Lögreglumenn samþykkja kjarasamning:Afar mjótt á munum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. nóvember 2015 15:13 Mótmæli lögreglumanna við stjórnarráðið á meðan kjaradeilur þeirra stóðu sem hæst. vísir/pjetur Félagsmenn í Landssambandi lögreglumanna hafa samþykkt nýjan kjarasamning við ríkið. Afar mjótt var á munum, raunar svo mjótt að fleiri sögðu nei en já en þar sem samningurinn var ekki felldur með tilskyldum meirihluta greiddra atkvæða er litið svo á að samningurinn hafi verið samþykktur. Á kjörskrá voru 672 einstaklingar og neyttu 634 atkvæðisréttar síns. Já sögðu 308 eða 48,58%, nei sögðu 315 eða 49,68%. Auðir seðlar voru 11 eða 1,74%Sjá einnig: Klofningur í röðum lögregluLjóst er því að samningurinn var ekki felldur með tilskyldum meirihluta greiddra atkvæða og verður því, m.a. með vísun til niðurstöðu Félagsdóms í máli er varðar talningu og atkvæði í kosningu um kjarasamninga, að líta svo á að samkomulagið hafi verið samþykkt segir á heimasíðu Landssambands lögreglumanna.Leitað var til lögmannsstofunnar Fortís sem komst að þessari niðurstöðu og er lögmaður BSRB sammála þessu áliti. Nú hafa öll þrjú félögin, SFR, SFLÍ og LL samþykkt þá samninga sem skrifað var undir 28. október.pic.twitter.com/XEzhDpWOYs— Biggi lögga (@biggilogga) November 19, 2015 Verkfall 2016 Tengdar fréttir Klofningur í röðum lögreglu Formaður kjörstórnar Landssambands lögreglumanna segir að sambandið sé í hrikalegri stöðu eftir niðurstöðu kosningar félagsmanna um nýja kjarasamninga. 19. nóvember 2015 16:41 Verkfalli afstýrt um miðja nótt "Við sem stóðum að þessum samningum erum mjög sátt við þessa niðurstöðu,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. "Þetta er alveg í anda þeirra markmiða sem við settum upp.“ 29. október 2015 07:00 Sjúkraliðar samþykkja nýjan kjarasamning Meirihluti félagsmanna SLFÍ greiddi atkvæði með nýjum kjarasamningum. 10. nóvember 2015 16:27 Lagatæknileg atriði koma í veg fyrir niðurstöðu Ekki hægt að greina frá niðurstöðu atkvæðagreiðslu Landssambands lögreglumanna um kjarasamning félagsins og ríkisins sem lauk í dag. 18. nóvember 2015 15:56 Félagsmenn SFR samþykkja nýja kjarasamninga Kjarasamningarnir samþykktir með yfirgæfandi meirihluta. 16. nóvember 2015 13:30 Þrjátíu prósenta launahækkun og styttri vinnuvika Félagsmenn SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna munu á næstu þremur árum fá allt að þrjátíu og tveggja prósenta launahækkun. Þá munu félögin taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að stytta vinnuvikuna um fjórar klukkustundir. 28. október 2015 12:07 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fleiri fréttir Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Sjá meira
Félagsmenn í Landssambandi lögreglumanna hafa samþykkt nýjan kjarasamning við ríkið. Afar mjótt var á munum, raunar svo mjótt að fleiri sögðu nei en já en þar sem samningurinn var ekki felldur með tilskyldum meirihluta greiddra atkvæða er litið svo á að samningurinn hafi verið samþykktur. Á kjörskrá voru 672 einstaklingar og neyttu 634 atkvæðisréttar síns. Já sögðu 308 eða 48,58%, nei sögðu 315 eða 49,68%. Auðir seðlar voru 11 eða 1,74%Sjá einnig: Klofningur í röðum lögregluLjóst er því að samningurinn var ekki felldur með tilskyldum meirihluta greiddra atkvæða og verður því, m.a. með vísun til niðurstöðu Félagsdóms í máli er varðar talningu og atkvæði í kosningu um kjarasamninga, að líta svo á að samkomulagið hafi verið samþykkt segir á heimasíðu Landssambands lögreglumanna.Leitað var til lögmannsstofunnar Fortís sem komst að þessari niðurstöðu og er lögmaður BSRB sammála þessu áliti. Nú hafa öll þrjú félögin, SFR, SFLÍ og LL samþykkt þá samninga sem skrifað var undir 28. október.pic.twitter.com/XEzhDpWOYs— Biggi lögga (@biggilogga) November 19, 2015
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Klofningur í röðum lögreglu Formaður kjörstórnar Landssambands lögreglumanna segir að sambandið sé í hrikalegri stöðu eftir niðurstöðu kosningar félagsmanna um nýja kjarasamninga. 19. nóvember 2015 16:41 Verkfalli afstýrt um miðja nótt "Við sem stóðum að þessum samningum erum mjög sátt við þessa niðurstöðu,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. "Þetta er alveg í anda þeirra markmiða sem við settum upp.“ 29. október 2015 07:00 Sjúkraliðar samþykkja nýjan kjarasamning Meirihluti félagsmanna SLFÍ greiddi atkvæði með nýjum kjarasamningum. 10. nóvember 2015 16:27 Lagatæknileg atriði koma í veg fyrir niðurstöðu Ekki hægt að greina frá niðurstöðu atkvæðagreiðslu Landssambands lögreglumanna um kjarasamning félagsins og ríkisins sem lauk í dag. 18. nóvember 2015 15:56 Félagsmenn SFR samþykkja nýja kjarasamninga Kjarasamningarnir samþykktir með yfirgæfandi meirihluta. 16. nóvember 2015 13:30 Þrjátíu prósenta launahækkun og styttri vinnuvika Félagsmenn SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna munu á næstu þremur árum fá allt að þrjátíu og tveggja prósenta launahækkun. Þá munu félögin taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að stytta vinnuvikuna um fjórar klukkustundir. 28. október 2015 12:07 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fleiri fréttir Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Sjá meira
Klofningur í röðum lögreglu Formaður kjörstórnar Landssambands lögreglumanna segir að sambandið sé í hrikalegri stöðu eftir niðurstöðu kosningar félagsmanna um nýja kjarasamninga. 19. nóvember 2015 16:41
Verkfalli afstýrt um miðja nótt "Við sem stóðum að þessum samningum erum mjög sátt við þessa niðurstöðu,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. "Þetta er alveg í anda þeirra markmiða sem við settum upp.“ 29. október 2015 07:00
Sjúkraliðar samþykkja nýjan kjarasamning Meirihluti félagsmanna SLFÍ greiddi atkvæði með nýjum kjarasamningum. 10. nóvember 2015 16:27
Lagatæknileg atriði koma í veg fyrir niðurstöðu Ekki hægt að greina frá niðurstöðu atkvæðagreiðslu Landssambands lögreglumanna um kjarasamning félagsins og ríkisins sem lauk í dag. 18. nóvember 2015 15:56
Félagsmenn SFR samþykkja nýja kjarasamninga Kjarasamningarnir samþykktir með yfirgæfandi meirihluta. 16. nóvember 2015 13:30
Þrjátíu prósenta launahækkun og styttri vinnuvika Félagsmenn SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna munu á næstu þremur árum fá allt að þrjátíu og tveggja prósenta launahækkun. Þá munu félögin taka þátt í tilraunaverkefni sem miðar að því að stytta vinnuvikuna um fjórar klukkustundir. 28. október 2015 12:07