Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Drottningarnar lokuðu sýningu Louis Vuitton Glamour Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Drottningarnar lokuðu sýningu Louis Vuitton Glamour Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Glamour