Enn deilt í Karphúsinu: „Alveg ljóst að verkfallið mun halda áfram“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. október 2015 21:43 Verkfallsfólk hittist við stjórnarráðið á föstudag. Samninganefndir SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumanna sitja enn við samningaborðið í húsakynnum ríkissáttasemjara. Fundur hófst um klukkan 13 í dag en bakslag virtist komið í viðræðurnar þegar fréttastofa náði tali af forsvarsmönnum félagsins um kvöldmatarleyti. Unnið hefur verið að nýrri útfærslu á hugmynd sem ríkið lagði fram á dögunum. Jákvæð teikn voru því á lofti um tíma, en nú virðist langt í land, að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR. „Maður varð bjartsýnn í gær og hélt að þetta myndi ganga betur í dag. En því miður, eins og hefur komið fram, þá biðum við eftir nýjum hugmyndum frá ríkinu en það eru hugmyndir sem okkur gengur erfiðlega að kyngja og máta okkur inn í. Menn eru svona svolítið að hugsa upp á nýtt núna,“ sagði Árni í kvöldfréttum Stöðvar 2. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, tók undir orð Árna. „Það er alveg ljóst að verkfallið mun halda áfram.“ Tímabundið verkfall SFR og Sjúkraliðafélags Íslands á ríkisstofnunum hófst í morgun með tilheyrandi röskun á þjónustu. Áhrifa þess gætir víða, til dæmis á Landspítalanum og í Háskóla Íslands. Félagsmenn félaganna þriggja ætla að fylkja liði í kröfugöngu á morgun, frá Hlemmi klukkan níu í fyrramálið, niður að stjórnarráðinu.Uppfært klukkan 22.20: Fundi hefur verið slitið og nýr fundur boðaður klukkan 14 á morugn, að því er segir á vef RÚV. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Kennt verður við MR á morgun Tekin ákvörðun um að opna á ný eftir heimsókn Heilbrigðiseftirlitsins. 19. október 2015 19:28 Formaður stúdentaráðs HÍ: Frábært að kennarar leiti leiða til að koma kennsluefninu á framfæri Formaður stúdentaráðs HÍ segir ástandið í skólanum óviðunandi og hvetur kennara til að leita lausna til að koma kennsluefninu á framfæri. 19. október 2015 19:32 Skjótast milli húsa undan verkfallinu Forsvarsmenn ríkisstofnana vöknuðu upp við vondan draum í gær þegar starfsemi fjölda stofnana nær lamaðist vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 07:00 „Höfum sjaldan séð það verra“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið afar slæmt. 19. október 2015 20:07 Landlæknir: Fáheyrt að menn beiti fyrir sig sjúklingum með þessum hætti Birgir Jakobsson segir að heilbrigðiskerfið hafi goldið verulega fyrir síendurtekin verkföll að undanförnu. 15. október 2015 19:49 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Fleiri fréttir Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Sjá meira
Samninganefndir SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumanna sitja enn við samningaborðið í húsakynnum ríkissáttasemjara. Fundur hófst um klukkan 13 í dag en bakslag virtist komið í viðræðurnar þegar fréttastofa náði tali af forsvarsmönnum félagsins um kvöldmatarleyti. Unnið hefur verið að nýrri útfærslu á hugmynd sem ríkið lagði fram á dögunum. Jákvæð teikn voru því á lofti um tíma, en nú virðist langt í land, að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR. „Maður varð bjartsýnn í gær og hélt að þetta myndi ganga betur í dag. En því miður, eins og hefur komið fram, þá biðum við eftir nýjum hugmyndum frá ríkinu en það eru hugmyndir sem okkur gengur erfiðlega að kyngja og máta okkur inn í. Menn eru svona svolítið að hugsa upp á nýtt núna,“ sagði Árni í kvöldfréttum Stöðvar 2. Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, tók undir orð Árna. „Það er alveg ljóst að verkfallið mun halda áfram.“ Tímabundið verkfall SFR og Sjúkraliðafélags Íslands á ríkisstofnunum hófst í morgun með tilheyrandi röskun á þjónustu. Áhrifa þess gætir víða, til dæmis á Landspítalanum og í Háskóla Íslands. Félagsmenn félaganna þriggja ætla að fylkja liði í kröfugöngu á morgun, frá Hlemmi klukkan níu í fyrramálið, niður að stjórnarráðinu.Uppfært klukkan 22.20: Fundi hefur verið slitið og nýr fundur boðaður klukkan 14 á morugn, að því er segir á vef RÚV.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Kennt verður við MR á morgun Tekin ákvörðun um að opna á ný eftir heimsókn Heilbrigðiseftirlitsins. 19. október 2015 19:28 Formaður stúdentaráðs HÍ: Frábært að kennarar leiti leiða til að koma kennsluefninu á framfæri Formaður stúdentaráðs HÍ segir ástandið í skólanum óviðunandi og hvetur kennara til að leita lausna til að koma kennsluefninu á framfæri. 19. október 2015 19:32 Skjótast milli húsa undan verkfallinu Forsvarsmenn ríkisstofnana vöknuðu upp við vondan draum í gær þegar starfsemi fjölda stofnana nær lamaðist vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 07:00 „Höfum sjaldan séð það verra“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið afar slæmt. 19. október 2015 20:07 Landlæknir: Fáheyrt að menn beiti fyrir sig sjúklingum með þessum hætti Birgir Jakobsson segir að heilbrigðiskerfið hafi goldið verulega fyrir síendurtekin verkföll að undanförnu. 15. október 2015 19:49 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Fleiri fréttir Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Sjá meira
Kennt verður við MR á morgun Tekin ákvörðun um að opna á ný eftir heimsókn Heilbrigðiseftirlitsins. 19. október 2015 19:28
Formaður stúdentaráðs HÍ: Frábært að kennarar leiti leiða til að koma kennsluefninu á framfæri Formaður stúdentaráðs HÍ segir ástandið í skólanum óviðunandi og hvetur kennara til að leita lausna til að koma kennsluefninu á framfæri. 19. október 2015 19:32
Skjótast milli húsa undan verkfallinu Forsvarsmenn ríkisstofnana vöknuðu upp við vondan draum í gær þegar starfsemi fjölda stofnana nær lamaðist vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 07:00
„Höfum sjaldan séð það verra“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir ástandið afar slæmt. 19. október 2015 20:07
Landlæknir: Fáheyrt að menn beiti fyrir sig sjúklingum með þessum hætti Birgir Jakobsson segir að heilbrigðiskerfið hafi goldið verulega fyrir síendurtekin verkföll að undanförnu. 15. október 2015 19:49