Sérstakur saksóknari skipaður héraðssaksóknari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. október 2015 15:56 Ólafur Þór Hauksson, nýskipaður héraðssaksóknari. Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur skipað Ólaf Þór Hauksson, sérstakan saksóknara, í embætti héraðssaksóknara. Þá hefur ráðherra skipað Kolbrúnu Benediktsdóttur, saksóknara, í embætti varahéraðssaksóknara. Þetta kemur fram á vef ráðuneytisins.Kolbrún Benediktsdóttir hefur starfað sem saksóknari hjá ríkissaksóknara en færir sig nú um set.Fréttablaðið/ValliEmbætti héraðssaksóknara verður til í kjölfar breytinga á lögum um meðferð sakamála og lögreglulögum en með þeim er skipan ákæruvalds breytt með stofnun hins nýja embættis héraðssaksóknara er taki til starfa 1. janúar 2016. Verður embætti sérstaks saksóknara lagt niður frá sama tíma. Embætti héraðssaksóknara og varahéraðssaksóknara voru auglýst 16. júlí og bárust fimm umsóknir um hvort embætti. Innanríkisráðherra fól nefnd að fara yfir umsóknir sem skilaði ráðherra rökstuddu áliti á hæfni umsækjenda og taldi hún alla umsækjendur uppfylla hæfisskilyrði. Fundað var með öllum umsækjendum í embætti héraðssaksóknara og átti upphaflega að skipa í embættið 1. september. Það dróst hins vegar þar til í dag vegna anna hjá ráðherra.Skipun í embættin dróst um tæpa tvo mánuði vegna anna hjá Ólöfu Nordal innanríkisráðherra.visir/ernirÞau sóttust eftir embættunum Alls sóttu fimm manns um embætti héraðssaksóknara. Auk Ólafs Þórs sóttu um starfið Bryndís Björk Kristjánsdóttir, skattrannsóknarstjóri, Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá sérstökum saksóknara, Hulda Elsa Björgvinsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara og Jón H. Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri. Umsækjendur um embætti varahéraðssaksóknara voru þau Arnþrúður Þórarinsdóttir, saksóknari hjá sérstökum saksóknara, Björn Þorvaldsson, Daði Kristjánsson, saksóknari hjá ríkissaksóknara, Hulda Elsa Björgvinsdóttir og Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara. Tengdar fréttir Skipan héraðssaksóknara hefur frestast um meira en mánuð Upphaflega átti að skipa í embættið þann 1. september síðastliðinn. 9. október 2015 09:15 774 milljónum varið til nýs embættis héraðssaksóknara Framlög til hérðasdóms og málskostnaðar í opinberum málum hækka talsvert milli ára. 8. september 2015 14:46 Ólöf búin að funda með öllum umsækjendunum Nýr héraðssaksóknari verður að öllum líkindum skipaður eftir helgi. Innanríkisráðherra hefur fundað með umsækjendunum fimm og hitti þann síðasta á mánudaginn. 22. október 2015 16:30 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir í biðlaun Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Fleiri fréttir Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir í biðlaun „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Sjá meira
Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur skipað Ólaf Þór Hauksson, sérstakan saksóknara, í embætti héraðssaksóknara. Þá hefur ráðherra skipað Kolbrúnu Benediktsdóttur, saksóknara, í embætti varahéraðssaksóknara. Þetta kemur fram á vef ráðuneytisins.Kolbrún Benediktsdóttir hefur starfað sem saksóknari hjá ríkissaksóknara en færir sig nú um set.Fréttablaðið/ValliEmbætti héraðssaksóknara verður til í kjölfar breytinga á lögum um meðferð sakamála og lögreglulögum en með þeim er skipan ákæruvalds breytt með stofnun hins nýja embættis héraðssaksóknara er taki til starfa 1. janúar 2016. Verður embætti sérstaks saksóknara lagt niður frá sama tíma. Embætti héraðssaksóknara og varahéraðssaksóknara voru auglýst 16. júlí og bárust fimm umsóknir um hvort embætti. Innanríkisráðherra fól nefnd að fara yfir umsóknir sem skilaði ráðherra rökstuddu áliti á hæfni umsækjenda og taldi hún alla umsækjendur uppfylla hæfisskilyrði. Fundað var með öllum umsækjendum í embætti héraðssaksóknara og átti upphaflega að skipa í embættið 1. september. Það dróst hins vegar þar til í dag vegna anna hjá ráðherra.Skipun í embættin dróst um tæpa tvo mánuði vegna anna hjá Ólöfu Nordal innanríkisráðherra.visir/ernirÞau sóttust eftir embættunum Alls sóttu fimm manns um embætti héraðssaksóknara. Auk Ólafs Þórs sóttu um starfið Bryndís Björk Kristjánsdóttir, skattrannsóknarstjóri, Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá sérstökum saksóknara, Hulda Elsa Björgvinsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara og Jón H. Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri. Umsækjendur um embætti varahéraðssaksóknara voru þau Arnþrúður Þórarinsdóttir, saksóknari hjá sérstökum saksóknara, Björn Þorvaldsson, Daði Kristjánsson, saksóknari hjá ríkissaksóknara, Hulda Elsa Björgvinsdóttir og Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara.
Tengdar fréttir Skipan héraðssaksóknara hefur frestast um meira en mánuð Upphaflega átti að skipa í embættið þann 1. september síðastliðinn. 9. október 2015 09:15 774 milljónum varið til nýs embættis héraðssaksóknara Framlög til hérðasdóms og málskostnaðar í opinberum málum hækka talsvert milli ára. 8. september 2015 14:46 Ólöf búin að funda með öllum umsækjendunum Nýr héraðssaksóknari verður að öllum líkindum skipaður eftir helgi. Innanríkisráðherra hefur fundað með umsækjendunum fimm og hitti þann síðasta á mánudaginn. 22. október 2015 16:30 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir í biðlaun Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Fleiri fréttir Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir í biðlaun „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Sjá meira
Skipan héraðssaksóknara hefur frestast um meira en mánuð Upphaflega átti að skipa í embættið þann 1. september síðastliðinn. 9. október 2015 09:15
774 milljónum varið til nýs embættis héraðssaksóknara Framlög til hérðasdóms og málskostnaðar í opinberum málum hækka talsvert milli ára. 8. september 2015 14:46
Ólöf búin að funda með öllum umsækjendunum Nýr héraðssaksóknari verður að öllum líkindum skipaður eftir helgi. Innanríkisráðherra hefur fundað með umsækjendunum fimm og hitti þann síðasta á mánudaginn. 22. október 2015 16:30