Stöðva rekstur námu eftir mannskæða aurskriðu Samúel Karl Ólason skrifar 9. nóvember 2015 21:15 Stór hluti heils þorps varð fyrir aurskriðunni. Vísir/EPA Yfirvöld í Brasilíu hafa ákveðið að stöðva rekstur járnnámu eftir að fjöldi fólks lét lífið í aurskriðu sem varð vegna rekstursins. Náman verður ekki opnuð aftur fyrr en að rannsókn á tildrögum skriðunnar hefur farið fram og sá mikli skaði sem hún olli hefur verið lagfærður, samkvæmt talskonu umhverfisráðherra landsins.Minnst fjórir létu lífið og um tuttugu er enn saknað.Vísir/EPASíðastliðinn fimmtudag brast stífla sem hélt aftur af úrgangi frá námunni, eins og skítugu vatni og miklu járnryki. Úr varð gífurleg aurskriða sem fór yfir þorpið Bento Rodrigues og gróf stærstan hluta þess undir skítugri leðju. Minnst fjórir létu lífið en tuttugu er enn saknað, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Líklegt þykir að fjöldi látinna muni hækka. Þá misstu rúmlega 600 manns heimili sín. Tvö fyrirtæki koma að rekstri námunnar. BHP Billiton frá Ástralíu og Vale frá Brasilíu. Til stendur að rannsaka hvort að jarðvegur hafi orðið fyrir mengun vegna slyssins.Samkvæmt Reuters eru uppi áhyggjur um ástand neysluvatns á mjög stóru svæði við námuna. Þá hafa árfarvegir stíflast og vatn rennur ekki að nokkrum byggðum svæðum. Björgunarmenn fundu í dag hund fastan í leðjunni og var honum bjargað eins og sjá má á meðfylgjandi myndum frá AFP.A fireman rescues a dog trapped in the mud that swept through the village of Bento Rodrigues, Brazil pic.twitter.com/Kul0MBO8ua— Agence France-Presse (@AFP) November 9, 2015 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Yfirvöld í Brasilíu hafa ákveðið að stöðva rekstur járnnámu eftir að fjöldi fólks lét lífið í aurskriðu sem varð vegna rekstursins. Náman verður ekki opnuð aftur fyrr en að rannsókn á tildrögum skriðunnar hefur farið fram og sá mikli skaði sem hún olli hefur verið lagfærður, samkvæmt talskonu umhverfisráðherra landsins.Minnst fjórir létu lífið og um tuttugu er enn saknað.Vísir/EPASíðastliðinn fimmtudag brast stífla sem hélt aftur af úrgangi frá námunni, eins og skítugu vatni og miklu járnryki. Úr varð gífurleg aurskriða sem fór yfir þorpið Bento Rodrigues og gróf stærstan hluta þess undir skítugri leðju. Minnst fjórir létu lífið en tuttugu er enn saknað, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Líklegt þykir að fjöldi látinna muni hækka. Þá misstu rúmlega 600 manns heimili sín. Tvö fyrirtæki koma að rekstri námunnar. BHP Billiton frá Ástralíu og Vale frá Brasilíu. Til stendur að rannsaka hvort að jarðvegur hafi orðið fyrir mengun vegna slyssins.Samkvæmt Reuters eru uppi áhyggjur um ástand neysluvatns á mjög stóru svæði við námuna. Þá hafa árfarvegir stíflast og vatn rennur ekki að nokkrum byggðum svæðum. Björgunarmenn fundu í dag hund fastan í leðjunni og var honum bjargað eins og sjá má á meðfylgjandi myndum frá AFP.A fireman rescues a dog trapped in the mud that swept through the village of Bento Rodrigues, Brazil pic.twitter.com/Kul0MBO8ua— Agence France-Presse (@AFP) November 9, 2015
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira