Kevin Magnussen yfirgefur McLaren Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. október 2015 22:15 Kevin Magnussen var látinn taka pokann sinn á afmælisdaginn. Vísir/Getty Varaökumaður McLaren liðsins fer frá liðinu til að reyna að tryggja sér keppnissæti á næsta ári annars staðar en hjá McLaren. Danski ökumaðurinn ók keppti fyrir McLaren árið 2014. Hann náði verðlaunasæti í frumraun sinni í Ástralíu. Þegar Fernando Alonso snéri aftur til McLaren missti Magnussen sæti sitt sem keppnisökumaður. „Kevin hefur alltaf staðið sig mjög vel og unnið af fagmennsku þau fimm ár sem hann hefur verið viðloðinn liðið. Hann kom til liðs við ökumannsakademíu McLaren árið 2010,“ sagði Ron Dennis, framkvæmdastjóri McLaren. Tveir fyrrum heimsmeistarar aka fyrir McLaren, Jenson Button og Fernando Alonso, af því leiðir að ekkert keppnissæti var laust fyrir Magnussen á næsta ári. Magnussen fékk að eigin sögn tölvupóst frá liðinu þann 5. október síðastliðinn þess efnis að hann fengi ekki sæti hjá liðinu á næstunni. Magnussen á afmæli 5. október. Magnussen er því á útopnu að reyna að tryggja sér keppnissæti fyrir næsta tímabil. Hans besta tækifæri er sennilega hjá Lotus liðinu. Hann gæti náð í sætið sem Romain Grosjean skilur eftir autt þegar hann fer til Haas F1 á næsta ári. Annað sæti er þó laust hjá Haas. Líklegast verður þróunarökumaður Ferrari, Esteban Gutierrez kynntur til leiks sem tilvonandi liðsfélagi Grosjean á allra næstu dögum. Lotus er ekki á flæðiskeri statt hvað ökumenn varðar. Jolyon Palmer er varaökumaður þar á bæ. Hann gerir nú tilkall til keppnissætis. Magnussen gæti því átt erfitt með að finna sæti á næsta ári en þó gæti það gegnið upp. Manor vantar ökumann eða tvo með sem allra besta bakhjarla. Hugsanlega gæti Manor-Mercedes verið heillandi kostur fyrir Magnussen. Formúla Tengdar fréttir Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. 17. október 2015 12:15 FIA bannar sölu ársgamalla véla FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna. 15. október 2015 17:15 Bílskúrinn: Rússnesk rúlletta Lewis Hamilton kom fyrstur í mark, Nico Rosberg hætti keppni og Kimi Raikkonen gerði Mercedes að heimsmeisturum bílasmiða 2015. Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 14. október 2015 07:15 Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Varaökumaður McLaren liðsins fer frá liðinu til að reyna að tryggja sér keppnissæti á næsta ári annars staðar en hjá McLaren. Danski ökumaðurinn ók keppti fyrir McLaren árið 2014. Hann náði verðlaunasæti í frumraun sinni í Ástralíu. Þegar Fernando Alonso snéri aftur til McLaren missti Magnussen sæti sitt sem keppnisökumaður. „Kevin hefur alltaf staðið sig mjög vel og unnið af fagmennsku þau fimm ár sem hann hefur verið viðloðinn liðið. Hann kom til liðs við ökumannsakademíu McLaren árið 2010,“ sagði Ron Dennis, framkvæmdastjóri McLaren. Tveir fyrrum heimsmeistarar aka fyrir McLaren, Jenson Button og Fernando Alonso, af því leiðir að ekkert keppnissæti var laust fyrir Magnussen á næsta ári. Magnussen fékk að eigin sögn tölvupóst frá liðinu þann 5. október síðastliðinn þess efnis að hann fengi ekki sæti hjá liðinu á næstunni. Magnussen á afmæli 5. október. Magnussen er því á útopnu að reyna að tryggja sér keppnissæti fyrir næsta tímabil. Hans besta tækifæri er sennilega hjá Lotus liðinu. Hann gæti náð í sætið sem Romain Grosjean skilur eftir autt þegar hann fer til Haas F1 á næsta ári. Annað sæti er þó laust hjá Haas. Líklegast verður þróunarökumaður Ferrari, Esteban Gutierrez kynntur til leiks sem tilvonandi liðsfélagi Grosjean á allra næstu dögum. Lotus er ekki á flæðiskeri statt hvað ökumenn varðar. Jolyon Palmer er varaökumaður þar á bæ. Hann gerir nú tilkall til keppnissætis. Magnussen gæti því átt erfitt með að finna sæti á næsta ári en þó gæti það gegnið upp. Manor vantar ökumann eða tvo með sem allra besta bakhjarla. Hugsanlega gæti Manor-Mercedes verið heillandi kostur fyrir Magnussen.
Formúla Tengdar fréttir Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. 17. október 2015 12:15 FIA bannar sölu ársgamalla véla FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna. 15. október 2015 17:15 Bílskúrinn: Rússnesk rúlletta Lewis Hamilton kom fyrstur í mark, Nico Rosberg hætti keppni og Kimi Raikkonen gerði Mercedes að heimsmeisturum bílasmiða 2015. Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 14. október 2015 07:15 Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. 17. október 2015 12:15
FIA bannar sölu ársgamalla véla FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna. 15. október 2015 17:15
Bílskúrinn: Rússnesk rúlletta Lewis Hamilton kom fyrstur í mark, Nico Rosberg hætti keppni og Kimi Raikkonen gerði Mercedes að heimsmeisturum bílasmiða 2015. Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 14. október 2015 07:15
Romain Grosjean til Haas F1 Romain Grosjean verður kynntur sem annar ökumanna Haas F1 liðsins á þriðjudaginn. Ákvörðun franska ökumannsins kom liði hans, Lotus á óvart, sagði Federico Gastaldi vara liðsstjóri Lotus. 25. september 2015 16:15