Körfuboltakvöld: Var með smjörfingur en er kominn með Uhu á puttana | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2015 12:23 Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi voru hrifnir af frammistöðu Ragnars Nathanaelssonar í sigri Þórs Þorlákshafnar á FSu í Suðurlandsslag á fimmtudaginn. Ragnar skoraði 23 stig og 21 frákast í 75-94 sigri Þórs sem hefur unnið tvo síðustu leiki sína. „Þessi drengur er yndislegur, það er ekkert flókið,“ sagði Kristinn Friðriksson um þennan 2,18 metra háa miðherja í þættinum í gær. „Hann er búinn að eiga magnaða byrjun á þessu tímabili. Það ræður enginn við hann,“ bætti Kristinn við en Ragnar er með 19,5 stig og 17,0 fráköst að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum Þórs á tímabilinu. „Þeir bera svo mikið traust til hans og nú geta þeir treyst á að hann klári dæmið,“ sagði Hermann Hauksson sem sér miklar framfarir í leik Ragnars. „Hann gat verið með svolitla smjörfingur en nú er komið Uhu á puttana. Hann grípur allt og er virkilega flottur,“ sagði Hermann ennfremur.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FSu - Þór Þ. 75-94 | Montrétturinn til Þorlákshafnar Nýliðar FSu eru enn án sigurs í Domino's-deildinni eftir tap gegn Þór Þorlákshöfn í Suðurlandsslag. 29. október 2015 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi voru hrifnir af frammistöðu Ragnars Nathanaelssonar í sigri Þórs Þorlákshafnar á FSu í Suðurlandsslag á fimmtudaginn. Ragnar skoraði 23 stig og 21 frákast í 75-94 sigri Þórs sem hefur unnið tvo síðustu leiki sína. „Þessi drengur er yndislegur, það er ekkert flókið,“ sagði Kristinn Friðriksson um þennan 2,18 metra háa miðherja í þættinum í gær. „Hann er búinn að eiga magnaða byrjun á þessu tímabili. Það ræður enginn við hann,“ bætti Kristinn við en Ragnar er með 19,5 stig og 17,0 fráköst að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum Þórs á tímabilinu. „Þeir bera svo mikið traust til hans og nú geta þeir treyst á að hann klári dæmið,“ sagði Hermann Hauksson sem sér miklar framfarir í leik Ragnars. „Hann gat verið með svolitla smjörfingur en nú er komið Uhu á puttana. Hann grípur allt og er virkilega flottur,“ sagði Hermann ennfremur.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FSu - Þór Þ. 75-94 | Montrétturinn til Þorlákshafnar Nýliðar FSu eru enn án sigurs í Domino's-deildinni eftir tap gegn Þór Þorlákshöfn í Suðurlandsslag. 29. október 2015 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Þór Þ. 75-94 | Montrétturinn til Þorlákshafnar Nýliðar FSu eru enn án sigurs í Domino's-deildinni eftir tap gegn Þór Þorlákshöfn í Suðurlandsslag. 29. október 2015 22:00