Bjarni vill tryggja að svona verkfallshrina geti ekki skollið á aftur Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 16. október 2015 19:30 Bjarni Benediktsson vísir/pjetur Bjarni Benediktsson segir ekki til umræðu að setja lög á verkfall sjúkraliða Landlæknir sagði í gær óforsvaranlegt að fólk beiti fyrir sig sjúklingum endurtekið í verkföllum. Formaður sjúkraliðafélagsins lét landlækni hafa það óþvegið á tröppum stjórnarráðsins í morgun og sakaði hann um kvenfyrirlitningu. Tilboð ríkisins frá því í fyrradag er en á borðinu í kjaraviðræðum SFR, sjúkraliða, landssambands lögreglumanna og ríkisins. Bjarni Benediktsson segir að í því felist að ræddar verði hugmyndir um að koma í veg fyrir að sú staða sem hafi byggst upp á undanförnum tveimur árum, komi upp aftur í kjaraviðræðum. „Við getum ekki tekið aðra svona lotu,“ sagði Bjarni og bætti við að það þyrfti að breyta verklaginu og rammanum fyrir vinnumarkaðinn á Íslandi . Þá segir hann það skilyrði að áralöngu samtali um endurbætur á lífeyriskerfinu ljúki.Lítil samstaða verkalýðsfélaga Bjarni segist hafa vissan skilning á því að þessar stéttir sem nú eru í verkfalli eða við samningaborðið vilji fá sömu kjarabætur og aðrir hafi fengið í samningum. Það sé þó vandamál í þessari samningalotu að það sé lítið samstaða milli félaga um annað en að þau vilji miklar hækkanir um á tugi prósenta. Ríkið sé á sama tíma að reyna að tryggja stöðugleika og það skipti máli fyrir heimilin í landinu að hér komi ekki mikil verðbólga og háir vextir. Lögreglumenn veiktust af samstöðupest og annan föstudaginn í röð var ófremdarástand hjá lögreglunni vegna fjarvista. Ólöf Nordal innanríkisráðherra sagðist ekki sátt við þessar aðferðir lögreglunnar fyrir framan stjórnarráðið.. Verkfallsfólk og löggæslufólk sem var mætt fyrir utan stjórnarráðið sló hring utan um stjórnarráðið í lok fundar. Tók það í gjörgæslu eins og það var orðað. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Uppselt á bráðamóttökuna Fólk hefur þurft að snúa frá bráðamóttöku Landspítalans vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 19:24 Skjótast milli húsa undan verkfallinu Forsvarsmenn ríkisstofnana vöknuðu upp við vondan draum í gær þegar starfsemi fjölda stofnana nær lamaðist vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 07:00 Samstöðufundur verkfallsfólks við Stjórnarráðið Félagsmenn SFR stéttarfélags, sjúkraliðar og lögreglumenn hyggjast fjölmenna fyrir utan stjórnarráðið í dag. 16. október 2015 08:03 Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16. október 2015 14:04 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Fleiri fréttir „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál Sjá meira
Bjarni Benediktsson segir ekki til umræðu að setja lög á verkfall sjúkraliða Landlæknir sagði í gær óforsvaranlegt að fólk beiti fyrir sig sjúklingum endurtekið í verkföllum. Formaður sjúkraliðafélagsins lét landlækni hafa það óþvegið á tröppum stjórnarráðsins í morgun og sakaði hann um kvenfyrirlitningu. Tilboð ríkisins frá því í fyrradag er en á borðinu í kjaraviðræðum SFR, sjúkraliða, landssambands lögreglumanna og ríkisins. Bjarni Benediktsson segir að í því felist að ræddar verði hugmyndir um að koma í veg fyrir að sú staða sem hafi byggst upp á undanförnum tveimur árum, komi upp aftur í kjaraviðræðum. „Við getum ekki tekið aðra svona lotu,“ sagði Bjarni og bætti við að það þyrfti að breyta verklaginu og rammanum fyrir vinnumarkaðinn á Íslandi . Þá segir hann það skilyrði að áralöngu samtali um endurbætur á lífeyriskerfinu ljúki.Lítil samstaða verkalýðsfélaga Bjarni segist hafa vissan skilning á því að þessar stéttir sem nú eru í verkfalli eða við samningaborðið vilji fá sömu kjarabætur og aðrir hafi fengið í samningum. Það sé þó vandamál í þessari samningalotu að það sé lítið samstaða milli félaga um annað en að þau vilji miklar hækkanir um á tugi prósenta. Ríkið sé á sama tíma að reyna að tryggja stöðugleika og það skipti máli fyrir heimilin í landinu að hér komi ekki mikil verðbólga og háir vextir. Lögreglumenn veiktust af samstöðupest og annan föstudaginn í röð var ófremdarástand hjá lögreglunni vegna fjarvista. Ólöf Nordal innanríkisráðherra sagðist ekki sátt við þessar aðferðir lögreglunnar fyrir framan stjórnarráðið.. Verkfallsfólk og löggæslufólk sem var mætt fyrir utan stjórnarráðið sló hring utan um stjórnarráðið í lok fundar. Tók það í gjörgæslu eins og það var orðað.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Uppselt á bráðamóttökuna Fólk hefur þurft að snúa frá bráðamóttöku Landspítalans vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 19:24 Skjótast milli húsa undan verkfallinu Forsvarsmenn ríkisstofnana vöknuðu upp við vondan draum í gær þegar starfsemi fjölda stofnana nær lamaðist vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 07:00 Samstöðufundur verkfallsfólks við Stjórnarráðið Félagsmenn SFR stéttarfélags, sjúkraliðar og lögreglumenn hyggjast fjölmenna fyrir utan stjórnarráðið í dag. 16. október 2015 08:03 Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16. október 2015 14:04 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Fleiri fréttir „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál Sjá meira
Uppselt á bráðamóttökuna Fólk hefur þurft að snúa frá bráðamóttöku Landspítalans vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 19:24
Skjótast milli húsa undan verkfallinu Forsvarsmenn ríkisstofnana vöknuðu upp við vondan draum í gær þegar starfsemi fjölda stofnana nær lamaðist vegna verkfalla SFR og sjúkraliða. 16. október 2015 07:00
Samstöðufundur verkfallsfólks við Stjórnarráðið Félagsmenn SFR stéttarfélags, sjúkraliðar og lögreglumenn hyggjast fjölmenna fyrir utan stjórnarráðið í dag. 16. október 2015 08:03
Nokkuð um verkfallsbrot í dag: Dæmi um að hjúkrunarfræðingar gangi í störf sjúkraliða Verkfallsverðir á vegum SFR og Sjúkraliðafélags Íslands hafa í nægu að snúast. 16. október 2015 14:04