Óheimilt að segja upp lækni nema eftir áminningu Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 23. október 2015 06:00 Gunnar Ingi Gunnarsson Læknafélag Íslands hefur sett saman andmælabréf og sent forstjóra Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna bréfs sem Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á heilsugæslustöðinni í Árbæ, fékk. Í bréfinu var sagt frá áformum Heilsugæslunnar um að grípa til viðeigandi úrræða vegna samstöðu sem Gunnar Ingi sýndi móttökuriturum í verkfalli með því að hvetja samstarfsmenn til að sinna eingöngu bráðatilfellum. „Mér fannst ég vera að sinna skyldum mínum. Ágreiningur var milli stéttarfélagsins og Heilsugæslunnar um útfærslu á starfi ritararanna í verkfalli og ég tók þá afstöðu sem mér fannst réttust,“ segir Gunnar Ingi. Í bréfi Læknafélags Íslands kemur fram að félagið telji ekki tilefnið réttlæta áminningu, hvað þá segja upp ráðningarsamningi eða rifta honum fyrirvaralaust. „Gunnar Ingi hefur aldrei fengið aðvörun eða áminningu fyrir störf sín. Þvert á móti fékk hann sérstakar þakkir fyrir nokkrum árum fyrir vel unnin störf í þágu stofnunarinnar,“ segir meðal annars í bréfinu. Einnig að óheimilt sé að segja starfsmanni upp án áminningar nema fækka eigi starfsmönnum stofnunar. Gunnar Ingi segist afar þakklátur. „Þetta mál varðar ekki bara mig heldur líka stöðu samstarfsmanna okkar og allra lækna í raun – að maður geti átt von á að fá svona sendingar.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Móttökuritarinn í Árbæ: Við sýnum yfirlækninum fullan stuðning Segir að starfsmenn muni fylgja yfirlækninum, verði hann látinn fara. 21. október 2015 20:09 Yfirlækni hótað uppsögn fyrir að styðja verkfall Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á Heilsugæslunni í Árbæ, sendi bréf til starfsmanna heilsugæslunnar í aðdraganda verkfalls ritara stöðvarinnar. 21. október 2015 08:15 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Læknafélag Íslands hefur sett saman andmælabréf og sent forstjóra Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna bréfs sem Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á heilsugæslustöðinni í Árbæ, fékk. Í bréfinu var sagt frá áformum Heilsugæslunnar um að grípa til viðeigandi úrræða vegna samstöðu sem Gunnar Ingi sýndi móttökuriturum í verkfalli með því að hvetja samstarfsmenn til að sinna eingöngu bráðatilfellum. „Mér fannst ég vera að sinna skyldum mínum. Ágreiningur var milli stéttarfélagsins og Heilsugæslunnar um útfærslu á starfi ritararanna í verkfalli og ég tók þá afstöðu sem mér fannst réttust,“ segir Gunnar Ingi. Í bréfi Læknafélags Íslands kemur fram að félagið telji ekki tilefnið réttlæta áminningu, hvað þá segja upp ráðningarsamningi eða rifta honum fyrirvaralaust. „Gunnar Ingi hefur aldrei fengið aðvörun eða áminningu fyrir störf sín. Þvert á móti fékk hann sérstakar þakkir fyrir nokkrum árum fyrir vel unnin störf í þágu stofnunarinnar,“ segir meðal annars í bréfinu. Einnig að óheimilt sé að segja starfsmanni upp án áminningar nema fækka eigi starfsmönnum stofnunar. Gunnar Ingi segist afar þakklátur. „Þetta mál varðar ekki bara mig heldur líka stöðu samstarfsmanna okkar og allra lækna í raun – að maður geti átt von á að fá svona sendingar.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Móttökuritarinn í Árbæ: Við sýnum yfirlækninum fullan stuðning Segir að starfsmenn muni fylgja yfirlækninum, verði hann látinn fara. 21. október 2015 20:09 Yfirlækni hótað uppsögn fyrir að styðja verkfall Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á Heilsugæslunni í Árbæ, sendi bréf til starfsmanna heilsugæslunnar í aðdraganda verkfalls ritara stöðvarinnar. 21. október 2015 08:15 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Móttökuritarinn í Árbæ: Við sýnum yfirlækninum fullan stuðning Segir að starfsmenn muni fylgja yfirlækninum, verði hann látinn fara. 21. október 2015 20:09
Yfirlækni hótað uppsögn fyrir að styðja verkfall Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á Heilsugæslunni í Árbæ, sendi bréf til starfsmanna heilsugæslunnar í aðdraganda verkfalls ritara stöðvarinnar. 21. október 2015 08:15