Samningur við Sito á borðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. október 2015 12:36 Úr viðureign Fylkis og ÍBV í sumar. Vísir/Stefán Spænski framherjinn Jose Sito hefur ekki enn skrifað undir samning við Fylki að sögn Ásgeirs Ásgeirssonar, formanns knattspyrnudeildar Fylkis. Þetta sagði Ásgeir í samtali við Vísi í dag en staðfestir að viðræður séu langt komnar við Sito og að samningur liggi á borðinu. „Það er ekki búið að skrifa undir neitt. Við eigum eftir að klára þetta með undirskrift en það ætti að vera formsatriði,“ sagði Ásgeir. Sjálfur sagði Sito í samtali við mbl.is að það hafi verið rangt eftir honum haft í spænsku viðtali þar sem hann virðist staðfesta félagaskipti sín við Fylki. „Ég sagði þeim að ég ætti eftir að velja á milli Fylkis og ÍBV en þeir settu það svona upp. Annars veit ég bara að ÍBV hefur verið í viðræðum við umboðsmanninn minn og þetta er allt óljóst ennþá," sagði Sito.Sjá einnig: Sito: Ég er búinn að semja við Fylki ÍBV hyggst kæra Fylki fyrir að ræða við samningsbundinn leikmann en á Íslandi gildir sú regla að ekki má ræða við leikmenn sem verða samningslausir nú á haustmánuðum fyrr en 16. október. Ásgeir ítrekar að Fylkismenn hafi ekki haft rangt við í máli Sito, en forráðamenn ÍBV segjast vera með sannanir um annað. „Við stöndum við allt það sem við höfum sagt í þessu máli. Ef Eyjamenn telja sig vera með eitthvað í hendi þá klára þeir bara sín mál. Við höfðum ekki rangt við.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍBV kærir Fylki | Fylkismenn koma af fjöllum Knattspyrnudeild ÍBV undirbýr nú kæru á hendur Fylkismönnum vegna leikmannamála. 19. október 2015 16:43 Sito: Ég er búinn að semja við Fylki Jose Sito spilar í Árbænum á næsta tímabili ef marka má viðtal sem birtist við hann í spænskum miðli. 21. október 2015 11:10 Formaður ÍBV: Erum með sannanir í málinu ÍBV er harðákveðið í því að kæra Fylki fyrir að hafa rætt ólöglega við framherjann Jose Sito. Það sem meira er þá halda Eyjamenn því fram að Fylkir hafi samið við leikmanninn. 20. október 2015 14:15 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Spænski framherjinn Jose Sito hefur ekki enn skrifað undir samning við Fylki að sögn Ásgeirs Ásgeirssonar, formanns knattspyrnudeildar Fylkis. Þetta sagði Ásgeir í samtali við Vísi í dag en staðfestir að viðræður séu langt komnar við Sito og að samningur liggi á borðinu. „Það er ekki búið að skrifa undir neitt. Við eigum eftir að klára þetta með undirskrift en það ætti að vera formsatriði,“ sagði Ásgeir. Sjálfur sagði Sito í samtali við mbl.is að það hafi verið rangt eftir honum haft í spænsku viðtali þar sem hann virðist staðfesta félagaskipti sín við Fylki. „Ég sagði þeim að ég ætti eftir að velja á milli Fylkis og ÍBV en þeir settu það svona upp. Annars veit ég bara að ÍBV hefur verið í viðræðum við umboðsmanninn minn og þetta er allt óljóst ennþá," sagði Sito.Sjá einnig: Sito: Ég er búinn að semja við Fylki ÍBV hyggst kæra Fylki fyrir að ræða við samningsbundinn leikmann en á Íslandi gildir sú regla að ekki má ræða við leikmenn sem verða samningslausir nú á haustmánuðum fyrr en 16. október. Ásgeir ítrekar að Fylkismenn hafi ekki haft rangt við í máli Sito, en forráðamenn ÍBV segjast vera með sannanir um annað. „Við stöndum við allt það sem við höfum sagt í þessu máli. Ef Eyjamenn telja sig vera með eitthvað í hendi þá klára þeir bara sín mál. Við höfðum ekki rangt við.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍBV kærir Fylki | Fylkismenn koma af fjöllum Knattspyrnudeild ÍBV undirbýr nú kæru á hendur Fylkismönnum vegna leikmannamála. 19. október 2015 16:43 Sito: Ég er búinn að semja við Fylki Jose Sito spilar í Árbænum á næsta tímabili ef marka má viðtal sem birtist við hann í spænskum miðli. 21. október 2015 11:10 Formaður ÍBV: Erum með sannanir í málinu ÍBV er harðákveðið í því að kæra Fylki fyrir að hafa rætt ólöglega við framherjann Jose Sito. Það sem meira er þá halda Eyjamenn því fram að Fylkir hafi samið við leikmanninn. 20. október 2015 14:15 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
ÍBV kærir Fylki | Fylkismenn koma af fjöllum Knattspyrnudeild ÍBV undirbýr nú kæru á hendur Fylkismönnum vegna leikmannamála. 19. október 2015 16:43
Sito: Ég er búinn að semja við Fylki Jose Sito spilar í Árbænum á næsta tímabili ef marka má viðtal sem birtist við hann í spænskum miðli. 21. október 2015 11:10
Formaður ÍBV: Erum með sannanir í málinu ÍBV er harðákveðið í því að kæra Fylki fyrir að hafa rætt ólöglega við framherjann Jose Sito. Það sem meira er þá halda Eyjamenn því fram að Fylkir hafi samið við leikmanninn. 20. október 2015 14:15