Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Kim Kardashian hefur sjaldan litið betur út Glamour Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Glamour Bestu sýningarnar í Mílanó Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour