35 ár síðan Íslendingur skoraði svona mikið fyrir sænska meistara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2015 07:00 Arnór Ingvi tryggði Svíþjóðarmeistaratitilinn. vísir/getty Arnór Ingvi Traustason er áttundi íslenski knattspyrnumaðurinn sem hefur orðið sænskur meistari en auk þess hafa þær Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir unnið sænska titilinn fjórum sinnum hvor. Sara Björk varð sænskur meistari þriðja árið í röð á dögunum og voru því bæði sænsku meistaraliðin 2015 með íslenskan miðjumann í stóru hlutverki hjá sér.Sjá einnig:Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Arnóri Ingva | Myndband Skúli Jón Friðgeirsson (Elfsborg 2012) og Guðjón Pétur Lýðsson (Helsingborg 2011) urðu báðir sænskir meistatar í litlum hlutverkum (báðir með 1 leik í byrjunarliði) en Hjálmar Jónsson og Ragnar Sigurðsson unnu sænska titilinn saman sem byrjunarliðsmenn hjá IFK Gautaborg 2007. Kári Árnason og Sölvi Geir Ottensen unnu titilinn saman með Djurgården 2005 en Sölvi spilaði þá bara tvo leiki. Arnór var með sjö mörk í 29 leikjum með Norrköping á tímabilinu og er þetta í fyrsta sinn frá 1980 sem íslenskur leikmaður skorar svo mörg mörk fyrir meistaralið í Svíþjóð eða síðan að Teitur Þórðarson skoraði 11 mörk fyrir meistaralið Öster 1980. Það var annar af þremur titlum Teits með Öster en hann skoraði 11 mörk þegar liðið vann 1978 og 4 mörk þegar liðið vann 1981. Sara Björk Gunnarsdóttir hefur þó gert betur á meistaraári en hún hefur skorað 12 mörk (2011) og 8 mörk (2013) fyrir sænska meistara og skoraði síðan 7 mörk eins og Arnór á nýloknu tímabili. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Skoraði og svo varð allt svart Arnór Ingvi Traustason man ekkert eftir markinu sem gulltryggði Norrköping Svíþjóðarmeistaratitilinn. 2. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason er áttundi íslenski knattspyrnumaðurinn sem hefur orðið sænskur meistari en auk þess hafa þær Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir unnið sænska titilinn fjórum sinnum hvor. Sara Björk varð sænskur meistari þriðja árið í röð á dögunum og voru því bæði sænsku meistaraliðin 2015 með íslenskan miðjumann í stóru hlutverki hjá sér.Sjá einnig:Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Arnóri Ingva | Myndband Skúli Jón Friðgeirsson (Elfsborg 2012) og Guðjón Pétur Lýðsson (Helsingborg 2011) urðu báðir sænskir meistatar í litlum hlutverkum (báðir með 1 leik í byrjunarliði) en Hjálmar Jónsson og Ragnar Sigurðsson unnu sænska titilinn saman sem byrjunarliðsmenn hjá IFK Gautaborg 2007. Kári Árnason og Sölvi Geir Ottensen unnu titilinn saman með Djurgården 2005 en Sölvi spilaði þá bara tvo leiki. Arnór var með sjö mörk í 29 leikjum með Norrköping á tímabilinu og er þetta í fyrsta sinn frá 1980 sem íslenskur leikmaður skorar svo mörg mörk fyrir meistaralið í Svíþjóð eða síðan að Teitur Þórðarson skoraði 11 mörk fyrir meistaralið Öster 1980. Það var annar af þremur titlum Teits með Öster en hann skoraði 11 mörk þegar liðið vann 1978 og 4 mörk þegar liðið vann 1981. Sara Björk Gunnarsdóttir hefur þó gert betur á meistaraári en hún hefur skorað 12 mörk (2011) og 8 mörk (2013) fyrir sænska meistara og skoraði síðan 7 mörk eins og Arnór á nýloknu tímabili.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Skoraði og svo varð allt svart Arnór Ingvi Traustason man ekkert eftir markinu sem gulltryggði Norrköping Svíþjóðarmeistaratitilinn. 2. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Skoraði og svo varð allt svart Arnór Ingvi Traustason man ekkert eftir markinu sem gulltryggði Norrköping Svíþjóðarmeistaratitilinn. 2. nóvember 2015 06:30