Coulthard: Rosberg er ekki nógu grimmur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. október 2015 10:00 Rosberg er ekki nógu grimmur til að verða heimsmeistari að mati Coulthard. Vísir/Getty Nico Rosberg er ekki á sama stalli og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton að mati David Coulthard, fyrrum Formúlu 1 ökumanns. Þrátt fyrir að Rosberg hafi náð ráspól í Japan, gat hann ekki varist árás Hamilton í ræsingunni. Hamilton komst upp að hlið hans og tróð sér svo fram úr í annarri beygju. Coulthard telur að grimmd Hamilton sé einmitt það sem Rosberg vanti. Hann muni þess vegna aldrei verða heimsmeistari á meðan hann ekur fyrir sama lið og Hamilton. „Hamilton hefur framleitt unnar keppnir í ár,“ sagði Coulthard. „Nico Rosberg er hæfileikaríkur ökumaður og ef Hamilton væri ekki í liðinu væri Rosberg heimsmeistari,“ bætti Coulthard við. „Fyrir mér er F1 ekki bara um að verða meistari, þetta snýst um að setja sjálfan sig upp á móti þeim bestu og komast að því hvort maður hafi að sem þarf til að sigra þá - og verða þannig heimsmeistari,“ sagði skoski spekingurinn. „Rosberg var lengi að ná hraða eftir ræsinguna í Japan, hann hafði samt tækifæri á að verjast í beygju tvö en hann lét ekki verða af því. Hann fór frekar út af brautinni af því Hamilton þrýsti honum út af með því að gefa ekkert eftir, sem er alveg heimilt,“ sagði Coulthard. Hinn skoski, Coulthard var samt ánægður með hugrekkið sem Rosberg sýndi þegar hann fór fram úr Valtteri Bottas í japanska kappakstrinum. Sú staðreynd að hann vill ekki reyna sama á Hamilton gefur til kynna að hann sé hræddur við að hrista upp í hlutunum og skapa drama eins og í Belgíu í fyrra. Þá ók Rosberg á afturdekk Hamilton og sprengdi. „Hann (Rosberg) getur unnið keppnir og tekið fram úr. Hann þarf að geta gert það við alla, og frá ræsingu til endamarks,“ sagði Coulthard að lokum. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Japan Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 27. september 2015 06:20 Rosberg: Lewis náði betri ræsingu Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í dag. Hann hefur þá unnið 41 keppni líkt og hans helsta fyrirmynd, Ayrton Senna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 27. september 2015 12:00 Rosberg: Bíllinn er eins og lest Nico Rosberg var hæstánægður með ráspól sinn fyrir Mercedes liðið á Suzuka brautinni í morgun. Óhapp Daniil Kvyat undir lok þriðju lotu hafði mikil áhrif á baráttuna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. september 2015 15:00 Manor með Mercedes vélar Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum. 1. október 2015 20:30 Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nico Rosberg er ekki á sama stalli og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton að mati David Coulthard, fyrrum Formúlu 1 ökumanns. Þrátt fyrir að Rosberg hafi náð ráspól í Japan, gat hann ekki varist árás Hamilton í ræsingunni. Hamilton komst upp að hlið hans og tróð sér svo fram úr í annarri beygju. Coulthard telur að grimmd Hamilton sé einmitt það sem Rosberg vanti. Hann muni þess vegna aldrei verða heimsmeistari á meðan hann ekur fyrir sama lið og Hamilton. „Hamilton hefur framleitt unnar keppnir í ár,“ sagði Coulthard. „Nico Rosberg er hæfileikaríkur ökumaður og ef Hamilton væri ekki í liðinu væri Rosberg heimsmeistari,“ bætti Coulthard við. „Fyrir mér er F1 ekki bara um að verða meistari, þetta snýst um að setja sjálfan sig upp á móti þeim bestu og komast að því hvort maður hafi að sem þarf til að sigra þá - og verða þannig heimsmeistari,“ sagði skoski spekingurinn. „Rosberg var lengi að ná hraða eftir ræsinguna í Japan, hann hafði samt tækifæri á að verjast í beygju tvö en hann lét ekki verða af því. Hann fór frekar út af brautinni af því Hamilton þrýsti honum út af með því að gefa ekkert eftir, sem er alveg heimilt,“ sagði Coulthard. Hinn skoski, Coulthard var samt ánægður með hugrekkið sem Rosberg sýndi þegar hann fór fram úr Valtteri Bottas í japanska kappakstrinum. Sú staðreynd að hann vill ekki reyna sama á Hamilton gefur til kynna að hann sé hræddur við að hrista upp í hlutunum og skapa drama eins og í Belgíu í fyrra. Þá ók Rosberg á afturdekk Hamilton og sprengdi. „Hann (Rosberg) getur unnið keppnir og tekið fram úr. Hann þarf að geta gert það við alla, og frá ræsingu til endamarks,“ sagði Coulthard að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Japan Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 27. september 2015 06:20 Rosberg: Lewis náði betri ræsingu Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í dag. Hann hefur þá unnið 41 keppni líkt og hans helsta fyrirmynd, Ayrton Senna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 27. september 2015 12:00 Rosberg: Bíllinn er eins og lest Nico Rosberg var hæstánægður með ráspól sinn fyrir Mercedes liðið á Suzuka brautinni í morgun. Óhapp Daniil Kvyat undir lok þriðju lotu hafði mikil áhrif á baráttuna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. september 2015 15:00 Manor með Mercedes vélar Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum. 1. október 2015 20:30 Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton vann í Japan Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 27. september 2015 06:20
Rosberg: Lewis náði betri ræsingu Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum í dag. Hann hefur þá unnið 41 keppni líkt og hans helsta fyrirmynd, Ayrton Senna. Hver sagði hvað eftir keppnina? 27. september 2015 12:00
Rosberg: Bíllinn er eins og lest Nico Rosberg var hæstánægður með ráspól sinn fyrir Mercedes liðið á Suzuka brautinni í morgun. Óhapp Daniil Kvyat undir lok þriðju lotu hafði mikil áhrif á baráttuna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. september 2015 15:00
Manor með Mercedes vélar Manor Marussia liðið í Formúlu 1 hefur náð samningum við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á komandi tímabilum. 1. október 2015 20:30
Bílskúrinn: Sjónvarpssamsæri á Suzuka Lewis Hamilton náði sér í 48 stiga forskot með því að vinna keppnina í Japan. Hvað varð um fantaform Ferrari? 30. september 2015 07:00