Gunnar og Conor æfa saman í Dublin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. október 2015 13:45 Félagarnir kátir eftir góða æfingu. mynd/twitter-síða Gunnars Undirbúningur Gunnars Nelson og Conor McGregor fyrir UFC 194 er farinn á fullt. Gunnar hélt á dögunum utan til Dublin þar sem hann mun æfa ásamt Conor og félögum þeirra í SBG-æfingasalnum undir styrkri handleiðslu John Kavanagh. Eins og flestum ætti að vera kunnugt um stíga þeir félagar báðir í hringinn í Las Vegas þann 12. desember næstkomandi. Báðir tóku þeir þátt í stærsta kvöldi í sögu UFC í sumar en þetta bardagakvöld í desember verður enn stærra. Þá mun Conor loksins mæta Brasilíumanninum Jose Aldo á meðan Gunnar berst við landa Aldo, Demian Maia. Þeir félagar eru í góðum anda í æfingabúðunum eins og sjá má á myndinni sem Gunnar birti af þeim á Twitter í gær. Þeir munu síðan halda til Las Vegas um mánuði fyrir bardagakvöldið og halda áfram að æfa þar af krafti.Good session done today @TheNotoriousMMA https://t.co/3hYltSafCe pic.twitter.com/OSVWJMjGLs— Gunnar Nelson (@GunniNelson) October 13, 2015 MMA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Sjá meira
Undirbúningur Gunnars Nelson og Conor McGregor fyrir UFC 194 er farinn á fullt. Gunnar hélt á dögunum utan til Dublin þar sem hann mun æfa ásamt Conor og félögum þeirra í SBG-æfingasalnum undir styrkri handleiðslu John Kavanagh. Eins og flestum ætti að vera kunnugt um stíga þeir félagar báðir í hringinn í Las Vegas þann 12. desember næstkomandi. Báðir tóku þeir þátt í stærsta kvöldi í sögu UFC í sumar en þetta bardagakvöld í desember verður enn stærra. Þá mun Conor loksins mæta Brasilíumanninum Jose Aldo á meðan Gunnar berst við landa Aldo, Demian Maia. Þeir félagar eru í góðum anda í æfingabúðunum eins og sjá má á myndinni sem Gunnar birti af þeim á Twitter í gær. Þeir munu síðan halda til Las Vegas um mánuði fyrir bardagakvöldið og halda áfram að æfa þar af krafti.Good session done today @TheNotoriousMMA https://t.co/3hYltSafCe pic.twitter.com/OSVWJMjGLs— Gunnar Nelson (@GunniNelson) October 13, 2015
MMA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Sjá meira