Körfuboltakvöld: Björnsmál | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2015 10:00 Mál Björns Kristjánssonar, bakvarðar Íslandsmeistara KR, var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Forsaga málsins er sú að í samtali við Vísi á föstudaginn sakaði Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, ÍR og Njarðvík um að hafa haft samband við Björn án leyfis frá Vesturbæjarliðinu. KR og Njarðvík mættust síðar um kvöldið þar sem KR-ingar unnu stórsigur, 105-76. Eftir leikinn vísaði Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkinga, orðum Böðvars til föðurhúsanna í símaviðtali við Kjartan Atla Kjartansson, stjórnanda Körfuboltakvölds. Í gær sváru ÍR-ingar svo af sér allar sakir og sögðust ekki hafa rætt við Björn. „Ég man ekki eftir svona rifrildi áður. Þetta er mjög áhugavert,“ sagði Kristinn Friðriksson í Körfuboltakvöldi um mál Björns. „Og hvað gerðist? Ég hef ekki hugmynd,“ bætti Kristinn við, undrandi á svip. Hermann Hauksson setti spurningarmerki við þá ákvörðun Böðvars að fara með málið í fjölmiðla. „Mér finnst það svolítið skrítið að henda sér í eitthvað viðtal og reyna að sprengja þetta upp. „Þetta er rosalega áhugavert og rosalega viðkvæmt ef menn eru að gera þetta,“ sagði Hermann en í framhaldinu ræddu Kjartan og sérfræðingarnir um skort á skýru regluverki hvað þessi mál varðar í körfuboltanum á Íslandi.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Kristinn Friðriksson segir að brottrekstur Pieti Poikola hafi ekki komið honum á óvart. 31. október 2015 13:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 105-76 | Stórsigur Íslandsmeistaranna KR rúllaði yfir Njarðvík, 105-76, í 4. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 30. október 2015 21:30 Körfuboltakvöld: Var með smjörfingur en er kominn með Uhu á puttana | Myndband Ragnar Nathanaelsson átti stórleik í sigri Þórs á FSu. 31. október 2015 12:23 Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. 30. október 2015 15:00 ÍR-ingar segjast ekki hafa rætt við Björn ÍR-ingar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir hafna því að hafa rætt við Björn Kristjánsson, bakvörð Íslandsmeistara KR, eins og Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, hélt fram í samtali við Vísi í gær. 31. október 2015 14:51 Teitur: Enginn frá Njarðvík hafði samband við Björn í vikunni Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, var óánægður með orð sem formaður meistaraflokksráðs KR lét falla á Vísi í dag. 30. október 2015 22:26 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Sjá meira
Mál Björns Kristjánssonar, bakvarðar Íslandsmeistara KR, var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Forsaga málsins er sú að í samtali við Vísi á föstudaginn sakaði Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, ÍR og Njarðvík um að hafa haft samband við Björn án leyfis frá Vesturbæjarliðinu. KR og Njarðvík mættust síðar um kvöldið þar sem KR-ingar unnu stórsigur, 105-76. Eftir leikinn vísaði Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkinga, orðum Böðvars til föðurhúsanna í símaviðtali við Kjartan Atla Kjartansson, stjórnanda Körfuboltakvölds. Í gær sváru ÍR-ingar svo af sér allar sakir og sögðust ekki hafa rætt við Björn. „Ég man ekki eftir svona rifrildi áður. Þetta er mjög áhugavert,“ sagði Kristinn Friðriksson í Körfuboltakvöldi um mál Björns. „Og hvað gerðist? Ég hef ekki hugmynd,“ bætti Kristinn við, undrandi á svip. Hermann Hauksson setti spurningarmerki við þá ákvörðun Böðvars að fara með málið í fjölmiðla. „Mér finnst það svolítið skrítið að henda sér í eitthvað viðtal og reyna að sprengja þetta upp. „Þetta er rosalega áhugavert og rosalega viðkvæmt ef menn eru að gera þetta,“ sagði Hermann en í framhaldinu ræddu Kjartan og sérfræðingarnir um skort á skýru regluverki hvað þessi mál varðar í körfuboltanum á Íslandi.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Kristinn Friðriksson segir að brottrekstur Pieti Poikola hafi ekki komið honum á óvart. 31. október 2015 13:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 105-76 | Stórsigur Íslandsmeistaranna KR rúllaði yfir Njarðvík, 105-76, í 4. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 30. október 2015 21:30 Körfuboltakvöld: Var með smjörfingur en er kominn með Uhu á puttana | Myndband Ragnar Nathanaelsson átti stórleik í sigri Þórs á FSu. 31. október 2015 12:23 Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. 30. október 2015 15:00 ÍR-ingar segjast ekki hafa rætt við Björn ÍR-ingar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir hafna því að hafa rætt við Björn Kristjánsson, bakvörð Íslandsmeistara KR, eins og Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, hélt fram í samtali við Vísi í gær. 31. október 2015 14:51 Teitur: Enginn frá Njarðvík hafði samband við Björn í vikunni Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, var óánægður með orð sem formaður meistaraflokksráðs KR lét falla á Vísi í dag. 30. október 2015 22:26 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Sjá meira
Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Kristinn Friðriksson segir að brottrekstur Pieti Poikola hafi ekki komið honum á óvart. 31. október 2015 13:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 105-76 | Stórsigur Íslandsmeistaranna KR rúllaði yfir Njarðvík, 105-76, í 4. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 30. október 2015 21:30
Körfuboltakvöld: Var með smjörfingur en er kominn með Uhu á puttana | Myndband Ragnar Nathanaelsson átti stórleik í sigri Þórs á FSu. 31. október 2015 12:23
Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. 30. október 2015 15:00
ÍR-ingar segjast ekki hafa rætt við Björn ÍR-ingar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir hafna því að hafa rætt við Björn Kristjánsson, bakvörð Íslandsmeistara KR, eins og Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, hélt fram í samtali við Vísi í gær. 31. október 2015 14:51
Teitur: Enginn frá Njarðvík hafði samband við Björn í vikunni Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, var óánægður með orð sem formaður meistaraflokksráðs KR lét falla á Vísi í dag. 30. október 2015 22:26