Valdís Þóra á einu höggi yfir pari í Portúgal Kristinn Páll Teitsson skrifar 3. október 2015 10:00 Valdís Þóra. Vísir/Daníel Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hófu í gær leik í Portúgal á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar í golfi í gær en um er að ræða næst sterkustu atvinnumótaröð kvenna í Evrópu. Keppast þær um að fá beint sæti á mótaröðinni á næsta ári en tuttugu efstu kylfingarnir að tímabilinu loknu fá beint sæti á lokaúrtökumótið. Ólafía Þórunn var í betri stöðu fyrir mótið en hún var í 17. sæti á meðan Valdís Þóra var í 24. sæti. Valdís lék betur í gær en hún krækti í tvo fugla, einn örn og fékk fimm skolla á hringnum en hún lék fyrri níu holurnar á pari. Ólafía Þórunn lenti í töluverðum vandræðum strax í upphafi en hún var kominn þremur höggum yfir parið að fimm holum loknum. Hún virtist vakna til lífsins við það en hún nældi í tvo fugla og tvo skolla á síðustu þrettán holunum. Valdís er fjórum höggum á eftir breska kylfingnum Emmu Goddard sem leiðir eftir fyrsta hring en annar hringur mótsins fer fram á morgun. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hófu í gær leik í Portúgal á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar í golfi í gær en um er að ræða næst sterkustu atvinnumótaröð kvenna í Evrópu. Keppast þær um að fá beint sæti á mótaröðinni á næsta ári en tuttugu efstu kylfingarnir að tímabilinu loknu fá beint sæti á lokaúrtökumótið. Ólafía Þórunn var í betri stöðu fyrir mótið en hún var í 17. sæti á meðan Valdís Þóra var í 24. sæti. Valdís lék betur í gær en hún krækti í tvo fugla, einn örn og fékk fimm skolla á hringnum en hún lék fyrri níu holurnar á pari. Ólafía Þórunn lenti í töluverðum vandræðum strax í upphafi en hún var kominn þremur höggum yfir parið að fimm holum loknum. Hún virtist vakna til lífsins við það en hún nældi í tvo fugla og tvo skolla á síðustu þrettán holunum. Valdís er fjórum höggum á eftir breska kylfingnum Emmu Goddard sem leiðir eftir fyrsta hring en annar hringur mótsins fer fram á morgun.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira