Van Gaal: Ég skil þetta bara ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2015 07:30 Louis van Gaal fagnar Chris Smalling eftir leikinn í gær. Vísir/EPA Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. Wolfsburg komst 1-0 yfir en Manchester United jafnaði metin út vítaspyrnu og það var síðan miðvörðurinn Chris Smalling sem skoraði sigurmarkið snemma í seinni hálfleik. United-liðið lenti síðan í vandræðum á lokakafla leiksins. „Þetta var ekki gott eftir að við komust yfir og það er sérstakt af því að í fimm eða sex síðustu leikjum hefur liðinu gengið vel að halda boltanum," sagði Louis van Gaal í viðtali við Guardian. „Leikmenn gáfu mikið af sér í fyrri hálfleik og það fór mikil orka í að vinna sig aftur inn í leikinn. Mikið leikjaálag síðustu vikur hafði líka áhrif. Ég skil samt ekki hvernig við fórum af því að missa boltann svona auðveldlega," sagði Van Gaal. Manchester United tapaði á móti PSV Eindhoven í fyrsta leiknum í Meistaradeildinni í ár og mátti því alls ekki við því að tapa í gær. „Við verðum að halda fótunum á jörðinni og liðið þarf að bæta leik sinni mikið ætli það sér að vinna Meistaradeildina. Við unnum samt Wolfsburg og ég er mjög ánægður með það. Leikmennirnir eru líka ánægðir með sigurinn en við vitum allir að liðið þarf að spila betur. Ég sagði það líka við mína menn í klefanum eftir leik," sagði Van Gaal. „Við erum í þessu til að bæta okkur og vinna hvern einasta leik. Við unnum í dag en við hefðum getað unnið þennan leik með sannfærandi hætti. Þetta var vissulega erfitt í lok leiksins. Fullt af mönnum í liðinu voru líka þreyttir eftir alla þessa leiki að undanförnu. Liðsandinn hélt okkur þá inn í leiknum," sagði Van Gaal. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30. september 2015 20:30 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með lífsnauðsynlegan sigur á Wolfsburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi en segir að lið hans verði að bæta sinn leik ætli liðið að ná langt í keppninni í ár. Wolfsburg komst 1-0 yfir en Manchester United jafnaði metin út vítaspyrnu og það var síðan miðvörðurinn Chris Smalling sem skoraði sigurmarkið snemma í seinni hálfleik. United-liðið lenti síðan í vandræðum á lokakafla leiksins. „Þetta var ekki gott eftir að við komust yfir og það er sérstakt af því að í fimm eða sex síðustu leikjum hefur liðinu gengið vel að halda boltanum," sagði Louis van Gaal í viðtali við Guardian. „Leikmenn gáfu mikið af sér í fyrri hálfleik og það fór mikil orka í að vinna sig aftur inn í leikinn. Mikið leikjaálag síðustu vikur hafði líka áhrif. Ég skil samt ekki hvernig við fórum af því að missa boltann svona auðveldlega," sagði Van Gaal. Manchester United tapaði á móti PSV Eindhoven í fyrsta leiknum í Meistaradeildinni í ár og mátti því alls ekki við því að tapa í gær. „Við verðum að halda fótunum á jörðinni og liðið þarf að bæta leik sinni mikið ætli það sér að vinna Meistaradeildina. Við unnum samt Wolfsburg og ég er mjög ánægður með það. Leikmennirnir eru líka ánægðir með sigurinn en við vitum allir að liðið þarf að spila betur. Ég sagði það líka við mína menn í klefanum eftir leik," sagði Van Gaal. „Við erum í þessu til að bæta okkur og vinna hvern einasta leik. Við unnum í dag en við hefðum getað unnið þennan leik með sannfærandi hætti. Þetta var vissulega erfitt í lok leiksins. Fullt af mönnum í liðinu voru líka þreyttir eftir alla þessa leiki að undanförnu. Liðsandinn hélt okkur þá inn í leiknum," sagði Van Gaal.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30. september 2015 20:30 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Handbolti Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Mata magnaður í sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Juan Mata var allt í öllu í 2-1 sigri Manchester United á Wolfsburg á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Mata skoraði jöfnunarmark liðsins og lagði upp sigurmarkið í upphafi seinni hálfleiks. 30. september 2015 20:30
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn