Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour