Hlaut engan varanlegan skaða af slysinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. október 2015 14:30 „Þetta er mál sem þorri þjóðarinnar fylgdist með og þótt ótalmargar fréttir hafi verið skrifaðar um það kemur margt nýtt fram í þessum þætti," segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir. Ný þáttaröð af Neyðarlínunni fer í loftið á Stöð 2 á sunnudag. Þá verður fjallað um slysið sem varð við Reykdalsstíflu í Hafnarfirði í vor þegar tveir ungir bræður féllu þar ofan í hyl. „Sem fyrr notum við símtölin til Neyðarlínunnar en það var móðir drengjanna sem hringdi eftir hjálp. Síðar tók 11 ára systir þeirra við símtalinu, en hún stóð sig eins hetja við þessar hræðilegu aðstæður." Talið er að yngri bróðirinn hafi verið í hjartastoppi í tæpar 40 mínútur. „Þetta er algjör kraftaverkasaga og bati þessa drengs er með ólíkindum. Ég get kannski ljóstrað því upp hér að í lok síðasta mánaðar fór hann í miklar rannsóknir sem staðfestu endanlega að hann hlaut engan varanlegan skaða af þessu slysi."Þátturinn er sem fyrr segir á sunnudag og hefst kl. 20.05. Meðfylgjandi er brot úr honum, en í því má meðal annars heyra brot úr símtalinu til Neyðarlínunnar. Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Búið að fylla lón Reykdalsstíflu Ákvörðun var tekin um að tæma lón stíflunnar eftir að tveir ungir drengir voru hætt komnir þegar þeir festust í yfirfallinu við stífluna í apríl síðastliðnum. 1. október 2015 10:55 Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1. október 2015 12:18 Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“ Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu. 2. október 2015 14:34 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira
„Þetta er mál sem þorri þjóðarinnar fylgdist með og þótt ótalmargar fréttir hafi verið skrifaðar um það kemur margt nýtt fram í þessum þætti," segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir. Ný þáttaröð af Neyðarlínunni fer í loftið á Stöð 2 á sunnudag. Þá verður fjallað um slysið sem varð við Reykdalsstíflu í Hafnarfirði í vor þegar tveir ungir bræður féllu þar ofan í hyl. „Sem fyrr notum við símtölin til Neyðarlínunnar en það var móðir drengjanna sem hringdi eftir hjálp. Síðar tók 11 ára systir þeirra við símtalinu, en hún stóð sig eins hetja við þessar hræðilegu aðstæður." Talið er að yngri bróðirinn hafi verið í hjartastoppi í tæpar 40 mínútur. „Þetta er algjör kraftaverkasaga og bati þessa drengs er með ólíkindum. Ég get kannski ljóstrað því upp hér að í lok síðasta mánaðar fór hann í miklar rannsóknir sem staðfestu endanlega að hann hlaut engan varanlegan skaða af þessu slysi."Þátturinn er sem fyrr segir á sunnudag og hefst kl. 20.05. Meðfylgjandi er brot úr honum, en í því má meðal annars heyra brot úr símtalinu til Neyðarlínunnar.
Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Búið að fylla lón Reykdalsstíflu Ákvörðun var tekin um að tæma lón stíflunnar eftir að tveir ungir drengir voru hætt komnir þegar þeir festust í yfirfallinu við stífluna í apríl síðastliðnum. 1. október 2015 10:55 Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1. október 2015 12:18 Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“ Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu. 2. október 2015 14:34 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Sjá meira
Búið að fylla lón Reykdalsstíflu Ákvörðun var tekin um að tæma lón stíflunnar eftir að tveir ungir drengir voru hætt komnir þegar þeir festust í yfirfallinu við stífluna í apríl síðastliðnum. 1. október 2015 10:55
Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1. október 2015 12:18
Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“ Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu. 2. október 2015 14:34