Benzema kominn með nóg af skiptingunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. október 2015 12:30 Benzema ræðir við Benitez á hliðarlínunni. Vísir/Getty Karim Benzema, framherji Real Madrid, segist vera óánægður með hversu oft honum er skipt af velli í leikjum liðsins. Benzema hefur átta sinnum verið í byrjunarliði Madrídinga í ár, bæði í spænsku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu, en aðeins spilað allar 90 mínúturnar í tveimur þeirra. Hann var tekinn af velli á 76. mínútu er Real gerði 1-1 jafntefli við Atletico Madrid í borgarslagnum um helgina. Benzema kom Real yfir snemma leiks en jöfnunarmark Atletico kom eftir að hann var tekinn af velli. „Skiptingar eru ákveðnar af þjálfaranum. Ég er bara hér til að hjálpa liðsfélögum mínum,“ sagði Benzema í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn í gær. „Það er rétt að ég er kominn með nóg af því að mér sé skipt af velli. En ég held ró minni og mun halda áfram að vinna að því að fá meira að spila.“ „Þetta var varnarsinnuð skipting [gegn Atletico]. Hann tók mig af velli til að ná ákveðnum úrslitum í leiknum,“ sagði Benzema en bætti við: „Það er rétt að skiltið sýnir alltaf töluna níu. Spyrjið Benitez að því af hverju það er.“ Rafa Benitez, stjóri Real, var spurður um skiptinguna eftir leikinn en hann sagðist vilja fá meiri jafnvægi í liðið. „Benzema stóð sig vel en við þurftum að fríska upp á kantinn. Við komum meira jafnvægi á liðið en héldum samt okkar sóknarkrafti.“ Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Sjá meira
Karim Benzema, framherji Real Madrid, segist vera óánægður með hversu oft honum er skipt af velli í leikjum liðsins. Benzema hefur átta sinnum verið í byrjunarliði Madrídinga í ár, bæði í spænsku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu, en aðeins spilað allar 90 mínúturnar í tveimur þeirra. Hann var tekinn af velli á 76. mínútu er Real gerði 1-1 jafntefli við Atletico Madrid í borgarslagnum um helgina. Benzema kom Real yfir snemma leiks en jöfnunarmark Atletico kom eftir að hann var tekinn af velli. „Skiptingar eru ákveðnar af þjálfaranum. Ég er bara hér til að hjálpa liðsfélögum mínum,“ sagði Benzema í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn í gær. „Það er rétt að ég er kominn með nóg af því að mér sé skipt af velli. En ég held ró minni og mun halda áfram að vinna að því að fá meira að spila.“ „Þetta var varnarsinnuð skipting [gegn Atletico]. Hann tók mig af velli til að ná ákveðnum úrslitum í leiknum,“ sagði Benzema en bætti við: „Það er rétt að skiltið sýnir alltaf töluna níu. Spyrjið Benitez að því af hverju það er.“ Rafa Benitez, stjóri Real, var spurður um skiptinguna eftir leikinn en hann sagðist vilja fá meiri jafnvægi í liðið. „Benzema stóð sig vel en við þurftum að fríska upp á kantinn. Við komum meira jafnvægi á liðið en héldum samt okkar sóknarkrafti.“
Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti