Blár himinn og ís á Plútó Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2015 17:15 Mynd af Plútó sem tekin var af New Horizons geimskipinu í síðustu viku, sem sýnir bláan lit himinsins. Vísir/NASA Himinninn á dvergplánetunni Plútó er blár og á yfirborðinu má finna frosið vatn. Þetta kom í ljós þegar myndir frá geimfarinu New Horizons bárust til Jarðar í síðustu viku. Liturinn myndast við endurvarp sólarljós af nítrogenögnum í gufuhvolfi Plútó. „Hver myndi búast við bláum himni í Kuiperbeltinu? Þetta er unaðslegt,“ er haft eftir Alan Stern á vef NASA. Hann fer fyrir hópi vísindamanna sem rannsökuðu gögnin frá New Horizons. Það sem einnig hefur vakið athygli vísindamanna er að á yfirborði Plútó má finna frosið vatn. Það finnst þó eingöngu á afmörkuðu svæði. Hér má sjá hvar frosið vatn fannst á yfirborði Plútó.Vísir/NASA „Á stórum hluta Plútó er ekki hægt að finna vatn á yfirborðinu,“ segir Jason Cook, einn vísindamanna sem fór yfir gögnin. Hann segir teymið vera að vinna að því að skilja af hverju svo sé. Svæðið á myndinni hér að ofan er um 450 kílómetra breitt. Samkvæmt vísindamönnum er vatnið á plánetunni rautt (Sjá mynd hér að neðan), en þeir hafa ekki gert sér grein fyrir enn hvers vegna það er. New Horizons geimfarið er nú í rúmlega fimm milljarða kílómetra fjarlægð frá Jörðu og NASA segir geimfarið virka fullkomlega. NASA birti nýverið þessa litarmynd af dvergpánetunni. Vatnið sem fannst á yfirborði plánetunnar er á rauða hluta hennar.Vísir/NASA Plútó Geimurinn Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Himinninn á dvergplánetunni Plútó er blár og á yfirborðinu má finna frosið vatn. Þetta kom í ljós þegar myndir frá geimfarinu New Horizons bárust til Jarðar í síðustu viku. Liturinn myndast við endurvarp sólarljós af nítrogenögnum í gufuhvolfi Plútó. „Hver myndi búast við bláum himni í Kuiperbeltinu? Þetta er unaðslegt,“ er haft eftir Alan Stern á vef NASA. Hann fer fyrir hópi vísindamanna sem rannsökuðu gögnin frá New Horizons. Það sem einnig hefur vakið athygli vísindamanna er að á yfirborði Plútó má finna frosið vatn. Það finnst þó eingöngu á afmörkuðu svæði. Hér má sjá hvar frosið vatn fannst á yfirborði Plútó.Vísir/NASA „Á stórum hluta Plútó er ekki hægt að finna vatn á yfirborðinu,“ segir Jason Cook, einn vísindamanna sem fór yfir gögnin. Hann segir teymið vera að vinna að því að skilja af hverju svo sé. Svæðið á myndinni hér að ofan er um 450 kílómetra breitt. Samkvæmt vísindamönnum er vatnið á plánetunni rautt (Sjá mynd hér að neðan), en þeir hafa ekki gert sér grein fyrir enn hvers vegna það er. New Horizons geimfarið er nú í rúmlega fimm milljarða kílómetra fjarlægð frá Jörðu og NASA segir geimfarið virka fullkomlega. NASA birti nýverið þessa litarmynd af dvergpánetunni. Vatnið sem fannst á yfirborði plánetunnar er á rauða hluta hennar.Vísir/NASA
Plútó Geimurinn Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira