Juventus vann sannfærandi sigur á Sevilla | Öll úrslit kvöldsins Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. september 2015 20:45 Buffon fagnar hér marki Morata. vísir/getty Ítölsku meistararnir í Juventus komust upp í toppsæti D-riðilsins með 2-0 sigri á Sevilla á heimavelli í kvöld. Alvaro Morata og Simone Zaza sáu um markaskorunina í leiknum. Sevilla vann sannfærandi 3-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í fyrstu umferð en leikmenn liðsins áttu ekki möguleika gegn Juventus í kvöld og var sigur ítalska liðsins afar sannfærandi. Í Madríd vann Benfica nokkuð óvæntan sigur á Atletico Madrid eftir að hafa lent undir snemma leiks. Angel Correra kom spænska liðinu yfir en Benfica svaraði með mörkum frá Niclas Gaitan og Gonçalo Guedes og tóku stigin þrjú heim til Portúgal. CSKA Moskva lenti í óþarfa spennu í 3-2 sigri á PSV á heimavelli í kvöld en í stöðunni 3-0 klúðraði Seydou Doumbia, leikmaður liðsins, vítaspyrnu og vakti það leikmenn PSV til lífsins. Maxime Lestienne náði að minnka muninn í tvígang en lengar komst hollenska liðið ekki og fögnuðu leikmenn CSKA sigri. Þá vann Paris Saint-Germain afar sannfærandi 3-0 sigur á Shakhtar Donetsk í Úkraínu í kvöld. Öll mörk leiksins komu frá varnarmönnum en Serge Aurier og David Luiz komu PSG í 2-0 áður en Dario Srna varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net í lok venjulegs leiktíma.Úrslit kvöldsins:Atletico Madrid 1-2 Benfica 1-0 Ángel Correa (23.), 1-1 Niclas Gaitán (36.), 1-2 Gonçalo Guedes (51.)Shakhtar Donetsk 0-3 Paris Saint-German 0-1 Serge Aurier (7.), 0-2 David Luiz (23.), 0-3 Dario Srna(sjálfsmark) (90.)CSKA Moskva 3-2 PSV 1-0 Ahmed Musa(7.), 2-0 Seydou Doumbia (21.), 3-0 Seydo Doumbia (36.), 3-1 Maxime Lestienne (60.), 3-2 Maxime Lestienne (68.).Juventus 2-0 Sevilla 1-0 Álvaro Morata, 2-0 Simone Zaza (87.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Ítölsku meistararnir í Juventus komust upp í toppsæti D-riðilsins með 2-0 sigri á Sevilla á heimavelli í kvöld. Alvaro Morata og Simone Zaza sáu um markaskorunina í leiknum. Sevilla vann sannfærandi 3-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í fyrstu umferð en leikmenn liðsins áttu ekki möguleika gegn Juventus í kvöld og var sigur ítalska liðsins afar sannfærandi. Í Madríd vann Benfica nokkuð óvæntan sigur á Atletico Madrid eftir að hafa lent undir snemma leiks. Angel Correra kom spænska liðinu yfir en Benfica svaraði með mörkum frá Niclas Gaitan og Gonçalo Guedes og tóku stigin þrjú heim til Portúgal. CSKA Moskva lenti í óþarfa spennu í 3-2 sigri á PSV á heimavelli í kvöld en í stöðunni 3-0 klúðraði Seydou Doumbia, leikmaður liðsins, vítaspyrnu og vakti það leikmenn PSV til lífsins. Maxime Lestienne náði að minnka muninn í tvígang en lengar komst hollenska liðið ekki og fögnuðu leikmenn CSKA sigri. Þá vann Paris Saint-Germain afar sannfærandi 3-0 sigur á Shakhtar Donetsk í Úkraínu í kvöld. Öll mörk leiksins komu frá varnarmönnum en Serge Aurier og David Luiz komu PSG í 2-0 áður en Dario Srna varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net í lok venjulegs leiktíma.Úrslit kvöldsins:Atletico Madrid 1-2 Benfica 1-0 Ángel Correa (23.), 1-1 Niclas Gaitán (36.), 1-2 Gonçalo Guedes (51.)Shakhtar Donetsk 0-3 Paris Saint-German 0-1 Serge Aurier (7.), 0-2 David Luiz (23.), 0-3 Dario Srna(sjálfsmark) (90.)CSKA Moskva 3-2 PSV 1-0 Ahmed Musa(7.), 2-0 Seydou Doumbia (21.), 3-0 Seydo Doumbia (36.), 3-1 Maxime Lestienne (60.), 3-2 Maxime Lestienne (68.).Juventus 2-0 Sevilla 1-0 Álvaro Morata, 2-0 Simone Zaza (87.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira