Körfuboltakvöld: Björnsmál | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2015 10:00 Mál Björns Kristjánssonar, bakvarðar Íslandsmeistara KR, var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Forsaga málsins er sú að í samtali við Vísi á föstudaginn sakaði Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, ÍR og Njarðvík um að hafa haft samband við Björn án leyfis frá Vesturbæjarliðinu. KR og Njarðvík mættust síðar um kvöldið þar sem KR-ingar unnu stórsigur, 105-76. Eftir leikinn vísaði Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkinga, orðum Böðvars til föðurhúsanna í símaviðtali við Kjartan Atla Kjartansson, stjórnanda Körfuboltakvölds. Í gær sváru ÍR-ingar svo af sér allar sakir og sögðust ekki hafa rætt við Björn. „Ég man ekki eftir svona rifrildi áður. Þetta er mjög áhugavert,“ sagði Kristinn Friðriksson í Körfuboltakvöldi um mál Björns. „Og hvað gerðist? Ég hef ekki hugmynd,“ bætti Kristinn við, undrandi á svip. Hermann Hauksson setti spurningarmerki við þá ákvörðun Böðvars að fara með málið í fjölmiðla. „Mér finnst það svolítið skrítið að henda sér í eitthvað viðtal og reyna að sprengja þetta upp. „Þetta er rosalega áhugavert og rosalega viðkvæmt ef menn eru að gera þetta,“ sagði Hermann en í framhaldinu ræddu Kjartan og sérfræðingarnir um skort á skýru regluverki hvað þessi mál varðar í körfuboltanum á Íslandi.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Kristinn Friðriksson segir að brottrekstur Pieti Poikola hafi ekki komið honum á óvart. 31. október 2015 13:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 105-76 | Stórsigur Íslandsmeistaranna KR rúllaði yfir Njarðvík, 105-76, í 4. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 30. október 2015 21:30 Körfuboltakvöld: Var með smjörfingur en er kominn með Uhu á puttana | Myndband Ragnar Nathanaelsson átti stórleik í sigri Þórs á FSu. 31. október 2015 12:23 Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. 30. október 2015 15:00 ÍR-ingar segjast ekki hafa rætt við Björn ÍR-ingar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir hafna því að hafa rætt við Björn Kristjánsson, bakvörð Íslandsmeistara KR, eins og Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, hélt fram í samtali við Vísi í gær. 31. október 2015 14:51 Teitur: Enginn frá Njarðvík hafði samband við Björn í vikunni Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, var óánægður með orð sem formaður meistaraflokksráðs KR lét falla á Vísi í dag. 30. október 2015 22:26 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Mál Björns Kristjánssonar, bakvarðar Íslandsmeistara KR, var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Forsaga málsins er sú að í samtali við Vísi á föstudaginn sakaði Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, ÍR og Njarðvík um að hafa haft samband við Björn án leyfis frá Vesturbæjarliðinu. KR og Njarðvík mættust síðar um kvöldið þar sem KR-ingar unnu stórsigur, 105-76. Eftir leikinn vísaði Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkinga, orðum Böðvars til föðurhúsanna í símaviðtali við Kjartan Atla Kjartansson, stjórnanda Körfuboltakvölds. Í gær sváru ÍR-ingar svo af sér allar sakir og sögðust ekki hafa rætt við Björn. „Ég man ekki eftir svona rifrildi áður. Þetta er mjög áhugavert,“ sagði Kristinn Friðriksson í Körfuboltakvöldi um mál Björns. „Og hvað gerðist? Ég hef ekki hugmynd,“ bætti Kristinn við, undrandi á svip. Hermann Hauksson setti spurningarmerki við þá ákvörðun Böðvars að fara með málið í fjölmiðla. „Mér finnst það svolítið skrítið að henda sér í eitthvað viðtal og reyna að sprengja þetta upp. „Þetta er rosalega áhugavert og rosalega viðkvæmt ef menn eru að gera þetta,“ sagði Hermann en í framhaldinu ræddu Kjartan og sérfræðingarnir um skort á skýru regluverki hvað þessi mál varðar í körfuboltanum á Íslandi.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Kristinn Friðriksson segir að brottrekstur Pieti Poikola hafi ekki komið honum á óvart. 31. október 2015 13:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 105-76 | Stórsigur Íslandsmeistaranna KR rúllaði yfir Njarðvík, 105-76, í 4. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 30. október 2015 21:30 Körfuboltakvöld: Var með smjörfingur en er kominn með Uhu á puttana | Myndband Ragnar Nathanaelsson átti stórleik í sigri Þórs á FSu. 31. október 2015 12:23 Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. 30. október 2015 15:00 ÍR-ingar segjast ekki hafa rætt við Björn ÍR-ingar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir hafna því að hafa rætt við Björn Kristjánsson, bakvörð Íslandsmeistara KR, eins og Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, hélt fram í samtali við Vísi í gær. 31. október 2015 14:51 Teitur: Enginn frá Njarðvík hafði samband við Björn í vikunni Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, var óánægður með orð sem formaður meistaraflokksráðs KR lét falla á Vísi í dag. 30. október 2015 22:26 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Kristinn Friðriksson segir að brottrekstur Pieti Poikola hafi ekki komið honum á óvart. 31. október 2015 13:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 105-76 | Stórsigur Íslandsmeistaranna KR rúllaði yfir Njarðvík, 105-76, í 4. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 30. október 2015 21:30
Körfuboltakvöld: Var með smjörfingur en er kominn með Uhu á puttana | Myndband Ragnar Nathanaelsson átti stórleik í sigri Þórs á FSu. 31. október 2015 12:23
Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. 30. október 2015 15:00
ÍR-ingar segjast ekki hafa rætt við Björn ÍR-ingar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir hafna því að hafa rætt við Björn Kristjánsson, bakvörð Íslandsmeistara KR, eins og Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, hélt fram í samtali við Vísi í gær. 31. október 2015 14:51
Teitur: Enginn frá Njarðvík hafði samband við Björn í vikunni Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, var óánægður með orð sem formaður meistaraflokksráðs KR lét falla á Vísi í dag. 30. október 2015 22:26