Auglýsa steggjaferðir fyrir erlenda ferðamenn: Ævintýraferðir og mikið djamm Stefán Árni Pálsson skrifar 27. október 2015 15:30 Nokkuð töff myndband. vísir „Við stofnuðum fyrirtækið fyrir rúmlega einu og hálfu ári og erum í dag leiðandi „nightlife-service“ á Íslandi,“ segir Egill Fannar Halldórsson sem rekur fyrirtækið Wake up Reykjavík ásamt félaga sínum Daníel Andra Péturssyni. Þeir starfa við það að leiða ferðamenn í gegnum næturlífið í Reykjavík og skipuleggja allskonar viðburði fyrir túrista. Í dag voru þeir að gefa út einskonar kynningarmyndband sem er komið í dreifingu. Titill myndbandsins er „Upplifðu steggjapartý í Reykjavík“ og ætla þeir greinilega að herja á slíka hópa í blanda við aðra ferðamenn. „Túrarnir okkar snúast í raun og veru um að kynna ferðamönnum fyrir Reykjavík eins og hún er séð frá okkar augum og að gera þeim kleift að upplifa borgina í gegnum íslenska drykki, hefðir og íslenskt fólk.“Upplifa miðbæinn á þremur klukkustundum Hann segir að fyrirtækið bjóð upp á allskonar mismunandi túra en sá vinsælasti sé klárlega „the Reykjavik Bar Crawl“. „Hann snýst í raun og veru um að upplifa allt það besta sem næturlífið í Reykjavík hefur upp á að bjóða á aðeins þremur klukkustundum og er þessi túr opinn fyrir alla, hvort sem það eru einstaklingar eða hópar. Það sem er hins vegar líka rosalega stór hluti af því sem við gerum eru steggjaferðir.“ Þá taka þeir á móti ferðamönnum frá öllum heimshornum og reyna að sýna þeim eins mikið og þeir geta á aðeins nokkrum dögum. „Venjulega samanstendur það af skemmtilegum ævintýraferðum á daginn og miklu djammi á nóttunni“. Egill segir að myndbandið sé kynning fyrir erlenda steggjahópa. „Í myndbandinu bregðum við áhorfandanum í hlutverk ferðamannsins sem kemur til okkar í steggjapartý. Hann fer í þyrluferð, ekur um ótroðnar slóðir á jökli og dansar síðan á næturklúbbnum til morguns.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
„Við stofnuðum fyrirtækið fyrir rúmlega einu og hálfu ári og erum í dag leiðandi „nightlife-service“ á Íslandi,“ segir Egill Fannar Halldórsson sem rekur fyrirtækið Wake up Reykjavík ásamt félaga sínum Daníel Andra Péturssyni. Þeir starfa við það að leiða ferðamenn í gegnum næturlífið í Reykjavík og skipuleggja allskonar viðburði fyrir túrista. Í dag voru þeir að gefa út einskonar kynningarmyndband sem er komið í dreifingu. Titill myndbandsins er „Upplifðu steggjapartý í Reykjavík“ og ætla þeir greinilega að herja á slíka hópa í blanda við aðra ferðamenn. „Túrarnir okkar snúast í raun og veru um að kynna ferðamönnum fyrir Reykjavík eins og hún er séð frá okkar augum og að gera þeim kleift að upplifa borgina í gegnum íslenska drykki, hefðir og íslenskt fólk.“Upplifa miðbæinn á þremur klukkustundum Hann segir að fyrirtækið bjóð upp á allskonar mismunandi túra en sá vinsælasti sé klárlega „the Reykjavik Bar Crawl“. „Hann snýst í raun og veru um að upplifa allt það besta sem næturlífið í Reykjavík hefur upp á að bjóða á aðeins þremur klukkustundum og er þessi túr opinn fyrir alla, hvort sem það eru einstaklingar eða hópar. Það sem er hins vegar líka rosalega stór hluti af því sem við gerum eru steggjaferðir.“ Þá taka þeir á móti ferðamönnum frá öllum heimshornum og reyna að sýna þeim eins mikið og þeir geta á aðeins nokkrum dögum. „Venjulega samanstendur það af skemmtilegum ævintýraferðum á daginn og miklu djammi á nóttunni“. Egill segir að myndbandið sé kynning fyrir erlenda steggjahópa. „Í myndbandinu bregðum við áhorfandanum í hlutverk ferðamannsins sem kemur til okkar í steggjapartý. Hann fer í þyrluferð, ekur um ótroðnar slóðir á jökli og dansar síðan á næturklúbbnum til morguns.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp