Fjölbragðaglímukappinn Lewis "Hamarinn“ Hamilton | Myndband Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. október 2015 22:30 Hamilton gaf ekkert eftir í glímunni. Vísir/Getty Nýkrindur heimsmeistari í Formúlu 1, Lewis Hamilton skellti sér í mexíkóska fjölbragðaglímu. Myndband má sjá hér fyrir neðan. Mexíkóski kappaksturinn fer fram um helgina í fyrsta skipti síðan 1992. Mikil spenna er fyrir Formúlu 1 í Mexíkó og mikið hefur verið að gera hjá ökumönnum í hinum ýmsu kynningarviðburðum í kringum keppnina. Hamilton sýnir góða takta og vekur mikla lukku hjá áhorfendum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég hugsaði svo oft að ég væri búinn að tapa keppninni Lewis Hamilton kom í mark sem þrefaldur heimsmeistari í Texas eftir mikla spennu í keppninni og mikil átök við náttúruöflin um helgina. Hver sagði hvað eftir keppnina? 25. október 2015 21:51 Hamilton: Það var mjög gaman hjá okkur öllum Nico Rosberg náði ráspól á blautri braut í Texas. Keppnin á eftir verður afar spennandi enda gæti Lewis Hamilton tryggt sér heimsmeistaratitil ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 25. október 2015 15:44 Lewis Hamilton vann og varð heimsmeistari Lewis Hamilton á Mercedes varð heimsmeistari ökumanna 205 þegar hann kom fyrstur í mark í bandaríska kappakstrinum. Hann tryggði sér sinn þriðja heimsmeistaratitil. Hamilton er fyrsti Bretinn til að verja heimsmeistaratitil sinn. 25. október 2015 20:58 Bílskúrinn: Taktar í Texas Var rigningin meira en ökumenn réðu við? Hvers er að vænta það sem eftir er af tímabilinu? Hvað var í gangi í hausnum á Nico Rosberg rétt eftir keppnina? Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 27. október 2015 17:15 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nýkrindur heimsmeistari í Formúlu 1, Lewis Hamilton skellti sér í mexíkóska fjölbragðaglímu. Myndband má sjá hér fyrir neðan. Mexíkóski kappaksturinn fer fram um helgina í fyrsta skipti síðan 1992. Mikil spenna er fyrir Formúlu 1 í Mexíkó og mikið hefur verið að gera hjá ökumönnum í hinum ýmsu kynningarviðburðum í kringum keppnina. Hamilton sýnir góða takta og vekur mikla lukku hjá áhorfendum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég hugsaði svo oft að ég væri búinn að tapa keppninni Lewis Hamilton kom í mark sem þrefaldur heimsmeistari í Texas eftir mikla spennu í keppninni og mikil átök við náttúruöflin um helgina. Hver sagði hvað eftir keppnina? 25. október 2015 21:51 Hamilton: Það var mjög gaman hjá okkur öllum Nico Rosberg náði ráspól á blautri braut í Texas. Keppnin á eftir verður afar spennandi enda gæti Lewis Hamilton tryggt sér heimsmeistaratitil ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 25. október 2015 15:44 Lewis Hamilton vann og varð heimsmeistari Lewis Hamilton á Mercedes varð heimsmeistari ökumanna 205 þegar hann kom fyrstur í mark í bandaríska kappakstrinum. Hann tryggði sér sinn þriðja heimsmeistaratitil. Hamilton er fyrsti Bretinn til að verja heimsmeistaratitil sinn. 25. október 2015 20:58 Bílskúrinn: Taktar í Texas Var rigningin meira en ökumenn réðu við? Hvers er að vænta það sem eftir er af tímabilinu? Hvað var í gangi í hausnum á Nico Rosberg rétt eftir keppnina? Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 27. október 2015 17:15 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hamilton: Ég hugsaði svo oft að ég væri búinn að tapa keppninni Lewis Hamilton kom í mark sem þrefaldur heimsmeistari í Texas eftir mikla spennu í keppninni og mikil átök við náttúruöflin um helgina. Hver sagði hvað eftir keppnina? 25. október 2015 21:51
Hamilton: Það var mjög gaman hjá okkur öllum Nico Rosberg náði ráspól á blautri braut í Texas. Keppnin á eftir verður afar spennandi enda gæti Lewis Hamilton tryggt sér heimsmeistaratitil ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 25. október 2015 15:44
Lewis Hamilton vann og varð heimsmeistari Lewis Hamilton á Mercedes varð heimsmeistari ökumanna 205 þegar hann kom fyrstur í mark í bandaríska kappakstrinum. Hann tryggði sér sinn þriðja heimsmeistaratitil. Hamilton er fyrsti Bretinn til að verja heimsmeistaratitil sinn. 25. október 2015 20:58
Bílskúrinn: Taktar í Texas Var rigningin meira en ökumenn réðu við? Hvers er að vænta það sem eftir er af tímabilinu? Hvað var í gangi í hausnum á Nico Rosberg rétt eftir keppnina? Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 27. október 2015 17:15