Aðdáendur gráta yfir nýjustu stiklu The Force Awakens Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2015 08:57 Kylo Ren er hér á ferð. Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. Í stiklunni koma fram nokkur atriði sem aðdáendur hafa verið að velta fyrir sér um nokkurt skeið. Fjölmargir nördar og aðrir aðdáendur Star Wars seríunnar þurftu að leggja á sig í gærkvöldi að horfa á einn hálfleik af amerískum fótbolta. Það gerðu þeir vegna þess að stiklan var fyrst sýnd í hálfleik á ESPN, stöð sem er í eigu Disney. Enn vekur athygli að enginn Logi Geimgengill er sýnilegur. Þó bregður fyrir öðrum gömlum hetjum eins og Han Solo, Chebacca og Leia prinsessa. Uppfært: Án þess að hægt sé að alhæfa það, er nú ansi líklegt að Loga bregði fyrir í örskamma stund. Stiklan hefur vakið fjölda tilfinninga út um allan heim, séu athugasemdir og færslur á samfélagsmiðlum skoðaðar. Þá hafa margir sagst hafa tárast yfir stiklunni, sem vekur gamlar og góðar tilfinningar varðandi æsku fólks. Til viðbótar má benda á að í einu atriði stiklunnar bregður Íslandi líklegast fyrir. Tökumenn frá Lucasfilm komu hingað til lands vegna myndarinnar. Hér má sjá hinar tvær stiklurnar. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30 Mads Mikkelsen mættur á klakann Danski leikarinn er hér við tökur á Star Wars myndinni Rogue One. 21. september 2015 12:08 Facebook býður upp á 360 gráðu myndbönd Star Wars, Discovery, GoPro, LeBron James, Saturday Night Live og Vice birtu fyrstu slíku myndböndin á Facebook í gær. 24. september 2015 10:31 Star Wars-mynd tekin upp í leyni á Mýrdalssandi Tökur á kvikmyndinni Rogue One hafa að undanförnu staðið yfir við Hjörleifshöfða og Hafursey. 20. september 2015 13:24 GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna. 7. október 2015 11:30 Disney vill Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni Bætist í hóp leikara sem þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni, ef hann tekur boði Disney. 21. júlí 2015 16:35 Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. 25. ágúst 2015 12:00 Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35 Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Þriðja og nýjasta stikla Star Wars myndarinnar The Force Awakens hefur verið birt. Í stiklunni koma fram nokkur atriði sem aðdáendur hafa verið að velta fyrir sér um nokkurt skeið. Fjölmargir nördar og aðrir aðdáendur Star Wars seríunnar þurftu að leggja á sig í gærkvöldi að horfa á einn hálfleik af amerískum fótbolta. Það gerðu þeir vegna þess að stiklan var fyrst sýnd í hálfleik á ESPN, stöð sem er í eigu Disney. Enn vekur athygli að enginn Logi Geimgengill er sýnilegur. Þó bregður fyrir öðrum gömlum hetjum eins og Han Solo, Chebacca og Leia prinsessa. Uppfært: Án þess að hægt sé að alhæfa það, er nú ansi líklegt að Loga bregði fyrir í örskamma stund. Stiklan hefur vakið fjölda tilfinninga út um allan heim, séu athugasemdir og færslur á samfélagsmiðlum skoðaðar. Þá hafa margir sagst hafa tárast yfir stiklunni, sem vekur gamlar og góðar tilfinningar varðandi æsku fólks. Til viðbótar má benda á að í einu atriði stiklunnar bregður Íslandi líklegast fyrir. Tökumenn frá Lucasfilm komu hingað til lands vegna myndarinnar. Hér má sjá hinar tvær stiklurnar.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30 Mads Mikkelsen mættur á klakann Danski leikarinn er hér við tökur á Star Wars myndinni Rogue One. 21. september 2015 12:08 Facebook býður upp á 360 gráðu myndbönd Star Wars, Discovery, GoPro, LeBron James, Saturday Night Live og Vice birtu fyrstu slíku myndböndin á Facebook í gær. 24. september 2015 10:31 Star Wars-mynd tekin upp í leyni á Mýrdalssandi Tökur á kvikmyndinni Rogue One hafa að undanförnu staðið yfir við Hjörleifshöfða og Hafursey. 20. september 2015 13:24 GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna. 7. október 2015 11:30 Disney vill Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni Bætist í hóp leikara sem þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni, ef hann tekur boði Disney. 21. júlí 2015 16:35 Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. 25. ágúst 2015 12:00 Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35 Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Framleiðendur myndarinnar hafa birt veggspjald Force Awakens sem minnir á gömlu myndirnar. 19. október 2015 14:30
Mads Mikkelsen mættur á klakann Danski leikarinn er hér við tökur á Star Wars myndinni Rogue One. 21. september 2015 12:08
Facebook býður upp á 360 gráðu myndbönd Star Wars, Discovery, GoPro, LeBron James, Saturday Night Live og Vice birtu fyrstu slíku myndböndin á Facebook í gær. 24. september 2015 10:31
Star Wars-mynd tekin upp í leyni á Mýrdalssandi Tökur á kvikmyndinni Rogue One hafa að undanförnu staðið yfir við Hjörleifshöfða og Hafursey. 20. september 2015 13:24
GameTíví: „Ég var á ferfætlingi, ég var á Svarthöfða, mér finnst ég hafa lifað“ GameTíví bræðurnir Óli og Svessi spiluðu Star Wars Battlefront betuna. 7. október 2015 11:30
Disney vill Benicio Del Toro sem illmenni í áttundu stjörnustríðsmyndinni Bætist í hóp leikara sem þegar hafa skuldbundið sig til að leika í áttundu myndinni, ef hann tekur boði Disney. 21. júlí 2015 16:35
Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. 25. ágúst 2015 12:00
Mynd um yngri ár Han Solo í bígerð Disney tilkynnti í gær að leikstjórar Lego myndarinnar munu leikstýra myndinni. 8. júlí 2015 10:35
Aðdáendur agndofa yfir nýrri stiklu Aðdáendur Star Wars sexleiksins hafa horft á myndband um gerð nýjustu myndarinnar 2 milljón sinnum á einum sólarhring. 11. júlí 2015 18:17