Klopp hissa á viðbrögðunum | "Evrópudeildin er frábær keppni“ Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. nóvember 2015 12:00 Klopp var líflegur að vanda á línunni í Rússlandi. Vísir/Getty Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki skilja viðhorf Englendinga þegar kemur að Evrópudeildinni en margir furðuðu sig á því að hann skyldi stilla upp sterku liði gegn Rubin Kazan á fimmtudaginn. Klopp sem tók við liði Liverpool á dögunum af Brendan Rodgers stillti upp sterku liði í Rússlandi en forveri hans og aðrir knattspyrnustjórar ensku liðanna hafa yfirleitt stillt upp blöndu af reynslumeiri leikmönnum og ungum leikmönnum í Evrópudeildinni til þess að hvíla stjörnunar fyrir leiki í ensku úrvalsdeildinni. Klopp sagðist ekki skilja þá ákvörðun hjá öðrum knattspyrnustjórum og benti á að lið sem væru aðilar í Meistaradeild Evrópu þyrftu einnig að spila í hverri viku. „Munurinn á að spila í þessari keppni og Meistaradeildinni er ekkert gríðarlega mikill. Ef þú ert að spila í Meistaradeildinni ertu að spila á þriðjudögum eða miðvikudögum og svo um helgi. Er munurinn að enskum fjölmiðlum líkar betur við Meistaradeildina?“ sagði Klopp og bætti við: „Það myndi enginn búast við því að maður færi með lið sem innihéldi leikmenn úr unglingaliðinu í leik gegn Real Madrid. Hvað hefði fólk sagt ef ég hefði tekið unglingaliðið til Rússlands? Þeir hefðu lært af þeirri reynslu en ekki lært þá hluti sem við viljum að þeir læri.“ Evrópudeild UEFA Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki skilja viðhorf Englendinga þegar kemur að Evrópudeildinni en margir furðuðu sig á því að hann skyldi stilla upp sterku liði gegn Rubin Kazan á fimmtudaginn. Klopp sem tók við liði Liverpool á dögunum af Brendan Rodgers stillti upp sterku liði í Rússlandi en forveri hans og aðrir knattspyrnustjórar ensku liðanna hafa yfirleitt stillt upp blöndu af reynslumeiri leikmönnum og ungum leikmönnum í Evrópudeildinni til þess að hvíla stjörnunar fyrir leiki í ensku úrvalsdeildinni. Klopp sagðist ekki skilja þá ákvörðun hjá öðrum knattspyrnustjórum og benti á að lið sem væru aðilar í Meistaradeild Evrópu þyrftu einnig að spila í hverri viku. „Munurinn á að spila í þessari keppni og Meistaradeildinni er ekkert gríðarlega mikill. Ef þú ert að spila í Meistaradeildinni ertu að spila á þriðjudögum eða miðvikudögum og svo um helgi. Er munurinn að enskum fjölmiðlum líkar betur við Meistaradeildina?“ sagði Klopp og bætti við: „Það myndi enginn búast við því að maður færi með lið sem innihéldi leikmenn úr unglingaliðinu í leik gegn Real Madrid. Hvað hefði fólk sagt ef ég hefði tekið unglingaliðið til Rússlands? Þeir hefðu lært af þeirri reynslu en ekki lært þá hluti sem við viljum að þeir læri.“
Evrópudeild UEFA Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira