Útlit fyrir að verkföll haldi áfram Lillý Valgerður Péturdóttir skrifar 25. október 2015 18:30 Formenn LL, SLFÍ og SFR á fundi í Karphúsinu. Vísir/GVA Útlit er fyrir að verkföll sjúkraliða og SFR-félaga haldi áfram á morgun. Þrátt fyrir stíf fundarhöld í Karphúsinu alla helgina virðist enn nokkuð í að samkomulag náist um nýja kjarasamninga. Tíu dagar eru síðan að verkfallsaðgerðir sjúkraliða og félagsmanna SFR hófust. Síðan þá hafa sextán hundruð starfsmenn Landspítalans verið í allsherjarverkfalli svo og SFR-félagar hjá Tollstjóranum, hjá sýslumannsembættunum um allt land og hjá Ríkisskattstjóra. Þá hafa starfsmenn ríflega 150 ríkisstofnanna til viðbótar farið í skemmri verkföll. Samninganefndir sjúkraliða, SFR, lögreglumanna og ríkisins funduðu í Karphúsinu í gær í nærri hálfan sólarhring í von um að leysa deiluna. Þær hittust svo aftur fundi fyrir hádegi í dag. Þrátt fyrir langa fundi virðast nýjir kjarasamningar ekki enn vera í sjónmáli. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að verkfallið haldi áfram á morgun. Það þarf ansi mikið að gerast hér ákkurat til þess að svo verði ekki,“ segir Árni Stefán Jónsson formaður SFR. Árni segir þó að miðað hafi í rétta átt um helgina í viðræðunum. „Okkur hefur miðað bara alveg þokkalega áfram. Svo að við erum svo sem enn þá að reyna að ná endanlega niðurstöðu í svona launaliðinn, það er ekki alveg komið. Svo erum við aðeins farin að líka að ræða svona sérmál félaganna. Þetta svona er eðlilegur gangur á þessu en maður veit aldrei hvenær þessu líkur,“ segir Árni Stefán. Verkfall 2016 Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Sjá meira
Útlit er fyrir að verkföll sjúkraliða og SFR-félaga haldi áfram á morgun. Þrátt fyrir stíf fundarhöld í Karphúsinu alla helgina virðist enn nokkuð í að samkomulag náist um nýja kjarasamninga. Tíu dagar eru síðan að verkfallsaðgerðir sjúkraliða og félagsmanna SFR hófust. Síðan þá hafa sextán hundruð starfsmenn Landspítalans verið í allsherjarverkfalli svo og SFR-félagar hjá Tollstjóranum, hjá sýslumannsembættunum um allt land og hjá Ríkisskattstjóra. Þá hafa starfsmenn ríflega 150 ríkisstofnanna til viðbótar farið í skemmri verkföll. Samninganefndir sjúkraliða, SFR, lögreglumanna og ríkisins funduðu í Karphúsinu í gær í nærri hálfan sólarhring í von um að leysa deiluna. Þær hittust svo aftur fundi fyrir hádegi í dag. Þrátt fyrir langa fundi virðast nýjir kjarasamningar ekki enn vera í sjónmáli. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að verkfallið haldi áfram á morgun. Það þarf ansi mikið að gerast hér ákkurat til þess að svo verði ekki,“ segir Árni Stefán Jónsson formaður SFR. Árni segir þó að miðað hafi í rétta átt um helgina í viðræðunum. „Okkur hefur miðað bara alveg þokkalega áfram. Svo að við erum svo sem enn þá að reyna að ná endanlega niðurstöðu í svona launaliðinn, það er ekki alveg komið. Svo erum við aðeins farin að líka að ræða svona sérmál félaganna. Þetta svona er eðlilegur gangur á þessu en maður veit aldrei hvenær þessu líkur,“ segir Árni Stefán.
Verkfall 2016 Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Sjá meira