Móttökuritarinn í Árbæ: Við sýnum yfirlækninum fullan stuðning Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 21. október 2015 20:09 Hrafnhildur Blöndal móttökuritari á Heilsugæslunni í Árbæ, segir að margir starfsmenn muni fylgja Gunnari Inga Gunnarson yfirlækni heilsugæslunnar verði hann látinn fara vegna stuðnings við starfsmenn í verkfallinu. Gunnar Ingi segist ekki trúa því að málið sé þess eðlis að það endi með brottrekstri. Þegar verkfallið skall á hafi verið óleyst deila milli yfirstjórnarinnar og stéttarfélagsins. Hann hafi einfaldlega leyft móttökuritaranum að ráða því hvort hann fylgdi fyrirmælum yfirstjórnar heilsugæslunnar eða tilmælum stéttarfélagsins.Bara vanvirðing Þórarinn Eyfjörð framkvæmdastjóri SFR segir framkomu yfirstjórnar heilsugæslunnar með ólíkindum og sýni mikið virðingarleysi gagnvart lægst launaðasta starfsfólkinu á heilsugæslustöðvunum. Þegar læknar og hjúkrunarfræðingar hafi verið í verkfalli hafi starfsemin nánast lagst af meðan gengið sé fram hjá störfum þeirra sem núna leggi niður störf „Þau sýna framkomu sem er óskiljanleg og að mínu mati bara vanvirðing. Þegar einhverjir hjúkrunarfræðingar og læknar vilji styðja við bakið á starfsfólkinu komi yfirstjórnin og hóti brottrekstri.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Yfirlækni hótað uppsögn fyrir að styðja verkfall Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á Heilsugæslunni í Árbæ, sendi bréf til starfsmanna heilsugæslunnar í aðdraganda verkfalls ritara stöðvarinnar. 21. október 2015 08:15 Heilsugæslan sögð sýna stéttinni fádæma virðingarleysi Ágreiningur er á milli SFR og Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu um hvað felist í undanþágu–lista móttökuritara. 21. október 2015 07:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hrafnhildur Blöndal móttökuritari á Heilsugæslunni í Árbæ, segir að margir starfsmenn muni fylgja Gunnari Inga Gunnarson yfirlækni heilsugæslunnar verði hann látinn fara vegna stuðnings við starfsmenn í verkfallinu. Gunnar Ingi segist ekki trúa því að málið sé þess eðlis að það endi með brottrekstri. Þegar verkfallið skall á hafi verið óleyst deila milli yfirstjórnarinnar og stéttarfélagsins. Hann hafi einfaldlega leyft móttökuritaranum að ráða því hvort hann fylgdi fyrirmælum yfirstjórnar heilsugæslunnar eða tilmælum stéttarfélagsins.Bara vanvirðing Þórarinn Eyfjörð framkvæmdastjóri SFR segir framkomu yfirstjórnar heilsugæslunnar með ólíkindum og sýni mikið virðingarleysi gagnvart lægst launaðasta starfsfólkinu á heilsugæslustöðvunum. Þegar læknar og hjúkrunarfræðingar hafi verið í verkfalli hafi starfsemin nánast lagst af meðan gengið sé fram hjá störfum þeirra sem núna leggi niður störf „Þau sýna framkomu sem er óskiljanleg og að mínu mati bara vanvirðing. Þegar einhverjir hjúkrunarfræðingar og læknar vilji styðja við bakið á starfsfólkinu komi yfirstjórnin og hóti brottrekstri.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Yfirlækni hótað uppsögn fyrir að styðja verkfall Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á Heilsugæslunni í Árbæ, sendi bréf til starfsmanna heilsugæslunnar í aðdraganda verkfalls ritara stöðvarinnar. 21. október 2015 08:15 Heilsugæslan sögð sýna stéttinni fádæma virðingarleysi Ágreiningur er á milli SFR og Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu um hvað felist í undanþágu–lista móttökuritara. 21. október 2015 07:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Yfirlækni hótað uppsögn fyrir að styðja verkfall Gunnar Ingi Gunnarsson, yfirlæknir á Heilsugæslunni í Árbæ, sendi bréf til starfsmanna heilsugæslunnar í aðdraganda verkfalls ritara stöðvarinnar. 21. október 2015 08:15
Heilsugæslan sögð sýna stéttinni fádæma virðingarleysi Ágreiningur er á milli SFR og Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu um hvað felist í undanþágu–lista móttökuritara. 21. október 2015 07:00