppni ökumanna.Vísir/GettyHamilton kallaði á hjálp á hring 26. „Ég missti afl, ég missti afl,“ sagði Hamilton í talstöðinni.Nico Rosberg var fljótur að taka fram úr. Hamilton færðist aftur um fimm sæti á einum hring úr fjórða í níunda. Hamilton fékk allskonar leiðbeiningar um stillingar á stýrinu sem áttu að hjálpa en ekkert virtist hjálpa. Bíllinn virtist ekki hlaða batteríin. Hamilton hætti keppni á hring 32. Þetta hleypir lífi í titilbaráttu ökumanna. Massa kom í gegnum þjónustusvæðið í hlutlausum, hann stoppaði ekki heldur fann gír og hélt áfram. Honum var svo sagt að koma inn á þjónustusvæðið aftur á næsta hring til að hætta keppni.Fernando Alonso hætti keppni á biluðum McLaren á sama tíma og Hamilton. Þetta var fyrsta skipti sem Alonso lýkur ekki keppni í einum af fjórum efstu sætunum. Á hring 36 var öryggsibíllinn kallaður út þegar áhorfandi var kominn inn á brautina. Eftir endurræsinguna lenti Jenson Button aftan á Pastor Maldonado og braut hluta af framvængnum af. Button þurfti að hætta keppni á hring 52 til að spara gírkassann. McLaren kom hvorugum bílnum í mark í fjórða skiptið í ár. Romain Grosjean hætti keppni á næst síðasta hring á Lotus bílnum.Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Rosberg og Kvyat fljótastir í Singapúr í dag Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 18. september 2015 16:45 Rossi tekur sæti Merhi hjá Manor Alexander Rossi mun keyra fyrir Manor liðið í næstu fimm keppnum. Fyrsta keppnin verður í Singapúr um komandi helgi. 16. september 2015 21:45 Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir. 17. september 2015 22:30 Sebastian Vettel á ráspól í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari náði ráspól, Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 19. september 2015 13:45 Wolff: Við tókum risavaxið skref aftur á bak Sebastian Vettel náði sinum fyrsta ráspól fyrir Ferrari í Singapúr. Þetta er einn mikilvægasti ráspóll ársins, enda erfitt að taka fram úr. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 19. september 2015 19:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark. Daniel Ricciardo varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen þriðji á Ferrari. Lewis Hamilton hætti keppni. Keppnin var löng og nálgaðist óðfluga tveggja klukkutíma hámarks keppnislengd. Vettel rétt komst yfir línuna áður en klukkan náði tveimur tímum.Max Verstappen komst ekki af stað í ræsingunni. Hann kom þó inn á brautina aftur á öðrum hring, strax inum hring á eftir. Aðrir komust klakklaust í gegnum fyrsta hring.Felipe Massa og Nico Hulkenberg lentu í samstuði á hring sem batt enda á keppni Hulkenberg. Hulkenberg fékk refsingu fyrir atvikið. Hann verður færður aftur um þrjú sæti á ráslínu í japanska kappakstrinum. Umferðinni var stýrt af sýndaröryggisbíl sem heldur öllum ökumönnum á sama hraða. Þeir sem áttu eftir að taka þjónustuhlé gripu tækifærið. Öryggisbíllinn kom svo út til að hægt væri að hreinsa brautina. Hann hefur þá komið út í öllum átta keppnunum í Singapúr. Mercedes menn tóku fram úr Daniil Kvyat á Red Bull, sem var fjórði. Toro Rosso bíll Carlos Sainz festist í hlutlausum í endurræsingunni og hann tapaði mörgum sætum.Lewis Hamilton náði ekki að klára keppnina. Það hleypir lífi í heimsmeistarakeppni ökumanna.Vísir/GettyHamilton kallaði á hjálp á hring 26. „Ég missti afl, ég missti afl,“ sagði Hamilton í talstöðinni.Nico Rosberg var fljótur að taka fram úr. Hamilton færðist aftur um fimm sæti á einum hring úr fjórða í níunda. Hamilton fékk allskonar leiðbeiningar um stillingar á stýrinu sem áttu að hjálpa en ekkert virtist hjálpa. Bíllinn virtist ekki hlaða batteríin. Hamilton hætti keppni á hring 32. Þetta hleypir lífi í titilbaráttu ökumanna. Massa kom í gegnum þjónustusvæðið í hlutlausum, hann stoppaði ekki heldur fann gír og hélt áfram. Honum var svo sagt að koma inn á þjónustusvæðið aftur á næsta hring til að hætta keppni.Fernando Alonso hætti keppni á biluðum McLaren á sama tíma og Hamilton. Þetta var fyrsta skipti sem Alonso lýkur ekki keppni í einum af fjórum efstu sætunum. Á hring 36 var öryggsibíllinn kallaður út þegar áhorfandi var kominn inn á brautina. Eftir endurræsinguna lenti Jenson Button aftan á Pastor Maldonado og braut hluta af framvængnum af. Button þurfti að hætta keppni á hring 52 til að spara gírkassann. McLaren kom hvorugum bílnum í mark í fjórða skiptið í ár. Romain Grosjean hætti keppni á næst síðasta hring á Lotus bílnum.Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg og Kvyat fljótastir í Singapúr í dag Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 18. september 2015 16:45 Rossi tekur sæti Merhi hjá Manor Alexander Rossi mun keyra fyrir Manor liðið í næstu fimm keppnum. Fyrsta keppnin verður í Singapúr um komandi helgi. 16. september 2015 21:45 Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir. 17. september 2015 22:30 Sebastian Vettel á ráspól í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari náði ráspól, Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 19. september 2015 13:45 Wolff: Við tókum risavaxið skref aftur á bak Sebastian Vettel náði sinum fyrsta ráspól fyrir Ferrari í Singapúr. Þetta er einn mikilvægasti ráspóll ársins, enda erfitt að taka fram úr. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 19. september 2015 19:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Annar hnefaleikakappi látinn eftir bardaga um helgina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - Fylkir 1-2 | Helgi Valur sá um hrædda HK-inga Íslenski boltinn Hlín og Dagný skoruðu í íslenskum sigri í Espoo Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 87-70 | Þórsarar unnu 4. leikhlutann með 23 stigum Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Rosberg og Kvyat fljótastir í Singapúr í dag Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins. Daniil Kvyat á Red Bull var fljótastur á seinni æfingunni. 18. september 2015 16:45
Rossi tekur sæti Merhi hjá Manor Alexander Rossi mun keyra fyrir Manor liðið í næstu fimm keppnum. Fyrsta keppnin verður í Singapúr um komandi helgi. 16. september 2015 21:45
Rosberg notar síðustu vélina í Singapúr Nico Rosberg, ökumaður Mercedes liðsins mun byrja að nota fjórðu vélina á tímabilinu í Singapúr um helgina. Það er síðasta nýja vélin sem hann má nota án þess að hljóta refsingu fyrir. 17. september 2015 22:30
Sebastian Vettel á ráspól í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari náði ráspól, Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 19. september 2015 13:45
Wolff: Við tókum risavaxið skref aftur á bak Sebastian Vettel náði sinum fyrsta ráspól fyrir Ferrari í Singapúr. Þetta er einn mikilvægasti ráspóll ársins, enda erfitt að taka fram úr. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 19. september 2015 19:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Íslenski boltinn
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Enski boltinn