Páfi sendi hringborði Norðurslóða kveðju Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. október 2015 13:22 Frans páfi vísir/epa Utanríkisráðherra Páfagarðs, Parolin kardínáli, sendi í lok vikunnar forseta Íslands Ólafi Ragnari Grímssyni bréf með árnaðaróskum frá hans heilagleika Frans páfa til Hringborðs Norðurslóða – Arctic Circle. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands. Í bréfinu er ítarlega fjallað um mikilvægi Norðurslóða fyrir lífríki jarðarinnar og framtíð mannkyns og áréttuð nauðsyn á víðtækri alþjóðlegri samvinnu á þessu sviði. Mikilvægt væri að hún byggði á vísindalegri þekkingu og hefði ávallt umhverfisvernd og heill íbúa norðursins að leiðarljósi. Í niðurlagi bréfsins til forseta Íslands segir meðal annars að andrúmsloftið sé sameign alls mannkyns og ef núverandi breytingar haldi áfram þá verði á þessari öld risavaxin umskipti á loftslaginu ásamt tortímingu vistkerfa með alvarlegum afleiðingum fyrir alla íbúa jarðar. Þótt maðurinn valdi oft skaða geti hann líka látið gott af sér leiða og hafið nýja vegferð. Þing Hringborðs Norðurslóða – Arctic Circle skapi mikilvæg tækifæri til að efla samstöðu um breytingar á neysluháttum, framleiðslu og lífsstíl. Auk árnaðaróska frá hans heilagleika Frans páfa áréttar Páfagarður aukið gildi Hringborðsins í aðdraganda loftslagsráðstefnunnar í París í desember, COP21. Hringborð norðurslóða Páfagarður Tengdar fréttir Vilja tappa af ferðamannastrauminum til Íslands Næstu nágrannar Íslands á norðurhveli, Grænlendingar, sjá mikil tækifæri í frekari opnun norðurslóða. Utanríkis- og iðnaðarráðherra Grænlands hélt erindi á Arctic Circle ráðstefnunni í dag um framtíð Grænlands. 16. október 2015 19:00 Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Forseti Frakklands og íslenskur starfsbróðir hans heimsóttu Sólheimajökul í dag. 16. október 2015 22:03 Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Sjá meira
Utanríkisráðherra Páfagarðs, Parolin kardínáli, sendi í lok vikunnar forseta Íslands Ólafi Ragnari Grímssyni bréf með árnaðaróskum frá hans heilagleika Frans páfa til Hringborðs Norðurslóða – Arctic Circle. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslands. Í bréfinu er ítarlega fjallað um mikilvægi Norðurslóða fyrir lífríki jarðarinnar og framtíð mannkyns og áréttuð nauðsyn á víðtækri alþjóðlegri samvinnu á þessu sviði. Mikilvægt væri að hún byggði á vísindalegri þekkingu og hefði ávallt umhverfisvernd og heill íbúa norðursins að leiðarljósi. Í niðurlagi bréfsins til forseta Íslands segir meðal annars að andrúmsloftið sé sameign alls mannkyns og ef núverandi breytingar haldi áfram þá verði á þessari öld risavaxin umskipti á loftslaginu ásamt tortímingu vistkerfa með alvarlegum afleiðingum fyrir alla íbúa jarðar. Þótt maðurinn valdi oft skaða geti hann líka látið gott af sér leiða og hafið nýja vegferð. Þing Hringborðs Norðurslóða – Arctic Circle skapi mikilvæg tækifæri til að efla samstöðu um breytingar á neysluháttum, framleiðslu og lífsstíl. Auk árnaðaróska frá hans heilagleika Frans páfa áréttar Páfagarður aukið gildi Hringborðsins í aðdraganda loftslagsráðstefnunnar í París í desember, COP21.
Hringborð norðurslóða Páfagarður Tengdar fréttir Vilja tappa af ferðamannastrauminum til Íslands Næstu nágrannar Íslands á norðurhveli, Grænlendingar, sjá mikil tækifæri í frekari opnun norðurslóða. Utanríkis- og iðnaðarráðherra Grænlands hélt erindi á Arctic Circle ráðstefnunni í dag um framtíð Grænlands. 16. október 2015 19:00 Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Forseti Frakklands og íslenskur starfsbróðir hans heimsóttu Sólheimajökul í dag. 16. október 2015 22:03 Mest lesið Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Sjá meira
Vilja tappa af ferðamannastrauminum til Íslands Næstu nágrannar Íslands á norðurhveli, Grænlendingar, sjá mikil tækifæri í frekari opnun norðurslóða. Utanríkis- og iðnaðarráðherra Grænlands hélt erindi á Arctic Circle ráðstefnunni í dag um framtíð Grænlands. 16. október 2015 19:00
Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Forseti Frakklands og íslenskur starfsbróðir hans heimsóttu Sólheimajökul í dag. 16. október 2015 22:03