Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Diane Kruger sjóðheit í Dior Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið All Saints koma saman á ný Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Diane Kruger sjóðheit í Dior Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Endurkoma gallajakkans Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour