Sundspretturinn 260 prósent dýrari en 2005 Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 9. október 2015 20:10 Aðgöngumiðar í sundlaugar í Reykjavík munu hækka um nærri fjörutíu prósent næstu mánaðarmót. Formaður ÍTR segir rekstur sundlauganna engan veginn standa undir sér, meðal annars vera vegna launahækkana starfsfólks. Sundlaugargestir eru missáttir við hækkunina. Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að hækka verð á stökum sundmiða fyrir fullorðna úr 650 krónur í 900 næstu mánaðarmót, en hækkunin er liður í fyrstu skrefum aðgerðaráætlunar borgarráðs í fjármálum. Þórgnýr Thoroddsen, formaður ÍTR, segir nýgerða kjarasamninga hafa sett strik í reikninginn og að markmiðið sé ná frekari tekjum úr sundlauginni. „Það var ófyrirséður stór biti sem sveitarfélögin þurfa nú að taka inn í reikningsdæmið. Hækkunin er mikil en við ákváðum að fara þessa leið til að hækka bara einstaklingsgjöldin. Það er frekar takmarkaður kúnnahópur sem borgar sig inn á gjaldi fyrir eitt skipti. Það eru þeir sem fara mjög sjaldan í sund eða ferðamenn til dæmis. En hinir sem eru reglulegir gestir sundlauganna munu ekki þurfa að borga meira,“ segir Þórgnýr. Fyrsta nóvember hefur stakt gjald í sund fyrir fullorðna hækkað um 260 prósent á tíu árum, en árið 2005 kostaði miðinn 250 krónur.Fréttastofa tók púlsinn á sundlaugargestum í Laugardalslauginni í dag, en verðhækkunin leggst misjafnlega í fólk eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Aðgöngumiðar í sundlaugar í Reykjavík munu hækka um nærri fjörutíu prósent næstu mánaðarmót. Formaður ÍTR segir rekstur sundlauganna engan veginn standa undir sér, meðal annars vera vegna launahækkana starfsfólks. Sundlaugargestir eru missáttir við hækkunina. Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að hækka verð á stökum sundmiða fyrir fullorðna úr 650 krónur í 900 næstu mánaðarmót, en hækkunin er liður í fyrstu skrefum aðgerðaráætlunar borgarráðs í fjármálum. Þórgnýr Thoroddsen, formaður ÍTR, segir nýgerða kjarasamninga hafa sett strik í reikninginn og að markmiðið sé ná frekari tekjum úr sundlauginni. „Það var ófyrirséður stór biti sem sveitarfélögin þurfa nú að taka inn í reikningsdæmið. Hækkunin er mikil en við ákváðum að fara þessa leið til að hækka bara einstaklingsgjöldin. Það er frekar takmarkaður kúnnahópur sem borgar sig inn á gjaldi fyrir eitt skipti. Það eru þeir sem fara mjög sjaldan í sund eða ferðamenn til dæmis. En hinir sem eru reglulegir gestir sundlauganna munu ekki þurfa að borga meira,“ segir Þórgnýr. Fyrsta nóvember hefur stakt gjald í sund fyrir fullorðna hækkað um 260 prósent á tíu árum, en árið 2005 kostaði miðinn 250 krónur.Fréttastofa tók púlsinn á sundlaugargestum í Laugardalslauginni í dag, en verðhækkunin leggst misjafnlega í fólk eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira