Stuðningsmenn mega baula á Meistaradeildarlagið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. nóvember 2015 08:49 Manuel Pellegrini. vísir/getty Manuel Pellegrini, stjóri Man. City, stendur með stuðningsmönnum félagsins og segir að þeir hafi fullan rétt á því að baula á Meistaradeildarlagið. Eins og kunnugt er tilkynnti Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, UEFA um að stuðningsmenn hefðu baulað á Meistaradeildarlagið og City var svo kært eftir þessa skýrslu frá eftirlitsmanni leiksins. „Ég tel að allir hafi rétt á því að baula og mótmæla því sem þeir vilja. Ef stuðningsmenn baula þá telja þeir að UEFA sé ekki að gera eitthvað rétt," sagði Pellegrini á fundi fyrir leiks síns liðs gegn Sevilla í kvöld. Fyrirliði liðsins, Vncent Kompany, tók í sama streng. „Það er ekkert heilagt við Meistaradeildarlagið." Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Geir eftirlitsmaður á leik Manchester City í kvöld Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er út í Manchester þar sem hann hefur eftirlit með leik í Meistaradeildinni í kvöld. 21. október 2015 16:30 Geir óánægður með stuðningsmenn Man. City Formaður KSÍ var eftirlitsmaður UEFA á leik Man. City og Sevilla og kvartaði til UEFA út af stuðningsmönnum City. 22. október 2015 14:00 Geir: Það gilda lög og reglur í knattspyrnunni Formaður KSÍ ásakaður um atlögu gegn tjáningarfrelsinu með skýrslu sinni eftir leik Manchester City í Meistaradeildinni. 23. október 2015 10:30 Segir Geir gera atlögu að tjáningarfrelsinu Enskur blaðamaður urðar yfir Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, fyrir að klaga stuðningsmenn Manchester City til UEFA. 23. október 2015 08:00 Þessi kæra hjá UEFA er brandari Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, var ekki hrifinn af því að Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, skildi hafa kvartað yfir hegðun stuðningsmanna City í Meistaradeildinni á dögunum. 2. nóvember 2015 12:15 Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Sjá meira
Manuel Pellegrini, stjóri Man. City, stendur með stuðningsmönnum félagsins og segir að þeir hafi fullan rétt á því að baula á Meistaradeildarlagið. Eins og kunnugt er tilkynnti Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, UEFA um að stuðningsmenn hefðu baulað á Meistaradeildarlagið og City var svo kært eftir þessa skýrslu frá eftirlitsmanni leiksins. „Ég tel að allir hafi rétt á því að baula og mótmæla því sem þeir vilja. Ef stuðningsmenn baula þá telja þeir að UEFA sé ekki að gera eitthvað rétt," sagði Pellegrini á fundi fyrir leiks síns liðs gegn Sevilla í kvöld. Fyrirliði liðsins, Vncent Kompany, tók í sama streng. „Það er ekkert heilagt við Meistaradeildarlagið."
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Geir eftirlitsmaður á leik Manchester City í kvöld Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er út í Manchester þar sem hann hefur eftirlit með leik í Meistaradeildinni í kvöld. 21. október 2015 16:30 Geir óánægður með stuðningsmenn Man. City Formaður KSÍ var eftirlitsmaður UEFA á leik Man. City og Sevilla og kvartaði til UEFA út af stuðningsmönnum City. 22. október 2015 14:00 Geir: Það gilda lög og reglur í knattspyrnunni Formaður KSÍ ásakaður um atlögu gegn tjáningarfrelsinu með skýrslu sinni eftir leik Manchester City í Meistaradeildinni. 23. október 2015 10:30 Segir Geir gera atlögu að tjáningarfrelsinu Enskur blaðamaður urðar yfir Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, fyrir að klaga stuðningsmenn Manchester City til UEFA. 23. október 2015 08:00 Þessi kæra hjá UEFA er brandari Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, var ekki hrifinn af því að Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, skildi hafa kvartað yfir hegðun stuðningsmanna City í Meistaradeildinni á dögunum. 2. nóvember 2015 12:15 Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Sjá meira
Geir eftirlitsmaður á leik Manchester City í kvöld Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, er út í Manchester þar sem hann hefur eftirlit með leik í Meistaradeildinni í kvöld. 21. október 2015 16:30
Geir óánægður með stuðningsmenn Man. City Formaður KSÍ var eftirlitsmaður UEFA á leik Man. City og Sevilla og kvartaði til UEFA út af stuðningsmönnum City. 22. október 2015 14:00
Geir: Það gilda lög og reglur í knattspyrnunni Formaður KSÍ ásakaður um atlögu gegn tjáningarfrelsinu með skýrslu sinni eftir leik Manchester City í Meistaradeildinni. 23. október 2015 10:30
Segir Geir gera atlögu að tjáningarfrelsinu Enskur blaðamaður urðar yfir Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, fyrir að klaga stuðningsmenn Manchester City til UEFA. 23. október 2015 08:00
Þessi kæra hjá UEFA er brandari Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, var ekki hrifinn af því að Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, skildi hafa kvartað yfir hegðun stuðningsmanna City í Meistaradeildinni á dögunum. 2. nóvember 2015 12:15