Pistorius laus úr fangelsi í næstu viku sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. október 2015 13:29 Oscar Pistorius var dæmdur fyrir morð af gáleysi, en hann sagðist hafa haldið að Steenkamp hafi verið innbrotsþjófur. Vísir/AFP Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius verður látinn laus úr fangelsi á þriðjudag og verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi í október á síðasta ári fyrir að hafa skotið unnustu sína, Reevu Steenkamp, til bana í febrúar 2013. Nefnd sem fer með reynslulausn fanga kom saman í Pretóríu í dag og varð niðurstaða nefndarinnar sú að Pistoríus skyldi frjáls ferða sinna. Síðast í ágúst komst nefndin þó að þessari sömu niðurstöðu en dómsmálaráðherra í Suður-Afríku ákvað að heimila hana ekki. Saksóknarar höfðu krafist þess að Pistoríus fengi að minnsta kosti tíu ára fangelsisdóm, en verjendur töluðu fyrir því að hann fengi að sitja í stofufangelsi eða gegna samfélagsþjónustu. Hann fékk sem fyrr segir fimm ára dóm, en saksóknari hefur áfrýjað þeim dómi og verður málið tekið fyrir í næsta mánuði. Oscar Pistorius Tengdar fréttir Ákvörðun um lausn Pistorius tekin í næsta mánuði Oscar Pistorius hefur nú afplánað tíu mánuði af fimm ára dómi sínum. 27. ágúst 2015 11:47 Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20. ágúst 2015 08:30 Pistorius ekki sleppt á föstudaginn Dómsmálaráðuneyti Suður-Afríku hefur komið í veg fyrir að Oscar Pistorius hljóti reynslulausn. 19. ágúst 2015 14:06 Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00 Peningar Pistorius búnir Búist er við að dómarinn í málinu geri grein fyrir ákvörðun refsingar á þriðjudaginn í næstu viku. 17. október 2014 10:27 Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Sjá meira
Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius verður látinn laus úr fangelsi á þriðjudag og verður gert að ljúka afplánun sinni í stofufangelsi. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi í október á síðasta ári fyrir að hafa skotið unnustu sína, Reevu Steenkamp, til bana í febrúar 2013. Nefnd sem fer með reynslulausn fanga kom saman í Pretóríu í dag og varð niðurstaða nefndarinnar sú að Pistoríus skyldi frjáls ferða sinna. Síðast í ágúst komst nefndin þó að þessari sömu niðurstöðu en dómsmálaráðherra í Suður-Afríku ákvað að heimila hana ekki. Saksóknarar höfðu krafist þess að Pistoríus fengi að minnsta kosti tíu ára fangelsisdóm, en verjendur töluðu fyrir því að hann fengi að sitja í stofufangelsi eða gegna samfélagsþjónustu. Hann fékk sem fyrr segir fimm ára dóm, en saksóknari hefur áfrýjað þeim dómi og verður málið tekið fyrir í næsta mánuði.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Ákvörðun um lausn Pistorius tekin í næsta mánuði Oscar Pistorius hefur nú afplánað tíu mánuði af fimm ára dómi sínum. 27. ágúst 2015 11:47 Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20. ágúst 2015 08:30 Pistorius ekki sleppt á föstudaginn Dómsmálaráðuneyti Suður-Afríku hefur komið í veg fyrir að Oscar Pistorius hljóti reynslulausn. 19. ágúst 2015 14:06 Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00 Peningar Pistorius búnir Búist er við að dómarinn í málinu geri grein fyrir ákvörðun refsingar á þriðjudaginn í næstu viku. 17. október 2014 10:27 Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Sjá meira
Ákvörðun um lausn Pistorius tekin í næsta mánuði Oscar Pistorius hefur nú afplánað tíu mánuði af fimm ára dómi sínum. 27. ágúst 2015 11:47
Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20. ágúst 2015 08:30
Pistorius ekki sleppt á föstudaginn Dómsmálaráðuneyti Suður-Afríku hefur komið í veg fyrir að Oscar Pistorius hljóti reynslulausn. 19. ágúst 2015 14:06
Pistorius gert að sækja tíma hjá geðlækni Oscar Pistorius afplánar nú fimm ára dóm fyrir morð á kærustu sinni en honum var nýlega neitað um reynslulausn. 6. október 2015 14:00
Peningar Pistorius búnir Búist er við að dómarinn í málinu geri grein fyrir ákvörðun refsingar á þriðjudaginn í næstu viku. 17. október 2014 10:27
Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17. ágúst 2015 15:00